Gormapælingar í grand
Posted: 02.jún 2012, 02:57
Sælir félagar
Ég er með 38“Grand Cherokee sem er á original gormum allan hringinn og er því svolítið svagur á þeim,legst mikið undan í t.d beygjum,málið er að ég er að spá hvort ég þurfi ekki að fá mér stífari gorma en veit bara ekki hvernig gormar það ættu þá að vera? Því langar mig að athuga hvort það leynist ekki eitthvað í gagnabankanum hjá ykkur sem hafið breitt svona bílum eða hafið þekkinguna á þessu og væruð til í að leiðbeina mér og deila reynslu ykkar með mér í þessu‘
Kv.Einar
Ég er með 38“Grand Cherokee sem er á original gormum allan hringinn og er því svolítið svagur á þeim,legst mikið undan í t.d beygjum,málið er að ég er að spá hvort ég þurfi ekki að fá mér stífari gorma en veit bara ekki hvernig gormar það ættu þá að vera? Því langar mig að athuga hvort það leynist ekki eitthvað í gagnabankanum hjá ykkur sem hafið breitt svona bílum eða hafið þekkinguna á þessu og væruð til í að leiðbeina mér og deila reynslu ykkar með mér í þessu‘
Kv.Einar