Síða 1 af 1

willys

Posted: 05.maí 2010, 17:10
frá Stjáni
Jæja þá er maður kominn í smíðagír og kominn vel á veg með að smíða cj5 skúffu úr áli
en skúffan verður að mestu komin saman á næstu vikum og það sem komið er lofar MJÖG góðu, maður nær ekki að vinna alveg á hverjum degi í þessu þannig þetta verður víst að fá að taka smá tíma ;) en ég ætla að nota grind undan gamla bronco og hásingar undan þannig bíl til að byrja með allavega.
Það verður 351 windsor í honum sem ég ætla að prófa til að byrja með en ekki er alveg áhveðið hvort hann verði beinbíttaður eða sjálfsk.

Kem með myndir eftir einhverja daga þegar lengra er komið ;)

Re: willys

Posted: 05.maí 2010, 22:03
frá StefánDal
Hljómar vel en ég vill sjá myndir. Ætlarðu að nota bljæju?

Re: willys

Posted: 06.maí 2010, 00:23
frá Stjáni
Það er ekki alveg komið á hreint hvort það verði blæja eða smíðað hús úr áli,,
en myndir koma fljótlega :)

Re: willys

Posted: 11.maí 2010, 15:43
frá Magnús Þór
jæja,hvenær koma myndir ? :)

Re: willys

Posted: 11.maí 2010, 17:00
frá Stjáni
ekki alveg strax :P
en þó ekki mjög langt í það hehe

Re: willys

Posted: 12.maí 2010, 13:02
frá Stjáni
myndunum seinkar aðeins því það tróðst inná mig gamall Land cruiser í alsprautun sem þarf að klára áður en haldið er áfram í wyllis sem er allur innpakkaður þessa dagana eða ca. næstu 2 vikur hehe

Re: willys

Posted: 09.júl 2010, 23:24
frá Magnús Þór
krúserinn búinn ?

Re: willys

Posted: 09.des 2014, 17:37
frá KjartanBÁ
Já, ekki getur verið að Krúserinn standi ennþá inni