Síða 4 af 4

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 13-8-2016

Posted: 14.aug 2016, 00:19
frá olafur f johannsson
14" breiðar felgur

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 26-10-2016

Posted: 26.okt 2016, 20:06
frá olafur f johannsson
Jæja þá er komið að smá viðhaldi á þessu greyi var að fá allar klafa fóðringar nýjar + stillibolta og smá upphækkun og allar spindilkúlur nýjar og svo nýja old man emu dempara hringinn, Það verður gaman að finna muninn í akstri þegar þetta verður komið í. kem með myndir þegar ég byrja að koma þessu dóti í

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 26-10-2016

Posted: 28.okt 2016, 18:14
frá olafur f johannsson
komið smá af dóti í 4runner en það vantar en þá allar spindilkúlurnar toyota gamli er að smíða þær fyrir mig og eins eru stilli boltarnir fyrir cam og cast á leiðinni
Image
Image

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 28-10-2016

Posted: 11.nóv 2016, 20:55
frá olafur f johannsson
Þá eru spindilkúlurnar komnar svo núna fer að verða hægy að fara gera eitthvað í þessu greyi

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 28-10-2016

Posted: 12.nóv 2016, 22:24
frá Ásgeir Þór
Skemtilrg lesning og Glæsilegur bíll og greinilega mjög vel viðhaldin :)

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 25-11-2016

Posted: 25.nóv 2016, 23:12
frá olafur f johannsson
Smá bras í 4runner :) neðri klafar úr og gömlu fóðringarana og þeir málaðir . Svo áfram á morgun.
Svo er að taka efri klafana úr og setja nýjar fóðringar það líka og allar spindilkúlur nýjar og dempara :) Og það er eitt sem kemur mér rosalega á óvart er að ég ef ekki þurft að hita einn einasta bolta þetta lostnar bara og skrúfast úr hef bara slitið einn bolta og hann var þegar ég tók úr honum sætin :) og hann hefur verið í Rvk frá 1994- til 2012
Image
Image
Image

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 25-11-2016

Posted: 26.nóv 2016, 22:51
frá olafur f johannsson
Jæja hættur í dag á bara eftir að hjólastilla hann græja það á morgun. Svo er pása í smá stund.
Image
Image
Image

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 25-11-2016

Posted: 27.nóv 2016, 10:06
frá jongud
Gast þú notað gömlu stilliboltana fyrir neðri spyrnurnar?

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 25-11-2016

Posted: 27.nóv 2016, 18:49
frá olafur f johannsson
jongud wrote:Gast þú notað gömlu stilliboltana fyrir neðri spyrnurnar?

Nei allir stilliboltar keyptir nýir. Náði einum heilum úr. 3 fastir og voru það einu boltarnir sem ég hef ekki getað losað í þessum bíl síþað ég fékk hann

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 25-11-2016

Posted: 27.nóv 2016, 18:50
frá olafur f johannsson
Þá er ég búinn að hjólastilla hann, Og búið að fara smá prufuhring og er hann allur stýfari og betri í akstri og líka hærri að framan. Allir gömlu dempararnir voru handónýtir
Image

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 25-11-2016

Posted: 27.nóv 2016, 19:16
frá biturk
Hvernig náðiru boltunum úr

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 25-11-2016

Posted: 27.nóv 2016, 19:54
frá olafur f johannsson
biturk wrote:Hvernig náðiru boltunum úr

Með slípirokk og loftjárnsög.

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 11-2-2017

Posted: 11.feb 2017, 21:28
frá olafur f johannsson
Vantaði smá upp áað fá góðar bremsur að aftan.Svo það voru keyptar nýjar bremsuskálar að aftan
Image
Image

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 11-2-2017

Posted: 15.feb 2017, 18:29
frá olafur f johannsson
Rendi með 4runner í skoðun í dag og fékk hann að sjálfsögðu fulla skoðun og 19.miða
Image

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 11-2-2017

Posted: 11.mar 2017, 19:58
frá olafur f johannsson
Smá skreppa upp á vaðlaheiði í dag og mig vantar stæri vél og stæri dekk :)
Image

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 25-6-2017

Posted: 25.jún 2017, 18:42
frá olafur f johannsson
Hér gerist lítið en sá gamli fékk langþráð dekkur núna um helgina
Image
Image
Image
Image
Image

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 23-9-2017

Posted: 23.sep 2017, 21:55
frá olafur f johannsson
En heldur þetta smá áfram núna var farið í að græja nýtt inniljós og taka fyrir rafmagns rúðurnar núna virkar þetta allt saman eins og það á að gera. Svo voru pöntuð ný frambretti hjá jeppasmiðjunni Ljónsstöðum. Sem fara vonandi að koma ein daginn svo verður farið í að græja þau á og laga ryð í hjólskálum að aftan og listum með fram aftur rúðum og svo að láta sprauta frambrettin og bretta kantana og fá aftur á hann original rendurnar þar sem þær vantar
Image
Image

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 23-11-2017

Posted: 23.nóv 2017, 18:18
frá olafur f johannsson
Jæja enn held ég áfram að safna dóti í þennan til að gera hann en þá betri. Núna voru að koma 2 stk. ný frambretti í hús svo núna er bara að reina finna húsnæði og tíma til að fara gera eitthvað við greyið
Image
Image

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 14-2-2018

Posted: 14.feb 2018, 19:33
frá olafur f johannsson
Jæja en þá er verslað smá í þetta grey var að fá loftlæsingu að framan núna og tók með aðra læsinga loftdælu með svo núna vantar ló gír og turbo pústgrein og turbo :)
Image
Image
Image

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 14-2-2018

Posted: 15.feb 2018, 10:26
frá villi58
Svo þarft þú Snorkel.
Ég á til klára gírkassa með lo/lo, klár til að tengja drifsköftin, reyndar fyrir Hilux ´90 árg.2.4 Disel. Passar örugglega ekki við bensínmótorinn.

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 14-2-2018

Posted: 15.feb 2018, 11:18
frá jongud
olafur f johannsson wrote:Jæja en þá er verslað smá í þetta grey var að fá loftlæsingu að framan núna og tók með aðra læsinga loftdælu með svo núna vantar ló gír og turbo pústgrein og turbo :)]


Taktu endilega fleiri myndir af þessum HF driflás þannig að við sjáum hvernig frágangurinn er á þessu. Það virðist sem kínversku lásarnir séu að verða vandaðri.

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 14-2-2018

Posted: 15.feb 2018, 19:34
frá helgierl
Áhugavert verð á þessum lásum. Mundu yfirtaka markaðinn ef gæðin eru sambærileg við USA.....

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 14-2-2018

Posted: 15.feb 2018, 20:13
frá olafur f johannsson
villi58 wrote:Svo þarft þú Snorkel.
Ég á til klára gírkassa með lo/lo, klár til að tengja drifsköftin, reyndar fyrir Hilux ´90 árg.2.4 Disel. Passar örugglega ekki við bensínmótorinn.

Hvað viltu fá fyrir lo/lo og vestu hvort það er 21 rillu öxull úr gírkassanum ef það er þá get ég notað það en ekki kúplings húsið

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 14-2-2018

Posted: 15.feb 2018, 20:15
frá olafur f johannsson
jongud wrote:
olafur f johannsson wrote:Jæja en þá er verslað smá í þetta grey var að fá loftlæsingu að framan núna og tók með aðra læsinga loftdælu með svo núna vantar ló gír og turbo pústgrein og turbo :)]


Taktu endilega fleiri myndir af þessum HF driflás þannig að við sjáum hvernig frágangurinn er á þessu. Það virðist sem kínversku lásarnir séu að verða vandaðri.

Tek fleyri myndir á næstuni en svona við fyrstu skoðun á er mjög erfitt að sjá mun á þessum og arb

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 14-2-2018

Posted: 16.feb 2018, 08:59
frá jongud
olafur f johannsson wrote:
jongud wrote:
olafur f johannsson wrote:Jæja en þá er verslað smá í þetta grey var að fá loftlæsingu að framan núna og tók með aðra læsinga loftdælu með svo núna vantar ló gír og turbo pústgrein og turbo :)]


Taktu endilega fleiri myndir af þessum HF driflás þannig að við sjáum hvernig frágangurinn er á þessu. Það virðist sem kínversku lásarnir séu að verða vandaðri.

Tek fleyri myndir á næstuni en svona við fyrstu skoðun á er mjög erfitt að sjá mun á þessum og arb


Elstu kínalásarnir voru greinilega með lélegri tannhjólum en ARB, sjá hér;
https://www.youtube.com/watch?v=ewt7f-h8Wn4&t=152s
Munurinn á tannhjólunum sést eftir 2mín 48 sek. í myndbandinu.

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 14-2-2018

Posted: 16.feb 2018, 17:42
frá olafur f johannsson
Var búinn að sjá þetta og er líka búnn að lesa helling um þessa lása og eru nokuð margir búinn að vera nota þá síðan um 2012 og ekkert ves verið hjá þeim. Það verður gaman að sjá þetta komið í og sjá hver ending verður hjá mér. Ég get fengið 4 svona pakka fyrir 1 af Arb með dælu ef ég myndi kaupa þá hér á landi :)

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 14-2-2018

Posted: 16.feb 2018, 22:36
frá íbbi
það er mjög spennandi að sjá hvernig þessir lásar koma út. ég allavega fylgist spenntur með þar sem mig grunar að arb lásinn minn hafi verið að brotna, verðmunurinn er helmingur

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 14-2-2018

Posted: 17.feb 2018, 04:14
frá svarti sambo
Ég verslaði ARB lás hér:

http://www.drivetrainshop.com/arb_lockers_s/128.htm

Minnir að hann hafi kostað 140.000kr. hingað kominn í dana 80 hásingu. Man ekki hvort að umsýslugjöldin séu inn í þessu verði. Er held ég búinn að hækka um $100 síðan þá.

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 14-2-2018

Posted: 17.feb 2018, 22:58
frá olafur f johannsson
Byrjaði að setja læsinguna í í dag og skoðaði hann helling og sé bara engan mun á þessu og arb hjólin inn í eru ekki eins og í myndbandinu frá arb eru vel unnun og líta bara eins út og hjá arb. Held áfram að græja þetta á næstuni mig vantar nokkra hluti til að halda áfram. Vantar öxulpakdósir og legina í stútinn vinstra megin og aðra hliðaleguna á læsinguna. Gleimdi reindar að taka mynd af læsinguni geri það bara næst
Image
Image
Image
Image

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 14-2-2018

Posted: 18.feb 2018, 11:11
frá elli rmr
Tók langan tíma að fá þetta sent ? og hvað kostaði lásin með dælu?

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 14-2-2018

Posted: 18.feb 2018, 11:35
frá olafur f johannsson
elli rmr wrote:Tók langan tíma að fá þetta sent ? og hvað kostaði lásin með dælu?

Tók 6 daga að koma til mínn og lásinn með dælu kostaði 610 dollara með fluttningi til Íslands og svo +vsk og einhver smá umsýslugjöld hjá ups á Íslandi

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 14-2-2018

Posted: 18.feb 2018, 13:13
frá elli rmr
Takk þetta kostar ekki mikið

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 14-2-2018

Posted: 24.feb 2018, 23:23
frá olafur f johannsson
Jæja búinn að koma læsinguni í og þetta passar hel vel í. Breytti engu í stillingu á drifinu það fór alveg eins í og það kom úr og með sama backlash
Image
Image
Image
Image

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 14-2-2018

Posted: 17.mar 2018, 19:50
frá olafur f johannsson
Jæja þá er 4runner aftur orðinn 4wd og komin með loftlæsingu líka að framan og allt virkar nema ég þarf aðeins að líta á læsinguna að aftan hún lekur smá lofti. Já og seti líka tpms í og það þarf sennilega bara að fara í ruslið :) lýsingin hjá Kína karlinum stóðst ekki alveg svo kannski verður bara að versla annað tpms :) sem virkar betur
Image
Image

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 24-3-2018

Posted: 24.mar 2018, 20:44
frá olafur f johannsson
Jæja þá er búið að klára ganga frá loftlæsingu að framan og fara og prufa og þetta virkar fínt og þolir vel að láta taka á
Image
Image

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 9-4-2018

Posted: 09.apr 2018, 22:53
frá olafur f johannsson
Smá verið að leika sér
Image
Image

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 3-11-2018

Posted: 03.nóv 2018, 18:05
frá olafur f johannsson
Þessi fékk smá dekur í dag Image

Re: Toyota 4runner 1987 má eða SELDUR 16-4-2019

Posted: 16.apr 2019, 18:42
frá olafur f johannsson
það má vel eyða þessum þræði er búinn að selja bílinn

Re: Toyota 4runner 1987 má eða SELDUR 16-4-2019

Posted: 16.apr 2019, 19:54
frá bjornod
olafur f johannsson wrote:það má vel eyða þessum þræði er búinn að selja bílinn


Alls ekki.....7 ára áhugaverð saga um þennan bíl!

Re: Toyota 4runner 1987 SELDUR 16-4-2019

Posted: 16.apr 2019, 22:49
frá olafur f johannsson
þetta má svo sem vera áfram enn bílinn fór í mjög góðar hendur