Nú var ég að fjölga í bílaflotanum mínum:
Landrover Series IIA 1971 árgerð.
Var hann fenginn á Akureyri og ég bý í Keflavík.
Svo farið var í að gera þetta að einhverju góðu ævintýri, sem tókst jú þokkalega.
Fórum við tveir vinir notður að sækja fákinn á öðrum öldung, en sá er að gerðinni Lada Nivia (Lada sport) og frá herrans árinu 1987.
Sóttist ferðin vel eftir að búið var að sækja kúbein, slaghamar, startkappla og aðrar nauðsynjar í svona ævintýri.
En uppi á Holtavörðuheiðinni fór miðstöðin í Lödunni að blása köldu, og kom í ljós að hún hafi "dottið niður" og var því kift í liðinn í staðarskála.
Þá var farið að bílinn og ákveðið að láta slag standa, hann keirður á Lögreglustöðina á Akureyri og gengið frá eigandaskiptum, en þar vinnur fyrri eigandi bílsins.
Það gekk ekki betur en svo að mínotu áður en við komum kom útkall og þurftu allir að sinna því, og gat fangavörðurinn sem tók á móti okkur ekki aðstoðað okkur.
Þá var farið og fengið sér að borða, og sáum við að menn voru að tínast á stöðina aftir, svo við fórum og gátum þá græað pappírana.
Á bakaleyðinni gekk allt að óskum í Landrover, en miðstöðin í Lödunni mótmælti einhvað þessum langa vinnudegi svo hún lagðist aftur í dvala.
Svo við Baulu þá var stoppað og skrölt sem var í Landrovernum skoðað og kom í ljós að gleymst hafi að festa toppgrindina þegar hún var endur galvinseruð fyrir einhverjum árum, en hún hékk á alla leið heim.
Daginn eftir varð ég að kíkja nokkrum sinnum út í bílastæðið til að fullvissa mig á að bíllinn hafi verið sóttur, svo vel gekk ferðin.
Fið fyrstu skoðun leit hann ekki svo illa út, svo var aðeins farið að skoða rafmagnið þegar heim var komið,
og kom þá í ljós að einhverntíman á lífsleiðinni var rafmagnið í honum tekið í gegn og til verksins notaður tvíleiðari ásamt sexvíratengjum.
En hann mun vera gerður upp og settur aftur á orginal dekk og felgur, lit haldið óbreytt og brettakantarnir fá að fjúka.
En fyrst mun ég koma hinum bílnum í stand og þegar það verður komið mun þessi fara í skverun.
Ef einhver á viðgerðarbók (Serwice manual) á stafrænu formi (eða bækur fyrir smá aur) fyrir þessa bíla þá væri hann vel þeginn.
Landrover Series 2a 1971 (Þ-995)
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Landrover Series 2a 1971 (Þ-995)
Engar myndir ?
Hvað á þetta að þýða :D
Er þetta ekki svona ekta bóndavagn ?
Hvað á þetta að þýða :D
Er þetta ekki svona ekta bóndavagn ?
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: Landrover Series 2a 1971 (Þ-995)
Myndir koma eftir helgi, þetta er bara 7 manna dráttarvél (nú verð ég skotinn niður).
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Landrover Series 2a 1971 (Þ-995)
hehehehe :)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Landrover Series 2a 1971 (Þ-995)
já skemtilegar svona sveitaferðir að kaupa bil ,,, td einn vinur minn hann fór að einum sveita bæ að ath með jeppa sem hann fann i túninu á bæ einum nú hann bankar upp á um leið og hurðin opnast stekkur hundur á hann og bitur hann svo illa að hann þarf að fara strax til læknis hann náði alldrei að bera upp erindið og þorði ekki aftur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: Landrover Series 2a 1971 (Þ-995)
Nú kom kuldinn.
Þá var athugað hvort glóðakertin virkuðu og viti menn þau eru farin.
Þá voru góð ráð dýr, en í bílnum er vatnshitari sem ég vissi ekki af.
Ég rak augun harkalega í hitarann (það var askoti sárt) meðan ég starði örvæntingafullur ofan í húddið.
Og viti menn það þurfti bara að skifta um kló á honum og stinga í samband til að prufa.
Mér til mikillar ánæju fór hann að mala, en enginn hiti í slöngurnar svo ég fór aftur ða örvænta.
Þá rak ég augun í krana (er enn með verk í augunum) á endanum á slöngunni að hitaranum og oppnaði hann,
þá brendi ég mig á höndunum þegar vattnið fór að streyma um vélina.
Næst á dagskrá var að kanna afhverju lái geislinn á aðalljósunum virkaði ekki.
Þá var fariða að rekja rafmagnslagnir og komu reddingar í ljós hér og þar.
Ekki lofaði það góðu, og var farið að skoða meira af rafmagni í honum og voru sexvíratengi og samtengi hér og þar.
Nú er ég að spá í því hvort það dugii ekki að vera með 2,5mm2 víra í rafmagninu í honum?
Hér er mynd (stolin frá fyrri eiganda) fyrir þá sem biðu spenntir

Þá var athugað hvort glóðakertin virkuðu og viti menn þau eru farin.
Þá voru góð ráð dýr, en í bílnum er vatnshitari sem ég vissi ekki af.
Ég rak augun harkalega í hitarann (það var askoti sárt) meðan ég starði örvæntingafullur ofan í húddið.
Og viti menn það þurfti bara að skifta um kló á honum og stinga í samband til að prufa.
Mér til mikillar ánæju fór hann að mala, en enginn hiti í slöngurnar svo ég fór aftur ða örvænta.
Þá rak ég augun í krana (er enn með verk í augunum) á endanum á slöngunni að hitaranum og oppnaði hann,
þá brendi ég mig á höndunum þegar vattnið fór að streyma um vélina.
Næst á dagskrá var að kanna afhverju lái geislinn á aðalljósunum virkaði ekki.
Þá var fariða að rekja rafmagnslagnir og komu reddingar í ljós hér og þar.
Ekki lofaði það góðu, og var farið að skoða meira af rafmagni í honum og voru sexvíratengi og samtengi hér og þar.
Nú er ég að spá í því hvort það dugii ekki að vera með 2,5mm2 víra í rafmagninu í honum?
Hér er mynd (stolin frá fyrri eiganda) fyrir þá sem biðu spenntir
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Landrover Series 2a 1971 (Þ-995)
Ég sé ekki enn myndirna hjá þér Árni,
Af sögunni að dæma virðist bíllinn vera í sæmilegu standi fyrir utan rafmagn, ég get litið snöggt yfir rafmagn með þér ef að þú vilt.
Fórstu norður með Valda á Grænu Lödunni :?:
Kv,
Viktor Agnar
Af sögunni að dæma virðist bíllinn vera í sæmilegu standi fyrir utan rafmagn, ég get litið snöggt yfir rafmagn með þér ef að þú vilt.
Fórstu norður með Valda á Grænu Lödunni :?:
Kv,
Viktor Agnar
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: Landrover Series 2a 1971 (Þ-995)
Já, við valdi fórum á grænu lödunni norður að sækja kaggan.
Re: Landrover Series 2a 1971 (Þ-995)
kom þá í ljós að einhverntíman á lífsleiðinni var rafmagnið í honum tekið í gegn og til verksins notaður tvíleiðari ásamt sexvíratengjum.
Þú hefur fengið gulleintak, venjulega var bara látið duga að klippa burt það sem brann af rafkerfinu :)
Joseph Lucas, the founder of Lucas Industries was humorously known as the Prince of Darkness in North America, because of the electrical problems common in Lucas-equipped cars, especially British Leyland products.
En til hamingju með vagninn og gangi þér vel í glímunni við Prins Lúkas
Rúnar
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur