Galloper 44"
Posted: 17.jún 2012, 20:47
Góðan daginn,
ég ákvað aðsetja hér inn smá lýsingu á því hvað ég er búinn að vera að smíða
Boddý: Galloper 98"
Vél: Isuzu 3,1 intercooler
Gírkassi: Isuzu 5gíra
Millikassi: Isuzu, 2,38 í lága
Pústkerfi: 2,5" sílsapúst með opinni túpu
Afturhásing: 9" Pajero með 5,29, loftlás, diskabremsur
Afturfjöðrun: A-link úr Landrover, Patrol gormar og demparar
Hásingarfærsla: 13Cm
Framhásing: Patrol, með Pajero 9" drifi, 5,29 og loftlás ( heimasmíðuð)
Aftufjöðrun: Patrol spyrnur, Range rover gormar og Patrol demparar
Hásingarfærsla: 7Cm
Stýrismaskina: Land Cruiser 60
Loftdælur: 2*orginal Pajero læsingardælur, á eftir að græja Aircon.
Mælar: Aukamælaborði með hæðarmælinum og því dóti breytt í mælaborð, með Afgas, Boost Smurþrýsti og Spennumæli
Rofaborð: Smíðað rofaborð fyrir 10 rofa+ 2 læsingarofa, CB,VHF og CD
Dekk: 44" DC
Felgur: 15"*17" með ventli og kúluloka.
Brettakantar: Heimasmíðaðir uppúr handónýtum og alltof litlum 4-runner köntum, framkantarnir eru 25CM á breidd
ég ákvað aðsetja hér inn smá lýsingu á því hvað ég er búinn að vera að smíða
Boddý: Galloper 98"
Vél: Isuzu 3,1 intercooler
Gírkassi: Isuzu 5gíra
Millikassi: Isuzu, 2,38 í lága
Pústkerfi: 2,5" sílsapúst með opinni túpu
Afturhásing: 9" Pajero með 5,29, loftlás, diskabremsur
Afturfjöðrun: A-link úr Landrover, Patrol gormar og demparar
Hásingarfærsla: 13Cm
Framhásing: Patrol, með Pajero 9" drifi, 5,29 og loftlás ( heimasmíðuð)
Aftufjöðrun: Patrol spyrnur, Range rover gormar og Patrol demparar
Hásingarfærsla: 7Cm
Stýrismaskina: Land Cruiser 60
Loftdælur: 2*orginal Pajero læsingardælur, á eftir að græja Aircon.
Mælar: Aukamælaborði með hæðarmælinum og því dóti breytt í mælaborð, með Afgas, Boost Smurþrýsti og Spennumæli
Rofaborð: Smíðað rofaborð fyrir 10 rofa+ 2 læsingarofa, CB,VHF og CD
Dekk: 44" DC
Felgur: 15"*17" með ventli og kúluloka.
Brettakantar: Heimasmíðaðir uppúr handónýtum og alltof litlum 4-runner köntum, framkantarnir eru 25CM á breidd