M.Benz Unimog

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

M.Benz Unimog

Postfrá Groddi » 09.jún 2012, 17:52

Best að fleigja þessum hérna inn líka, pabbi gamli hefur átt þennan í ca 17ár ef mig minnir rétt. Þræl skemtilegur bíll með heilan helling af gírstöngum og alvöru krami!

Þessi er orðinn rúmlega 50ára og hefur lent í ýmsu en komist allt sem hann hefur ætlað sér, þótt hann fari nú ekki mikið hraðar en 80km/h. enda liggur þér ekkert á þegar þú ferðast um á svona tæki.

Honum hefur nú verið haldið ágætlega við þegar það kemur að krami, búið að setja vél úr 280se bíl t.d. niðurgírun, lóló, aflúrtak 2 stórir benzín tankar (já benzín) flaggstöng (festingin fyrir hana er í fram stuðaranum), risa stór hjólagrin að aftan og á toppnum osfv.

En Nú þarf að fara að taka þennan bíl rækilega í gegn þegar það kemur að bodyinu, enda kominn til árasinna.

Læt myndirnar gossa, endilega tjáiði ykkur nú um djásnið hans gamla (:

Hér er gripurinn!
Image

Fór í að smíða upp farþegahurðina í honum í vikunni.
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Þá er þessi klár, fer í hina þegar tími gefst!
Image

Bkv
Groddi!
pattigamli
Innlegg: 141
Skráður: 19.jún 2011, 11:44
Fullt nafn: Óskar Gunnarsson

Re: M.Benz Unimog

Postfrá pattigamli » 09.jún 2012, 20:04

sprauta svoldið að jukki in í nýja bitann

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: M.Benz Unimog

Postfrá LFS » 09.jún 2012, 20:40

snilld :) hef alltaf verið hrifinn af þessum tractorum og dauðlangar i einn slikan.
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: M.Benz Unimog

Postfrá Groddi » 10.jún 2012, 11:04

pattigamli wrote:sprauta svoldið að jukki in í nýja bitann


Það verður gert, og í gluggakistuna, og helst bara yfir allan bílinn þegar ég er búinn með hann... þarf að taka hann svoldið vel í gegn.


sukkaturbo
Innlegg: 3132
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: M.Benz Unimog

Postfrá sukkaturbo » 04.aug 2018, 12:25

Jamm afhverju ge ég ekki opna myndirnar bara blað og brotið horn á því


baldvine
Innlegg: 26
Skráður: 29.sep 2016, 22:08
Fullt nafn: Baldvin Örn Einarsson

Re: M.Benz Unimog

Postfrá baldvine » 04.aug 2018, 12:50

Þetta er orðið sex ára gamalt. Myndirnar hafa væntanlega verið færðar í millitíðinni eða þeim eytt, svo vísanirnar virka ekki lengur.

User avatar

Jónas
Innlegg: 111
Skráður: 10.apr 2010, 09:56
Fullt nafn: Jónas Hafsteinsson
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: M.Benz Unimog

Postfrá Jónas » 06.aug 2018, 00:05Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur