Ford F-150 FX4 flareside MY04
Posted: 03.feb 2010, 23:27
Þessi var keyptur á eBay 24. des 2004, þá árs gamall en eins og nýr, aðeins keyrður 16þkm, og kom hann til landsins 18.apr. 2005 eftir smá viðkomu í Evrópu.
Fljótlega hækkaði ég hann að framan (level kit) og setti hann á 315/70R17 (35") dekk og keyrði hann þannig í 2 1/2 ár. Ég bætti smátt og smátt við mig dóti , aðallega útivistarbúnaði, s.s. tjaldi á pallinn o.fl..
Upphaflega ætlaði ég bara á 37" dekk en eftir nánari skoðun sá ég að öll 37-40" dekk voru 10 strigalaga og því ekkert vit í öðru en að fara í 41" Irok Radial en ég vildi ekki fara í nylon (42"+) og tapa akstureiginleikunum auk þess að auka slit og kostnað verulega. Ég sé ekki eftir því í dag, þar sem það er draumur að keyra hann á þessum dekkjum.
Ég sá sjálfur um hönnun og breytingu á bílnum, með hjálp frá félaga mínum Sigga og aðstöðu.
Geta má þess að kantarnir fóru á bílinn nóttina fyrir Miðjuferðina 2009 og náðum við ekki 3 tíma svefni fyrir brottför, en ferðinni var heitið norður í Skagafjörð.
En svona lítur Trukkurinn út í dag, smá föndur eftir, s.s. sprautun, ganga frá köntum og eitthvað smávægilegt (sjá meira neðar):
41" Irok fyrir 17" felgur (míkróskorið í miðju) á 17x14" stálfelgur (Sérsmíðaðar hjá Skerpu/felgur.is, GJ Járn valsaði).
Sérsmíðaðir brettakantar frá Gunnari Ingva (brettakantar.is)
4.88 Superior hlutföll (Cryo-treated), Eaton E-Locker að framan/LSD að aftan
6" Fabtech upphækkunarsett ásamt Fabtech stýrisdempurum (2 stk)
Draw-Tite dráttarbeisli framan/org. Ford aftan
Heimasmíðuð kastaragrind f.3 kastara, pólýhúðuð m. 2x IPF kösturum, gulir, 2ja geisla
Rafbúnaður: VHF Kenwood TK-7180 (tvískipt),NMT (í neyð), Garmin GPSMap60 m/isl.korti v.3.5 ásamt 10" ferðavél (EEE PC 1000HE).
Egde Evolution Programmer/Monitor til að fylgjast með hinu og þessu ásamt því að "tjúna" upp.
-----
Bíður eftir að komast í/á/undir bílinn (þegar keypt):
IPF 180° vinnuljós (2stk) og rafmagnshraðtengi framan/aftan
-----
Annar búnaður (ekki endilega tengt bílnum):
Fini Loftdæla, 60" XT Hi-Lift Drullutjakkur ásamt aukahlutum, 13m Teygjukaðall og 12m sver Kaðall, Járnkall og skófla
Truck Tent III á pallinn og útivistarbúnaður
Verkfæri s.s.Topplyklasett, Fastir lyklar o.fl.
-----
Framtíðarplan:
Betra VHF loftnet (Dipole), GPS/GSM/3G loftnet,
Skúffa/grind á toppinn fyrir ljós og loftnet (RadioRaf)
Nerf Bar/(stigbretti), aukatankur og hlífðarplata (framan og undir framdrif)
-----
Til sölu eftir breytingu:
1 stk. 275/65R18 BFG Rugged Trail (32"), Hlutföll 3.73 í Ford 9.75" aftan, Hlutföll 3.73 í Ford 8.8" framan (keising fylgir)
Original svartir FX4 brettakantar fyrir Flareside (með smellum)
Myndir:
BTW þá komst ég á Miðjuna, bæði 2008 (sem farþegi) og 2009 (á eigin bíl) :)
Fljótlega hækkaði ég hann að framan (level kit) og setti hann á 315/70R17 (35") dekk og keyrði hann þannig í 2 1/2 ár. Ég bætti smátt og smátt við mig dóti , aðallega útivistarbúnaði, s.s. tjaldi á pallinn o.fl..
Upphaflega ætlaði ég bara á 37" dekk en eftir nánari skoðun sá ég að öll 37-40" dekk voru 10 strigalaga og því ekkert vit í öðru en að fara í 41" Irok Radial en ég vildi ekki fara í nylon (42"+) og tapa akstureiginleikunum auk þess að auka slit og kostnað verulega. Ég sé ekki eftir því í dag, þar sem það er draumur að keyra hann á þessum dekkjum.
Ég sá sjálfur um hönnun og breytingu á bílnum, með hjálp frá félaga mínum Sigga og aðstöðu.
Geta má þess að kantarnir fóru á bílinn nóttina fyrir Miðjuferðina 2009 og náðum við ekki 3 tíma svefni fyrir brottför, en ferðinni var heitið norður í Skagafjörð.
En svona lítur Trukkurinn út í dag, smá föndur eftir, s.s. sprautun, ganga frá köntum og eitthvað smávægilegt (sjá meira neðar):
41" Irok fyrir 17" felgur (míkróskorið í miðju) á 17x14" stálfelgur (Sérsmíðaðar hjá Skerpu/felgur.is, GJ Járn valsaði).
Sérsmíðaðir brettakantar frá Gunnari Ingva (brettakantar.is)
4.88 Superior hlutföll (Cryo-treated), Eaton E-Locker að framan/LSD að aftan
6" Fabtech upphækkunarsett ásamt Fabtech stýrisdempurum (2 stk)
Draw-Tite dráttarbeisli framan/org. Ford aftan
Heimasmíðuð kastaragrind f.3 kastara, pólýhúðuð m. 2x IPF kösturum, gulir, 2ja geisla
Rafbúnaður: VHF Kenwood TK-7180 (tvískipt),NMT (í neyð), Garmin GPSMap60 m/isl.korti v.3.5 ásamt 10" ferðavél (EEE PC 1000HE).
Egde Evolution Programmer/Monitor til að fylgjast með hinu og þessu ásamt því að "tjúna" upp.
-----
Bíður eftir að komast í/á/undir bílinn (þegar keypt):
IPF 180° vinnuljós (2stk) og rafmagnshraðtengi framan/aftan
-----
Annar búnaður (ekki endilega tengt bílnum):
Fini Loftdæla, 60" XT Hi-Lift Drullutjakkur ásamt aukahlutum, 13m Teygjukaðall og 12m sver Kaðall, Járnkall og skófla
Truck Tent III á pallinn og útivistarbúnaður
Verkfæri s.s.Topplyklasett, Fastir lyklar o.fl.
-----
Framtíðarplan:
Betra VHF loftnet (Dipole), GPS/GSM/3G loftnet,
Skúffa/grind á toppinn fyrir ljós og loftnet (RadioRaf)
Nerf Bar/(stigbretti), aukatankur og hlífðarplata (framan og undir framdrif)
-----
Til sölu eftir breytingu:
1 stk. 275/65R18 BFG Rugged Trail (32"), Hlutföll 3.73 í Ford 9.75" aftan, Hlutföll 3.73 í Ford 8.8" framan (keising fylgir)
Original svartir FX4 brettakantar fyrir Flareside (með smellum)
Myndir:
BTW þá komst ég á Miðjuna, bæði 2008 (sem farþegi) og 2009 (á eigin bíl) :)