M.Benz Unimog
Posted: 09.jún 2012, 17:52
Best að fleigja þessum hérna inn líka, pabbi gamli hefur átt þennan í ca 17ár ef mig minnir rétt. Þræl skemtilegur bíll með heilan helling af gírstöngum og alvöru krami!
Þessi er orðinn rúmlega 50ára og hefur lent í ýmsu en komist allt sem hann hefur ætlað sér, þótt hann fari nú ekki mikið hraðar en 80km/h. enda liggur þér ekkert á þegar þú ferðast um á svona tæki.
Honum hefur nú verið haldið ágætlega við þegar það kemur að krami, búið að setja vél úr 280se bíl t.d. niðurgírun, lóló, aflúrtak 2 stórir benzín tankar (já benzín) flaggstöng (festingin fyrir hana er í fram stuðaranum), risa stór hjólagrin að aftan og á toppnum osfv.
En Nú þarf að fara að taka þennan bíl rækilega í gegn þegar það kemur að bodyinu, enda kominn til árasinna.
Læt myndirnar gossa, endilega tjáiði ykkur nú um djásnið hans gamla (:
Hér er gripurinn!

Fór í að smíða upp farþegahurðina í honum í vikunni.







Þá er þessi klár, fer í hina þegar tími gefst!

Bkv
Groddi!
Þessi er orðinn rúmlega 50ára og hefur lent í ýmsu en komist allt sem hann hefur ætlað sér, þótt hann fari nú ekki mikið hraðar en 80km/h. enda liggur þér ekkert á þegar þú ferðast um á svona tæki.
Honum hefur nú verið haldið ágætlega við þegar það kemur að krami, búið að setja vél úr 280se bíl t.d. niðurgírun, lóló, aflúrtak 2 stórir benzín tankar (já benzín) flaggstöng (festingin fyrir hana er í fram stuðaranum), risa stór hjólagrin að aftan og á toppnum osfv.
En Nú þarf að fara að taka þennan bíl rækilega í gegn þegar það kemur að bodyinu, enda kominn til árasinna.
Læt myndirnar gossa, endilega tjáiði ykkur nú um djásnið hans gamla (:
Hér er gripurinn!

Fór í að smíða upp farþegahurðina í honum í vikunni.







Þá er þessi klár, fer í hina þegar tími gefst!

Bkv
Groddi!