Síða 1 af 1

Fagriblakkur!!

Posted: 20.maí 2012, 22:33
frá joisnaer
hérna er hinn eini sanni Fagriblakkur!

þetta er mitsubishi L200 árgerð 1981
með 2 lítra bensín vél.
hann er að mesti orginal nema bara fokk ljótur.

Image

Image

hann er kominn með grind á pallinn, goskæli á hurð, snorkel og brettakanntar af hilux.

Re: Fagriblakkur!!

Posted: 21.maí 2012, 00:54
frá jeepson
Útlitið er ekki alt :)

Re: Fagriblakkur!!

Posted: 21.maí 2012, 01:13
frá Hrannifox
jeepson wrote:Útlitið er ekki alt :)


haha satt segiru !

alltaf gamann að sjá gamla reynda pallara

Re: Fagriblakkur!!

Posted: 21.maí 2012, 07:21
frá Hrannar Ingi
Vá hvað þessi er eitthvað ogeðslega svalur

Re: Fagriblakkur!!

Posted: 21.maí 2012, 08:05
frá trigger
erum við að tala um utanáliggjandi cupholders eða hvað?

Re: Fagriblakkur!!

Posted: 21.maí 2012, 14:19
frá steinarxe
Ljótur!!þetta er með fegurri bílum sem ég hef séð hér inná, reynslan lekur af honum:)

Re: Fagriblakkur!!

Posted: 14.sep 2012, 22:42
frá joisnaer
steinarxe wrote:Ljótur!!þetta er með fegurri bílum sem ég hef séð hér inná, reynslan lekur af honum:)


ég held nú meira að það sé lakkið sem lekur...

Re: Fagriblakkur!!

Posted: 14.sep 2012, 23:37
frá dabbigj
Þessi er næstum því það ljótur að ég þurfi að kaupa hann.

Re: Fagriblakkur!!

Posted: 15.sep 2012, 00:18
frá StefánDal
Fallega ljótt kvikindi! Ekta bryggjubíll í mínum huga:)

Re: Fagriblakkur!!

Posted: 15.sep 2012, 00:27
frá -Hjalti-
Fíla bjórkælinn sérstaklega

Re: Fagriblakkur!!

Posted: 17.sep 2012, 17:42
frá kári þorleifss
Hann er eiginlega svo ljótur að hann er kominn hring og er orðinn töff

Re: Fagriblakkur!!

Posted: 18.sep 2012, 08:18
frá Tómas Þröstur
Yeees -ég var búinn að gleyma því að svona bílar voru til.

Re: Fagriblakkur!!

Posted: 07.jan 2013, 20:27
frá Big Red
eru ekki til myndir af þessum á fjöllum ;)