TerranoII diesel, 33"

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

TerranoII diesel, 33"

Postfrá íbbi » 01.maí 2012, 05:16

keypti þennan líka fína terrano í gær, var búið að langa lengi í svona bíl sem vinnu/dayle bíl, búnir að vera tveir svona dieselar í fjölskylduni og ég notað annan þeirra sem fjölskyldu og vinnubíl í mörg ár og þeir reynst afar vel, níðsterkt kram og merkilega lítil eyðsla, eini stóri mínusinn sem ég hef orðið var við er hvað þeir ryðga hrikalega á áhveðnum stöðum,

þetta er 99árg, sjálfskiptur 2.7l tdi, 33" breyttur, að ég myndi halda nýjum af einhverju breytingafyrirtæki, sá að hann er með mjög flottar hækkanir undir gorma/dempara að aftan, og skrúfaður upp að framan,

langar nú dáldið að "leika" mér dáldið með þennan, prufa láta þetta blása aðeins meira, smíða festingar fyrir hjólið mitt, keypti kastara í grindina á honum í dag, það var búið að setja Xenon kerfi í framljósin, en svona fyrst á dagskrá er að hjólastilla hann og renna aðeins yfir framhjólabúnaðinn, han mislýtur framdekkjunum og dúar dáldið og leytar mikið í hjólförunum, pústið er svo að mestu ónýtt og langar mig að smíða 2.5-3.0" kerfi í hann, en óttast samt hvað verðið á því gæti verið í dag, stefni á að rúlla honum norður um helgina með bíl á kerru og því stefnan að koma honum í lag fyrir þann tíma. honum er líka fyrir bestu að venjast því að vera með e-h amerískt tól á kerru aftan í sér, því af því mun hann fá nóg,

mín reynsla er með þessa bíla er að í nema algjörum undantekningartilfellum þá er annahvort búið að fara í sílsa á þeim, eða það er eftir. ég er nýbúinn að smíða nánast complete sílsa í hinn bílin, fram og bakhlið ásamt bótum í gólf og hvalbak, hinn sílsinn var tekinn fyrir 2 árum

sílsarnir í þessum eru nokkuð góðir bara, en hinsvegar er hinsvegar alveg komið af því að rífa af honum kantana að framan og laga brettin og stafinn á bakvið. ég hef tekið eftir því að flest allir sem ég sé með kanta eru hrikalega illa farnir undir þeim, ég stefni á að taka mér góða viku einhevrntíman í sumar og fara almennilega í þetta, og sílsana einnig áður en maður endar á e-h nýsmiði eins og ég lenti í síðast.

var nú bara búnað smella einni mynd af honum út um gluggan, tek flr á næstuni
Image


1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: TerranoII diesel, 33"

Postfrá ellisnorra » 01.maí 2012, 09:30

Ég er mjög hrifinn af þessum bílum og með öðru auganu að leita mér af góðu eintaki á góða verðinu :) Spenntur að sjá framvindu mála hjá þér! :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: TerranoII diesel, 33"

Postfrá íbbi » 03.maí 2012, 06:02

jæja, fékk önnur framdekk undir hann, stýrisenda, millistöng frá stál og stönsum, og svo ballancestangarenda og hjólastillingu og er orðinn alveg ljómandi í akstri,

setti kastara í grindina framan á honum, það var búið að taka miðstöðvarristarnar úr og setja boost mælir og voltmælir, tók það úr og færði mælana niður í stokkin,

pústinu var hrækt saman og garmurinn kominn aftur á númer og svo er það bara 1000km með gamlan pontiac á kerruni á eftir

ég hef heyrt oft að sjálfskiptu bílarnir séu ekki jafn eyðslugrannir og þeir beinskiptu, en eftir öruglega 500km akstur í gær get ég ekki annað séð en að hann sé bara álíka sparsamur og hinir 2 sem ég hef verið á, þrátt fyrir 33"
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: TerranoII diesel, 33"

Postfrá ellisnorra » 03.maí 2012, 17:15

Hvað eru þessir bílar að eyða hjá þér?
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: TerranoII diesel, 33"

Postfrá íbbi » 04.maí 2012, 04:23

bsk billinn eyðir 9-12 innanbbæjar eftir því hvernig maður keyrir hann.. og hefur yfirleitt hangið í 10l nokkuð steddý, fer undir 10 úti á vegum, óbreyttur 99 bíll á 31"

svo var óbreyttur ssk 00 bíll, ég mældi hann aldrei en það var e-h svipað.

þessi svo á 33"x12.5 og ssk virðist hreinlega bara vera á svipuðu róli,
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


thor_man
Innlegg: 278
Skráður: 29.aug 2010, 19:48
Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
Staðsetning: Reykjavík

Re: TerranoII diesel, 33"

Postfrá thor_man » 05.maí 2012, 09:43

Hefurðu þurft að fara í rúðupissdæluna í þínum bílum? Er með '97 sem dælir illa eða ekkert og mér virðist það vera töluvert rifrildi að komast að dælunni þarna í frambrettinu og langar eiginlega ekkert í það verk. Annað.. er einhversstaðar hægt að fá notaðan afturrúðuþurrkumótor og hvernig endurnýja menn útvarpsloftnetið?

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: TerranoII diesel, 33"

Postfrá íbbi » 10.maí 2012, 00:29

þeir hafa allir átt það sameiginlegt að dælan hefur verið frekar slöpp, og það er eins og þessum og hinum tveim, hef ekki farið í þetta sjálfur.

rúllaði inn á annað þús km á garminn í síðustu viku, kíkti norður með gamlann pontiac á kerru, og drekkhlaðin bíl af verkfærum og varahlutum, djöfull fékk nú garmurinn að vinna fyrir kaupinu sínu, í max boosti nánast frá bænum og til ak. en eins og terrano er von og vísa þá var þetta allt í góðu.

tók reyndar eftir að hann fer ekki í fjórhjóladrifið, og grunar mig sjálfvirku lokurnar, hann fer í lága og pikklæsir afturdrifinu,

partar og þjónusta dalshrauni eiga flest til í þessa bíla. skylst að róbert torfærukappi sé líka með ýmislegt. sem og jeppapartasalan sem er /var uppá höfða

Image
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: TerranoII diesel, 33"

Postfrá StefánDal » 12.maí 2012, 05:48

Smekklegur hjá þér. Ég er sjálfur að vinna í því að eignast einn óbreyttan. Hvernig er 33" breytingin framkvæmd á þessum bílum? Eru þeir ekkert boddýhækkaðir fyrir 33" dekkin? Mér er persónulega ekki vel við að skrúfa jeppa upp á vindustöngum.


Rúnarinn
Innlegg: 274
Skráður: 02.feb 2010, 11:50
Fullt nafn: Rúnar ólafsson
Bíltegund: Terrano II

Re: TerranoII diesel, 33"

Postfrá Rúnarinn » 12.maí 2012, 14:28

þegar ég breytti mínum þá skar ég úr brettum og stuðara. Ég hinsvegar skrúfaði hann upp að framan og setti klossa að aftan, hefði betur ekki gert það. Varð mjög leiðinlegur með hjólabúnaðinn.
Það þarf ekkert að bodyhækka fyrir 33" , en fyrir 35" þarf að bodyhækka.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: TerranoII diesel, 33"

Postfrá íbbi » 13.maí 2012, 02:09

Image

á þessum er búið að sjóða sæti undir gormana, og breyta demparafestingum, hann er nú reyndar bara mjög skemmtilegur í akstri, keyrir þráðbeint og ekki svo slæmur í förum, en hún er náttúrulega orðinn frekar stutt framfjöðrunin

tók aðra lokuna í sundur, grunaði að ég hefði sett þetta e-h vitlaust saman eftir að ég smurði í þær. gormurinn hafði klemmst e-h vitlaust og núna smellur hann í framdrifið.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: TerranoII diesel, 33"

Postfrá íbbi » 01.jún 2012, 23:31

jæja þessi fékk nýja vatnsdælu, viftukúplingu og alternator áðan , skipti svo um diska og klossa að framan og leguhúsið öðrumeginn, var áður búinn að skipta út stýrisendum og millistöngini,

nú vantar mig bara glóðakerti,

hann er reyndar búinn að vera furðu erfið'ur við' mig meðað við hverju ég er vanur með þessa bíla, en hann er ekki það frakkur að koma með frumlegar bilanir heldur eins og með hina tvo þá bila bara sona standart hlutir.

var reyndar alveg frekar óheppin þegar klossin fór. eins og hinir tveir þá skaut hann klossanum strax út. en í þessu tilfelli þá skaust klossin á bakvið diskinn á bakvið leguhúsið og náði alveg að valda töluverðum skaða þegar hann snarstoppaði hjólið nokkrum sinnum, skipti um diskinn og leguhúsið, ásamt nýjum klossum aftur, en við þetta brotnuðu nýju klossarnir sem ég hafði ný skipt um
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: TerranoII diesel, 33"

Postfrá íbbi » 11.jún 2012, 23:33

glóðakerti komin í. nú er orðið ansi fátt eftir til að laga í þessum bíl
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 13 gestir