Land Cruiser 73 1989

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Fetzer » 09.jan 2013, 03:22

Var að fjárfesta í nýjum súrefnisþjóf. gaman að koma þessu fyrir , 12H-T 4.0 Turbo toyota. svolitið þung, spurning að prófa!

Image
Síðast breytt af Fetzer þann 09.jan 2013, 20:52, breytt 1 sinni samtals.


Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Kiddi » 09.jan 2013, 03:30

Hvernig er það, hafa menn eitthvað verið að reyna nýrri túrbínur á þessar 4.0 vélar?

Þessi vél er samt örugglega alls ekkert leiðinleg ótjúnuð í svona Cruiser, bara snilld.

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Fetzer » 09.jan 2013, 20:54

já sá eitthverja meistara vera að troða þessu upp að 750hp á youtube, einn lokaði wastegateinu og skrúfaði upp oliuverkið, fór 18 sek miluna haha , held maður láti aflið gott heita i bili. Annars þekki ég þessar vélar ekkert.
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá nobrks » 09.jan 2013, 21:48

Fetzer wrote:Var að fjárfesta í nýjum súrefnisþjóf. gaman að koma þessu fyrir , 12H-T 4.0 Turbo toyota. svolitið þung, spurning að prófa!


Gott val :)

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Fetzer » 09.jan 2013, 21:55

þekkir eitthver til hverning maður treður þessi ofaní ?

þarf ekki nyjar grindafestingar og millikassafestingar, settuppið er 12H-T - 60 krúser kassi - hilux millikassi. 170cm lengjan, 15cm minna en 2L-T með orginal kössum
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"


steinarxe
Innlegg: 195
Skráður: 09.mar 2010, 21:16
Fullt nafn: Steinar Amble Gíslason

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá steinarxe » 09.jan 2013, 23:51

Er Hilux millikassinn boltæon aftana 60 krus kassann?og ta færdu drifskaptid a midjuna? Tetta verdur frabært hja ter,ædisleg vel!

User avatar

Örn Ingi
Innlegg: 73
Skráður: 15.aug 2010, 02:47
Fullt nafn: Örn Ingi Magnússon
Bíltegund: HJ61

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Örn Ingi » 09.jan 2013, 23:56

Ef að það er enginn búin að benda á það, þá ættiru að ræða við Polarbear hérna inni hann græjaði svona swap hjá sér í svipuðum bíl!

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Fetzer » 10.jan 2013, 00:48

já er buinn að senda honum massage, sá boddýið sem hann var með þessa vél í, hann var búinn að mixa framstykkið eitthvað leiðinlega held eg, spurning að gera þetta án tilfærslu á frambitanum.

spennandi að sjá þennan kolatogara keyra svo haha
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

Örn Ingi
Innlegg: 73
Skráður: 15.aug 2010, 02:47
Fullt nafn: Örn Ingi Magnússon
Bíltegund: HJ61

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Örn Ingi » 10.jan 2013, 14:21

Þetta eru æðislegar vélar, og vélar sem er o% hægt að setja útá að menn taki upp.
Hef meira að segja heyrt ákveðinn reynslubolta segja að þetta sé sennilega "sparneytasta" jeppavél sem að þú finnur til að nota í jeppa.
Enn það miðast nú sennilega við standard setup!


Þorri
Innlegg: 322
Skráður: 02.feb 2010, 12:55
Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
Bíltegund: Musso cherokee ofl

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Þorri » 10.jan 2013, 14:57

já er buinn að senda honum massage, sá boddýið sem hann var með þessa vél í, hann var búinn að mixa framstykkið eitthvað leiðinlega held eg, spurning að gera þetta án tilfærslu á frambitanum.

spennandi að sjá þennan kolatogara keyra svo haha

Ef þú færir ekki frambitan þá verðuru að sleppa vatnskassanum sem líklega ekki heppilegt ef vélin á að endast eitthvað.
Ég sá til þess að 4.0 vélin fór ofaní bílin hjá Lalla hann ætlaði að lækka hjá sér drifin og láta 2,4 duga. Það er ekkert mál að færa þennan bita og það auðveldar frágang í sambandi við vatnslagnir. Trissuhjólið var alveg við bitan áður en við færðum hann og vélin komin eins aftarlega og hægt var þá hitti gírstöngin á lc 60 kassanum á réttan stað. Ef þú miðar við það þá þarftu ekki að breita sköftum það var yfirdrifin færsla í dragliðunum til að láta það sleppa. Síðan þarftu að breyta vélinni í 12 volt. Skinjara notaru af 2,4 þ.e. vatnshita og smur. Mig minnir að þú getir notað startaran af 2,4 mátaðu hann bara annars er hægt að breyta hinum úr 24v í 12v altanator notuðum við af 2,4 smíðuðum nýtt brakket fyrir hann. Forhitun á þessum vélum er nánast engin það er einhver hitagrind í soggeininni sem ryðgar í spað og endar inni á stimpum ef hún er ekki fjarlægð í tíma. Lárus var aldrei með hana tengda. Þessar vélar rjúka í gang í frosti án hitunnar þannig að þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því.Lárus var reyndar með Webasto miðstöð sem hitaði vélina. Þessi 5 ár sem bíllinn var í notkun eftir breitinguna þá klikkaði aldrei neitt sem við kom mótor swapinu og rellan malaði viðhaldslítið og eyddi 6-8 lítrum minna per 100 km en gamla hækjan gerði. Á 4.88 drifum þá var bíllinn of lágt gíraður á 38" en fór upp kambana í 5 gír á 90 kmh á ca hálfri gjöf.

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Fetzer » 11.jan 2013, 00:27

Sæll þorri, gaman að heyra svona , maðurinn sem ég keypti vélina af var búinn að breyta henni fyrir 12v, nýr pajero altarnator, og startari úr hilux, mixaður á húsið af 24v orginalinum, svo eru glóðakertin 24volt, ætla að fjarlægja þessa brauðrist sem er inná soggreinini, ég á 12v glóðakerti ný sem passa beint fyrir 24v kertin, þetta er nýrri 4.0 vélin 88 og uppúr held ég, held að gömlu séu ekki með glóðakerti.

en annars var smá pæling með bilinn hans lalla, þurfti ekki að breyta motorfestingunum fyrir þessa vél, og færa millikassabitan eða bara bora ný göt?

takk
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Fetzer » 11.jan 2013, 01:00

birgir björn wrote:áttu myndir af þessari sanblástursgræju og kanski meira info hef verið að skoða það að smíða svona græju



Image

Image

Image

Image

Tankurinn lyggur, á að standa uppréttur, annars er þetta mjög simple lausn,. þarf allavegana að vera með svona byssu, þýðir ekkert annað búinn að prófa t.d kúluloka og þrenginu, kláraðist á 10 mín.

ég er ekki að fara kaupa sanda i þessa græju, kostar um 12 þúsund 25kg, ég er að notast við púsingarsand úr byko, 25kg poka á 500kr , dreyfi úr pokanum á gólfið, og sigta þegar sandurinn er orðin þurr, kom mér á ovart hvað það er gróft i þessum pústningarsandi inn á milli sem maður sér ekki, alveg upp í 1cm steinar sem stífla byssuna/lokan, er með fínt sigti sem eg keypti hja Frikka í poulsen, í metravís, keypti 1 meter, og bjó til ramma úr timbri og skrúfaðii þetta upp. sigta svo í fötu. mér fynnst besta að blása á 12 bar, kúturinn er undan vörubíl, og þolir 10bar, en er með hann á 12, hann er úr áli, mjög nettur, fitingsið er úr landvélum, kostar smá t.d slangan er dýr.
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"


Haukurv8
Innlegg: 60
Skráður: 13.jún 2011, 12:12
Fullt nafn: Haukur Eiríksson
Bíltegund: Landcruiser 73

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Haukurv8 » 09.jún 2013, 17:33

er ekkert að frétta frá þessari uppgerð?? er menn búnnir að gefast upp??? :)

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Fetzer » 10.jún 2013, 00:58

Nei allt að gerast, sæki lc60 hásingar bráðum. Var ad láta smíða 4 link vasa. Svo loftpuðar allan hringinn :)
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Fetzer » 10.júl 2013, 17:52

Eitthvað að gerast! Keypti 60 krúser hásingar full fload á dalvík, reyndar óséðar. Þegar ég fékk þær voru þetta ekki full fload og afturhásingin maukuð s.s brotið drífið og brotið mismunadrifið, gaman gaman :) þetta kallar á Arb loftlás
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Svenni30 » 10.júl 2013, 22:19

Fetzer wrote:Eitthvað að gerast! Keypti 60 krúser hásingar full fload á dalvík, reyndar óséðar. Þegar ég fékk þær voru þetta ekki full fload og afturhásingin maukuð s.s brotið drífið og brotið mismunadrifið, gaman gaman :) þetta kallar á Arb loftlás


Afhverjum keyptir þú þessar hásingar ? ef ég má forvitnast
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Fetzer » 11.júl 2013, 01:08

Eitthver Sigurgeir
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá StefánDal » 18.nóv 2013, 04:42

Eitthvað að frétta?

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Fetzer » 18.nóv 2013, 08:25

Eitthvað litið keypti mér terracan á 38" aðeins að eiga við hann :)
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Fetzer » 18.nóv 2013, 08:42

Image
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Fetzer » 04.des 2013, 09:44

Image
Image

Jólaföndrið, blása grunna sprauta
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Fetzer » 16.jan 2014, 02:38

Er að finna hallan á sköftunum , Máta og breyta motorfestingum, nota sennilega gömlu festingarnar og færi þær aðeins til, nú er bara að smíða almennilegan grindarbúkka, svo maður geti unnið með þetta í góðri hæð.

Image

Image

Image
Síðast breytt af Fetzer þann 16.jan 2014, 14:24, breytt 1 sinni samtals.
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá sukkaturbo » 16.jan 2014, 07:16

Sæll Aron mikið lýst mér vel á þetta hjá þér. Hvernig er það sleppur þú ekki með 6 gráðu halla á drifsköftum?

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Fetzer » 16.jan 2014, 14:30

sukkaturbo wrote:Sæll Aron mikið lýst mér vel á þetta hjá þér. Hvernig er það sleppur þú ekki með 6 gráðu halla á drifsköftum?



ætli það ekki, er ekki kominn svo langt :) segðu mér annað, hverning er það, kom 60 krúserinn ykkar með lóló gírnum til ykkar, er hann heimasmíðaður,?
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 651
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Hjörturinn » 16.jan 2014, 15:45

Flott verkefni.

En bara til að vera anal þá er þetta ekki 12H heldur 2H, væntanlega búið að setja á hana túrbínu, ágætis mótorar en ef þú getur reddað þér 12H þá er það allt önnur skepna.

Myndi ekki blása mikið meira en 10 psi inn á þessa.

Edit: ekki nema einhver hafi skipt um heddlokið. sérð hérna hvernig það lítur út á 12H : viewtopic.php?f=31&t=20725 (hættur við að selja vélina).
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Fetzer » 16.jan 2014, 16:29

þetta er 2h búið að mixa Turbo, keypti hana samt sem 12ht fattaði það þegar ég kom i bæinn haha :) stendur lika bara greynilega 2H á blokkini. og búið að græja olíudren í hliðiná fyrir turbóslefið of.l
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Fetzer » 16.jan 2014, 17:06

Samt finnst mér furðulegt að sjá þessar niðurstöður, þær hafa samt ekkert að gera með endingu.

Image
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Fetzer » 23.júl 2014, 15:30

Image en mjakast þetta, blásin grunnur máluð glæruð
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá sukkaturbo » 23.júl 2014, 16:31

Djöfull er þetta flott hjá þér drengur


450-ingvar
Innlegg: 45
Skráður: 26.maí 2012, 11:09
Fullt nafn: Ingvar Jóhannsson
Bíltegund: Toyota

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá 450-ingvar » 31.aug 2014, 12:10

Sælir. Gaman að sjá hvað hlutirnir eru vel gerðir og mikið í þá lagt :)

En mér sýnist þetta alveg pottþétt vera 2H mótor. Allavega er 2H soggrein, olíuverk og ventlalok.

Eru þær að þola alveg turbo og eru að endast. Mér var sagt að ær yrðu sprækari með turbo en 12H-T mótorarnir. Er það rétt ? :)

Kv. Ingvar
Land Krúser HJ-61 1989 33'' (Seldur)
Land Krúser 70 (stuttur) 350 Chevy. 36'' 1989
Nissan Patrol 2.8 1992. (Seldur)
Nissan Patrol 3.3 1991. (Seldur)
Nissan Patrol 2.8 1993. Daily Driver

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Fetzer » 29.sep 2014, 20:37

sæll, já 2h er vélin, veit ekki með hvort hun hafi betur, efast um það. hef litið vit á þessum vélum, en þetta gerist hægt, en ekkert sparað í staðinn :)
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Fetzer » 17.sep 2015, 20:35

Þetta verkefni er til sölu. Er að missa húsnæðið. Fer með öllu á 400þ

60 kruser hásingar og vél 4 link kit og loftpúðar

Stendur á lyftu, er auglýstur á breyttir jeppar til sölu á Facebook, mikið að nýjum myndum þar
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Fetzer » 22.sep 2015, 11:52

Image


tala minn gera meira.

hættur við sölu
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Fetzer » 25.sep 2015, 17:25

Image
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá sukkaturbo » 25.sep 2015, 23:14

Þetta lýst mér vel á og klára svo hann verður flottur hjá þér

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá Fetzer » 26.sep 2015, 00:08

Kem svo með hann fullbreyttan norður þegar ég fæ ógeð af boddyviðgerðum :)
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"


tommi3520
Innlegg: 210
Skráður: 31.mar 2010, 19:18
Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson

Re: Land Cruiser 73 1989

Postfrá tommi3520 » 30.sep 2015, 22:41

Nice!


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur