Toyota 4runner 1987 SELDUR 16-4-2019


Höfundur þráðar
olafur f johannsson
Innlegg: 702
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota 4runner 1987 smá 22-9-2013

Postfrá olafur f johannsson » 22.sep 2013, 20:13

Jæja gerði smá í dag í 4runner keypti mér gluggavindhlífar að framan seti þær á í dag og er þatta bara fínnt er líka búinn að setja á hann sæta kóver til að hlífa sætunum svo verður eitthvað dundað í vetur ef það verður tími
Image
Image


Toyota Yaris GRMN 2018


jepp
Innlegg: 4
Skráður: 10.apr 2013, 21:18
Fullt nafn: ingiberg Þór Kristjánsson
Bíltegund: toyota 4runner

Re: Toyota 4runner 1987 smá 22-9-2013

Postfrá jepp » 22.sep 2013, 21:31

sæll,hvar fékkstu þessar gluggahlífar og á hvaða verði?


Höfundur þráðar
olafur f johannsson
Innlegg: 702
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota 4runner 1987 smá 22-9-2013

Postfrá olafur f johannsson » 22.sep 2013, 21:40

jepp wrote:sæll,hvar fékkstu þessar gluggahlífar og á hvaða verði?

Fékk þær á ebay þetta eru reindar hlífar fyrir bíla sem eru ekki með litla glugganum en ég opna þá hvort er aldrei svo þetta sleppur og þær kostuðu um 18-19þús komnar heim
Toyota Yaris GRMN 2018


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota 4runner 1987 smá 22-9-2013

Postfrá biturk » 30.sep 2013, 19:03

Þessi er getnaðarlegur
head over to IKEA and assemble a sense of humor


Höfundur þráðar
olafur f johannsson
Innlegg: 702
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota 4runner 1987 smá 6-10-2013

Postfrá olafur f johannsson » 06.okt 2013, 20:00

Smá dund núna tók ljósa botnan og sandblés þá og sprautaði og seti stæri kastar á hann líka
Image
Image
Toyota Yaris GRMN 2018

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Toyota 4runner 1987 smá 6-10-2013

Postfrá sonur » 07.okt 2013, 19:36

Þessi lítur alveg hrikalega vel út!!
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


villi58
Innlegg: 2122
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Toyota 4runner 1987 smá 6-10-2013

Postfrá villi58 » 07.okt 2013, 19:56

Vantar þig ódýrt H3 Exenon kit.


Höfundur þráðar
olafur f johannsson
Innlegg: 702
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota 4runner 1987 smá 6-10-2013

Postfrá olafur f johannsson » 07.okt 2013, 22:19

villi58 wrote:Vantar þig ódýrt H3 Exenon kit.

Nei takk ég þoli ekki xenon drasl
Toyota Yaris GRMN 2018


Tollinn
Innlegg: 347
Skráður: 29.mar 2013, 22:24
Fullt nafn: Þorvaldur Einarsson

Re: Toyota 4runner 1987 smá 6-10-2013

Postfrá Tollinn » 08.okt 2013, 08:12

Ég skoða þennan þráð reglulega til að minna mig á að fara að drullast til að gera eitthvað í mínum. Þvílíkt sem þú nennir, hehe

Flottur bíll b.t.w

Toyota kveðja

Tolli


Höfundur þráðar
olafur f johannsson
Innlegg: 702
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota 4runner 1987 smá 6-10-2013

Postfrá olafur f johannsson » 08.okt 2013, 19:45

Tollinn wrote:Ég skoða þennan þráð reglulega til að minna mig á að fara að drullast til að gera eitthvað í mínum. Þvílíkt sem þú nennir, hehe

Flottur bíll b.t.w

Toyota kveðja

Tolli

Takk fyrir . já ég reini að gera alltaf eitthvað smá reglulega þegar ég hef tíma
Toyota Yaris GRMN 2018


Höfundur þráðar
olafur f johannsson
Innlegg: 702
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota 4runner 1987 smá 6-10-2013

Postfrá olafur f johannsson » 10.nóv 2013, 14:24

Er búinn að mátta hann í smá snjó núna í vetur
Image
Toyota Yaris GRMN 2018

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Toyota 4runner 1987 smá 6-10-2013

Postfrá sonur » 12.nóv 2013, 19:14

Lítur rosalega vel út hjá þér þessi jeppi!!!
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Luxarinn
Innlegg: 20
Skráður: 13.aug 2013, 00:23
Fullt nafn: Birna Herdisardottir
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu

Re: Toyota 4runner 1987 smá 6-10-2013

Postfrá Luxarinn » 20.nóv 2013, 15:53

Með þeim glæsilegri 4runner-um sem ég hef séð!
-/Nissan Patrol 95'/


Höfundur þráðar
olafur f johannsson
Innlegg: 702
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota 4runner 1987 smá 31-12-2013

Postfrá olafur f johannsson » 31.des 2013, 15:34

Smá skreppur upp á mýrar í dag frekar leiðinleg færi var komin í 1psi til að komast, en þetta er bara gaman með góðum vinnum.
Image
Image
Image
Toyota Yaris GRMN 2018


Höfundur þráðar
olafur f johannsson
Innlegg: 702
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota 4runner 1987 smá 31-12-2013

Postfrá olafur f johannsson » 08.jan 2014, 21:02

Var að kaupa smá í þenna. Núna er hann að fá nýjar orginal hurða pakkningar og fjarstýrðar samlæsingar :) reini að setja þetta í hann um helgina og kem kanski með myndir :)
Toyota Yaris GRMN 2018

User avatar

Þráinn
Innlegg: 90
Skráður: 02.mar 2011, 19:34
Fullt nafn: Þráinn Ársælsson
Bíltegund: Chevrolet K2500
Staðsetning: Vík í Mýrdal
Hafa samband:

Re: Toyota 4runner 1987 smá 31-12-2013

Postfrá Þráinn » 08.jan 2014, 21:29

Mjög smekklegur og ég er að fíla þessa innréttingu í botn!!


Höfundur þráðar
olafur f johannsson
Innlegg: 702
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota 4runner 1987 smá 31-12-2013

Postfrá olafur f johannsson » 12.jan 2014, 00:49

Nýjar hurða pakkningar :) og svo setti ég fjarstýrðar samlæsingar í í dag
Image
Image
Image
Image
Toyota Yaris GRMN 2018

User avatar

Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: Toyota 4runner 1987 smá 11-1-2014

Postfrá Subbi » 12.jan 2014, 21:46

Glæsilegur Bíll og veit um einn sem átti hann og dekraði við hann á allan hátt og passaði mjög vel upp á Smurtíma ofl það var minnir mig 2002 til 2004
Kemst allavega þó hægt fari


Höfundur þráðar
olafur f johannsson
Innlegg: 702
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota 4runner 1987 smá 11-1-2014

Postfrá olafur f johannsson » 13.jan 2014, 20:45

Subbi wrote:Glæsilegur Bíll og veit um einn sem átti hann og dekraði við hann á allan hátt og passaði mjög vel upp á Smurtíma ofl það var minnir mig 2002 til 2004

þessi var í sömu fjölskildu frá 1995 til 2012 eða þangað til ég kaupi hann
Toyota Yaris GRMN 2018

User avatar

Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: Toyota 4runner 1987 smá 11-1-2014

Postfrá Subbi » 13.jan 2014, 20:56

ok þá er ég að rugla honum við nákvæmlega eins bíl sem tengdafaðir minn átti hann var viss um það væri þetta Fastanúmer
Kemst allavega þó hægt fari


Höfundur þráðar
olafur f johannsson
Innlegg: 702
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota 4runner 1987 smá 14-2-2014

Postfrá olafur f johannsson » 14.feb 2014, 22:21

Jæja þá er þessi komin á framtíðar númerin :)
Image
Image
Toyota Yaris GRMN 2018


Höfundur þráðar
olafur f johannsson
Innlegg: 702
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota 4runner 1987 smá 16-3-2014

Postfrá olafur f johannsson » 16.mar 2014, 20:00

Skrap í frábæra ferð núnaum helgina í flateyjardal skygnið var heldur lítið en þatta var gríðalega gaman
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Toyota Yaris GRMN 2018


Höfundur þráðar
olafur f johannsson
Innlegg: 702
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota 4runner 1987 smá 14-2-2014

Postfrá olafur f johannsson » 22.sep 2014, 20:53

Það er spurning að fara hysja upp um sig og fara reyna gera eitthvað í þessum aftur. Hann hefur nánast ekkert verið notaður síðan í mars :)
Toyota Yaris GRMN 2018


jon mar
Innlegg: 18
Skráður: 10.sep 2014, 20:25
Fullt nafn: Jón Mar Jónsson
Bíltegund: '99 Pajero
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Toyota 4runner 1987 smá 14-2-2014

Postfrá jon mar » 26.sep 2014, 21:29

Stórglæsilegur altaf hreint hjá þér Óli :)
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

MMC Pajero 35" '99
Ford Bronco '66


Höfundur þráðar
olafur f johannsson
Innlegg: 702
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota 4runner 1987 smá 14-2-2014

Postfrá olafur f johannsson » 03.des 2014, 20:02

Var kanski að spá hvort maður ætti að selja þenna þar sem hann er ekkert notaður núna eða reina finna geimslu fyrir hann ?????????
Toyota Yaris GRMN 2018


Tollinn
Innlegg: 347
Skráður: 29.mar 2013, 22:24
Fullt nafn: Þorvaldur Einarsson

Re: Toyota 4runner 1987 smá hugleiðing 3-12-2014

Postfrá Tollinn » 03.des 2014, 22:58

Það væri synd að selja hann, myndir held ég alltaf sjá eftir honum

Kv Tolli


Höfundur þráðar
olafur f johannsson
Innlegg: 702
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota 4runner 1987 smá hugleiðing 3-12-2014

Postfrá olafur f johannsson » 04.des 2014, 21:53

Helst vildi ég setja hann í geimslu en ég bara finn enga geimslu fyrir hann hér á Ak og finnst slæmt að láta hann bara standa úti ónotaðan :(
Toyota Yaris GRMN 2018


jon mar
Innlegg: 18
Skráður: 10.sep 2014, 20:25
Fullt nafn: Jón Mar Jónsson
Bíltegund: '99 Pajero
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Toyota 4runner 1987 smá hugleiðing 3-12-2014

Postfrá jon mar » 09.des 2014, 18:37

Skreppur bara á honum til vinnu á föstudögum og keyrir uppað vörðu á laugardögum. Þá stendur hann ekki ónotaður með öllu ;)
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

MMC Pajero 35" '99
Ford Bronco '66


Höfundur þráðar
olafur f johannsson
Innlegg: 702
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 24-1-2015

Postfrá olafur f johannsson » 24.jan 2015, 21:24

Jæja þessi fékk nýjan startar og rafgeymi í dag :) svo núna langar mig mikið í loftlæsingu að framan og lógír já og turbo væða hann þá verð ég sáttur í bili :)
Image
Toyota Yaris GRMN 2018


Tollinn
Innlegg: 347
Skráður: 29.mar 2013, 22:24
Fullt nafn: Þorvaldur Einarsson

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 24-1-2015

Postfrá Tollinn » 25.jan 2015, 18:37

Hvaða mòtor er í honum, 2,4 EFI? Væri gaman að stúdera túrbóvæðingu á þeim mòtor

Kv Tolli


Höfundur þráðar
olafur f johannsson
Innlegg: 702
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 24-1-2015

Postfrá olafur f johannsson » 25.jan 2015, 19:37

Tollinn wrote:Hvaða mòtor er í honum, 2,4 EFI? Væri gaman að stúdera túrbóvæðingu á þeim mòtor

Kv Tolli

Já það er 22re 2.4l bensín og það er lítið mál að turbo væða þetta. þeir eru líka til orginal með turbo
Toyota Yaris GRMN 2018


Höfundur þráðar
olafur f johannsson
Innlegg: 702
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 24-1-2015

Postfrá olafur f johannsson » 30.jan 2015, 20:26

þessi komin með 17 skoðun án athugasemda
Image
Toyota Yaris GRMN 2018


Höfundur þráðar
olafur f johannsson
Innlegg: 702
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 24-10-2015

Postfrá olafur f johannsson » 24.okt 2015, 19:41

Jæja þá var verið að gera smá í þessum í dag. Það var komin tími á að smíða nýtt púst í hann svo það var gert í dag 2.5" og v-band flansar og flowmaster super 44 kútur.
Image
Image
[imghttps://c1.staticflickr.com/1/738/22441999625_1cbe9e0a98_o.jpg][/img]
Image
Image

Svo er næst að taka hleðslu/bremsujafnaran úr hann er ónýtur svo hann fær að fara í ruslið. Svo eru turnarnir fyrir samslátinn ónýtir að aftan og ég nenti ekki að smíða nýja svo ég pantaði þá bara original nýja frá toyota.
Image
Toyota Yaris GRMN 2018


Höfundur þráðar
olafur f johannsson
Innlegg: 702
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 20-11-2015

Postfrá olafur f johannsson » 20.nóv 2015, 16:52

Jæja þá er smá að tínst hlutir í þetta. Komin með ný fjaðragúmmí að aftan í hendurnar og svo komu nýír stopper eins og toyota kallar þetta :) svo eru á leiðini 2 ný hné til að ég geti tekið hleðslu/bremsudeilir úr.
Image
Toyota Yaris GRMN 2018

User avatar

jongud
Innlegg: 2231
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 20-11-2015

Postfrá jongud » 21.nóv 2015, 09:46

Ein spurning;
Hvað kosta svona mótstykki fyrir samsláttarpúðana?
Væri gaman að vita því að þetta gæti nýst þegar verið er að hækka upp aðra jeppa, eð breyta einhverju.


Höfundur þráðar
olafur f johannsson
Innlegg: 702
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 20-11-2015

Postfrá olafur f johannsson » 21.nóv 2015, 12:12

þetta kostar um 14þús bæði á fullu verði
Toyota Yaris GRMN 2018


Höfundur þráðar
olafur f johannsson
Innlegg: 702
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 16-1-2016

Postfrá olafur f johannsson » 17.jan 2016, 00:38

Smá unnið í 4runner í dag setti nýju mótstykkin fyrir samslátarpúðana og ætlaði að breytta smá í bremsum en sá þá að ef ég laga eitthvað smá þá bara bilar annað svo ég fór í fílu við hann og fór bara heim. En annað hvernig demmpara ættli sé best aða setja í svona vagn ??
Image
Image
Toyota Yaris GRMN 2018

User avatar

atli885
Innlegg: 75
Skráður: 11.des 2011, 17:46
Fullt nafn: Atli G Ragnarsson
Bíltegund: 4runner 42"

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 16-1-2016

Postfrá atli885 » 19.jan 2016, 14:03

koni


Höfundur þráðar
olafur f johannsson
Innlegg: 702
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 13-8-2016

Postfrá olafur f johannsson » 13.aug 2016, 22:56

En er verið að brasa smá í þessu grei núna fékk hann nýjan 120amp alternator og ný gúmmí í fjaðraheingslinn og svo tók ég og lagaði A/C dæluna svo núna er næst að græja hana sem loftdælu . Svo var hann mátaður smá á 44"

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Toyota Yaris GRMN 2018

User avatar

draugsii
Innlegg: 270
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 13-8-2016

Postfrá draugsii » 13.aug 2016, 23:48

hvað er hann á breiðum felgum þarna á 44 tommuni? lúkkar helvíti flottur á henni
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)

Kv Hilmar


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 4 gestir