Síða 1 af 1

Hilux DC '93

Posted: 19.apr 2012, 21:59
frá OskarV
Var að versla mér þennan til að leika á í sumar og vetur.

Toyota Hilux Double cab 1993 2,4 bensín

-38" breyttur en er á 35" í dag
-Loftdæla og kútur
-100l aukatankur
-ARB læstur að aftan
-5:29 hlutföll
-Kengúrugrind (eða hvað þetta nú kallast?) að framan
-kastarar og eitthvað fleira

Var að spá í að finna mér 38" dekk undir hann svona hægt og rólega en spurning hvort það sé nokkur þörf á því svona fyrst sumarið er að detta inn.


Image

Image

Image

Re: Hilux DC '93

Posted: 19.apr 2012, 23:49
frá ellisnorra
Helvíti fallegur bíll hjá þér!

Re: Hilux DC '93

Posted: 25.maí 2012, 12:29
frá Hrannifox
einsog ég ætla að hafa þetta þá ætla ég að vera á 35'' á sumrin og 38'' á veturnar

annars laglegur bíll hjá þér