Runnerinn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 167
- Skráður: 18.feb 2010, 15:34
- Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyota 4Runner
Re: Runnerinn
nei ég ætla ekki að setja einhverja rafstöð í húddið:) , það verður sett 22RE-T og einnig er búið að græja lógír sem fer í hann í leðinni:)
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Runnerinn
Magnús Ingi wrote:nei ég ætla ekki að setja einhverja rafstöð í húddið:) , það verður sett 22RE-T og einnig er búið að græja lógír sem fer í hann í leðinni:)
það er þó skárra að vera með rafstöð heldur en slátturvél ofan í húddinu ;)
Síðast breytt af Hfsd037 þann 13.jan 2013, 14:12, breytt 1 sinni samtals.
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Runnerinn
Magnús Ingi wrote:nei ég ætla ekki að setja einhverja rafstöð í húddið:) , það verður sett 22RE-T og einnig er búið að græja lógír sem fer í hann í leðinni:)
Einn forvitinn um lógír, hvernig var hann mixaður ?
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Runnerinn
Magnús Ingi wrote:nei ég ætla ekki að setja einhverja rafstöð í húddið:) , það verður sett 22RE-T og einnig er búið að græja lógír sem fer í hann í leðinni:)
Það væri forvitnilegt að bera þennan saman við við minn þegar volvo rellann verður komin ofan í, ef ég man rétt er þjappan í 22RE-T 7,5:1, Volvoinn hjá mér er gróflega reiknaður sem 9,8:1
Manstu hvað Toyota vélinn er gefin upp í hestöflum og togi og hvað er boostað mikið inná hana?
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Runnerinn
ég hefði nú sett í þetta grútarbrennara í staðin fyrir aðra bensínvél.. en það er bara ég..
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: Runnerinn
Startarinn wrote:Magnús Ingi wrote:nei ég ætla ekki að setja einhverja rafstöð í húddið:) , það verður sett 22RE-T og einnig er búið að græja lógír sem fer í hann í leðinni:)
Það væri forvitnilegt að bera þennan saman við við minn þegar volvo rellann verður komin ofan í, ef ég man rétt er þjappan í 22RE-T 7,5:1, Volvoinn hjá mér er gróflega reiknaður sem 9,8:1
Manstu hvað Toyota vélinn er gefin upp í hestöflum og togi og hvað er boostað mikið inná hana?
22Rte er gefin upp 135 hestöfl við 4800 snúninga og 234Nm við 2800 snúninga. 5,5-6pund original.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 167
- Skráður: 18.feb 2010, 15:34
- Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyota 4Runner
Re: Runnerinn
Þetta eru 2 Hiluxmillikassar sem setir eru aftan á gírkassan, það var keypt milliplata frá ástralíu sem sett var á milli kassana
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Runnerinn
Hvað kostar svona plata sem kemur hinumegin af hnettinum til Íslands ?
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 167
- Skráður: 18.feb 2010, 15:34
- Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyota 4Runner
Re: Runnerinn
Ég keypti þessa milliplötu og mótorinn saman á um 100Þ. miliplatan var enn í kassanum og hafi ekki verið hreyf frá því hún kom til landsins en ég veit ekki hvað kostar að fá þetta hingað frá ástralíu.
Þá er 22 RE-T kominn ofaní og stittist í gangsetningu, einnig eru gírkassin og millikassanir komnir en það á eftir að færa gírkassabitla aftar og svona og einnig er eftir að fara í allt refkerfi.
Þá er 22 RE-T kominn ofaní og stittist í gangsetningu, einnig eru gírkassin og millikassanir komnir en það á eftir að færa gírkassabitla aftar og svona og einnig er eftir að fara í allt refkerfi.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 167
- Skráður: 18.feb 2010, 15:34
- Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyota 4Runner
Re: Runnerinn
svo er mynd hérna af gírkassa og millikössum sést ekkert rosalega vel en ég vona að þið fyrirgefið mér það:)
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Runnerinn
já 4bt væri snilld í svoona bíl í stað þessara véla sem menn hafa verið að troða í þetta hérna, 4.3vortec tildæmis sem eyðir fyrir allan peningin
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Runnerinn
hahaha, ég hef á tilfinningunni að menn fari að verða brjálaðir á þessu Cummins hjali í mér og Hannibal :)
En staðreyndin er samt sú.... 4BT og 6BT eru klárlega bestu jeppamótorarnir.... svo geta menn sett 6CT og M11 eða N14 í stærri trukka ef að þeir vilja alvöru power :)
En staðreyndin er samt sú.... 4BT og 6BT eru klárlega bestu jeppamótorarnir.... svo geta menn sett 6CT og M11 eða N14 í stærri trukka ef að þeir vilja alvöru power :)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Re: Runnerinn
Er ekki hægt að búa til einn þráð fyrir þetta cummins hóprunk ?? sama með Bmw vélarnar ??
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Runnerinn
Haha. Jájá. Sjálfur hef ég mjög takmarkaðan áhuga á einhverju díseldóti þannig að ég tek undir að það er óþarfi að troða því inn í allar umræður hér :-)
En svo ég reyni nú að snúa þessu til baka...
eru einhverjir bílar í notkun hér á landi með svona 2.4 Turbo? og ef svo er, hvernig er reynslan varðandi eyðslu og annað?
Ég verð að játa að mér finnst þessar afltölur sem Smári kom með lægri en ég bjóst við en það hlýtur að vera einfalt að lagfæra það með svona túrbó dóti, nú er búin að vera gríðarleg þróun í túrbínum og mótorstýringum síðan þessir mótorar voru framleiddir.
En svo ég reyni nú að snúa þessu til baka...
eru einhverjir bílar í notkun hér á landi með svona 2.4 Turbo? og ef svo er, hvernig er reynslan varðandi eyðslu og annað?
Ég verð að játa að mér finnst þessar afltölur sem Smári kom með lægri en ég bjóst við en það hlýtur að vera einfalt að lagfæra það með svona túrbó dóti, nú er búin að vera gríðarleg þróun í túrbínum og mótorstýringum síðan þessir mótorar voru framleiddir.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 167
- Skráður: 18.feb 2010, 15:34
- Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyota 4Runner
Re: Runnerinn
Við feðgarnir eigum 3 svona turbo motora og er svoleðis mótor í bílnum hjá Pabba og verða þeir bráðum 2 allavega í notkun með þennan mótor. Hiluxinn hjá honum er um um 18 í blönduðum akstri, undir álagi hækkar nátturlega eyðslan en það er ekkert á móti því sem V6 fer með undir álagi er ekki með nákvæmlega tölu á því hvað hann eyðir til fjalla. mótorinn hjá Pabba hefur dugað til að fara jafn langt og stundum leingra en willysarnir og hitt amríska dótið þannig að þetta er nógu gott í þetta skiftið:))
en það væri gaman ef menn vita einhvað um bíla með þessu mótor sem eru í notkun og deila með okkur upplysingum hvernig það hefur verið að koma út hjá þeim..
en það væri gaman ef menn vita einhvað um bíla með þessu mótor sem eru í notkun og deila með okkur upplysingum hvernig það hefur verið að koma út hjá þeim..
Re: Runnerinn
Verður gaman að sjá hvernig þetta kemur út. Ég hef ferðast með Hilux og 4Runner með þennan mótor og hann var að orka svipað og v6 en eyddi tööluvert minna.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Runnerinn
-Hjalti- wrote:Verður gaman að sjá hvernig þetta kemur út. Ég hef ferðast með Hilux og 4Runner með þennan mótor og hann var að orka svipað og v6 en eyddi tööluvert minna.
Það ætla ég rétt að vona að hann virki betur, þessi V6 Toyota viðbjóður er vita vonlaus... væntanlega meira tog í 2.4 TURBO frekar en 3.0 V6....
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Re: Runnerinn
Hr.Cummins wrote:-Hjalti- wrote:Verður gaman að sjá hvernig þetta kemur út. Ég hef ferðast með Hilux og 4Runner með þennan mótor og hann var að orka svipað og v6 en eyddi tööluvert minna.
Það ætla ég rétt að vona að hann virki betur, þessi V6 Toyota viðbjóður er vita vonlaus... væntanlega meira tog í 2.4 TURBO frekar en 3.0 V6....
Stock vs stock
3.0 v6 150 hp at 4800 rpm with 180 lb·ft (244 N·m) of torque at 3400 rpm
2.4 turbo 135 hp at 4800 rp with 173 lb·ft (234 N·m) of torque at 2800 rpm
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Runnerinn
vá, myndi aldrei nenna þessu umstangi fyrir downgrade í power-i...
Hefði haldið að svona 2400cc + turbo mótor myndi vera að toga nær 350nm...
Hefði haldið að svona 2400cc + turbo mótor myndi vera að toga nær 350nm...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Re: Runnerinn
Hr.Cummins wrote:vá, myndi aldrei nenna þessu umstangi fyrir downgrade í power-i...
Hefði haldið að svona 2400cc + turbo mótor myndi vera að toga nær 350nm...
Það snýst ekki allt um power , þegar menn fara oft á fjöll þá snýst Þetta mikið um eyðslu og 2.4 eyðir mikið minna en 3.0..
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Runnerinn
Eins og Magnús Ingi nefndi er pabbi hans með svona turbo vél svo hann er ekkert að vaða út í óvissuna. Sá bíll er talsvert sprækari en v6 bíllinn og hefur komið mjög vel út hvað varðar bæði afl og eyðslu. Ég hef prófað nokkra svona turbo bíla og þeir hafa verið eins misjafnir og þeir voru margir. Allt frá því að vera dauð máttlausir og upp í að vera mjög sprækir.
Þessar vélar eru náttúrulega að verða 30 ára gamlar en standa fyllilega fyrir sínu.
Kv. Smári.
Þessar vélar eru náttúrulega að verða 30 ára gamlar en standa fyllilega fyrir sínu.
Kv. Smári.
-
- Innlegg: 113
- Skráður: 20.jún 2012, 14:36
- Fullt nafn: Sighvatur Halldórsson
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Hafa samband:
Re: Runnerinn
Ég get ekki setið á mér að spyrja með eyðsluna. Er V6 líka svona mikill böðull á bensín á 38"? Þetta er ekki eini þráðurinn hérna á spjallinu þar sem menn lýsa yfir andúð sinni á þessum vélum og ég hef heyrt lengi að japanskt V6 sé big-no-no. Munar svona rooosalega á 2.4 og 3.0?
Re: Runnerinn
2.4 og v6 eru með svipaða eyðslu í þjóðvega akstri. En undir álagi á fjöllum fer v6 mótorinn með mikið meira en 2.4 vélin.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Runnerinn
Hr.Cummins wrote:vá, myndi aldrei nenna þessu umstangi fyrir downgrade í power-i...
Hefði haldið að svona 2400cc + turbo mótor myndi vera að toga nær 350nm..
Ég held að þú sért orðin ótengdur við veruleikan eftir allt þetta Cummins tjún. Bensínvél á milli 4 og 5 lítrar er að toga þetta 350-400nm frá framleiðendum. Svona 5.9 12V Cummins er að toga um 540nm úr kassanum og það er tæplega 6 lítra turbo dísel mótor sem á að toga.
Það er ekkert hægt að búast við því að 30 ára gamlar vélar séu að gera neitt óbreyttar, svona 2.4 turbo ætti alveg að komast í 200 hestöfl með smá fyrirhöfn. Alveg eins og 5.9 cummins fer úr því að vera hundleiðinleg rafstöð í góða jeppavél sem smá fyrirhöfn.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 146
- Skráður: 14.jan 2011, 23:54
- Fullt nafn: Kristófer Helgi Sigurðsson
- Bíltegund: JEEP
- Staðsetning: Borgarnes
- Hafa samband:
Re: Runnerinn
er með 5.2 í grand (318) og orginal tog er 400 +- eitthvað smá, er líklega í 450 ca núna með mopar tölvu og 3" + KN.... bensín túrbó er ekkert endilega að toga helling, gæti verið mikið lagg líka.tala nú ekki um 2.4 sem var framleiddur frá 1986-1988. stefni á blásara á 5.2 í framtíðinni, er að setja patrol hásingar núna.
Kristófer Helgi Sigurðsson
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
-
- Innlegg: 113
- Skráður: 20.jún 2012, 14:36
- Fullt nafn: Sighvatur Halldórsson
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Hafa samband:
Re: Runnerinn
smaris wrote:2.4 og v6 eru með svipaða eyðslu í þjóðvega akstri. En undir álagi á fjöllum fer v6 mótorinn með mikið meira en 2.4 vélin.
Djöfulsins leiðindi eru það.
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Runnerinn
Stebbi wrote:Hr.Cummins wrote:vá, myndi aldrei nenna þessu umstangi fyrir downgrade í power-i...
Hefði haldið að svona 2400cc + turbo mótor myndi vera að toga nær 350nm..
Ég held að þú sért orðin ótengdur við veruleikan eftir allt þetta Cummins tjún. Bensínvél á milli 4 og 5 lítrar er að toga þetta 350-400nm frá framleiðendum. Svona 5.9 12V Cummins er að toga um 540nm úr kassanum og það er tæplega 6 lítra turbo dísel mótor sem á að toga.
Það er ekkert hægt að búast við því að 30 ára gamlar vélar séu að gera neitt óbreyttar, svona 2.4 turbo ætti alveg að komast í 200 hestöfl með smá fyrirhöfn. Alveg eins og 5.9 cummins fer úr því að vera hundleiðinleg rafstöð í góða jeppavél sem smá fyrirhöfn.
Ég er nú eiginlega meira að bera saman BMW mótora, því að það er jú dótið sem að ég hef reynsluna af... þar er reglan almennt 100nm/liter og það án forþjöppu...
M50B25 t.d. sem að er 2500cc mótor, 250nm... M62B44 (540i) 4400cc og 440nm...
bara svona pæling...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Runnerinn
-Hjalti- wrote:Er ekki hægt að búa til einn þráð fyrir þetta cummins hóprunk ?? sama með Bmw vélarnar ??
og sér þráð fyrir V8 risaeðlunar í leiðinni, þeir eru ekkert skárri :)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 167
- Skráður: 18.feb 2010, 15:34
- Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyota 4Runner
Re: Runnerinn
jæja nú fer að stittast óðfluga í að þessi verði settur í gang. Það er svoldil rafmagsvinna eftir, leinga og stitta sköft og svo að taka gat í gólfið inn í honum fyrir auka gírstöng og svona ýmislegt smotterý.
og bara svo til að hafa eitt á hreinu þá fer aldrei cummings ofaní í þennan bíl og hvað þá BMW.....:) og mér er alveg sama um einhverjar eyðslutölur á því DRASLI:)
Læt fylgja með eina mynd af þessu eins og tetta leyt út í gærkveldi
og bara svo til að hafa eitt á hreinu þá fer aldrei cummings ofaní í þennan bíl og hvað þá BMW.....:) og mér er alveg sama um einhverjar eyðslutölur á því DRASLI:)
Læt fylgja með eina mynd af þessu eins og tetta leyt út í gærkveldi
-
- Innlegg: 157
- Skráður: 23.okt 2010, 20:27
- Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
- Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Runnerinn
Þetta er áhugavert setup. Ég var á tíma einmitt líka að spá í að fá mér 4cyl turbo bensín í staðinn fyrir V8 í bílnum hjá mér. Fann bara engann hentugan motor sem þurfti ekki að breyta fyrir mörg hundruð þúsund. Lætur okkur vita hvernig þetta kemur út hjá þér.
P.S hvernig farið þið að því að reykna eiðslutölur á fjöllum? varla eru þið að miða við 100km? það getur nú stundum tekið hátt í dag að ná því í þungu færi. annars er það mín reynsla að bílar almennt minna á kls á fjöllum en í þjóðvegar akstri.
P.S hvernig farið þið að því að reykna eiðslutölur á fjöllum? varla eru þið að miða við 100km? það getur nú stundum tekið hátt í dag að ná því í þungu færi. annars er það mín reynsla að bílar almennt minna á kls á fjöllum en í þjóðvegar akstri.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 167
- Skráður: 18.feb 2010, 15:34
- Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyota 4Runner
Re: Runnerinn
jæja þá er þessi farinn að þeysa um götunar aftur. það er búið að fara í nokkra prufutúra og hefur hann verið að koma mjög vel út og er ég mjög sáttur við vinnslu og eyðslu,munar mjög miklu á eyðslu á nýja mótornum og gamla þegar það er farið að taka á þeim á fjöllum.Það var alveg nýr fýlingur að vera farinn að keyra í hádrifinu á fjöllum:)
svo brotnaði bæði aftur og framdrif í fyrsta prufutúr, bensínfóturinn var víst aðeins of þungur upp úr Bláfjallakvísl. framdrifið fór nú reyna vegna þess að það var vitlaust stillt inn og er búið að heyrast í því í talsverðan tíma. það sem er komið í framtíðarplöninn eru sterkari hásingar og verður LC 60 hásingar líklega fyrir valinu og ef það er einhver sem á svoleðis slátur má hinn sami endilega hafa samband og sjá hvort hann vill ekki selja manni svoleis.
það hefur verið víst verið lítill tími til að taka myndir í prúfutúrunum því hugurinn hefur verið svo mikill að keyra. Læt samt þessa einu fylgja með:)
svo brotnaði bæði aftur og framdrif í fyrsta prufutúr, bensínfóturinn var víst aðeins of þungur upp úr Bláfjallakvísl. framdrifið fór nú reyna vegna þess að það var vitlaust stillt inn og er búið að heyrast í því í talsverðan tíma. það sem er komið í framtíðarplöninn eru sterkari hásingar og verður LC 60 hásingar líklega fyrir valinu og ef það er einhver sem á svoleðis slátur má hinn sami endilega hafa samband og sjá hvort hann vill ekki selja manni svoleis.
það hefur verið víst verið lítill tími til að taka myndir í prúfutúrunum því hugurinn hefur verið svo mikill að keyra. Læt samt þessa einu fylgja með:)
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Runnerinn
Til LC 60 hásingar S: 892-0781.
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Runnerinn
Ég á Dana 44 og C9.25 ef að þér langar í ALVÖRU hásingar 8)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Runnerinn
Hr.Cummins wrote:Ég á Dana 44 og C9.25 ef að þér langar í ALVÖRU hásingar 8)
afhverju ættu þær að vera eitthvað betri ? lc 60 hásingar eru með 9.5 " drifi að framan og aftan og hafa nú ekkert verið að standa sig illa
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Re: Runnerinn
Hr.Cummins wrote:Ég á Dana 44 og C9.25 ef að þér langar í ALVÖRU hásingar 8)
sem eru báðar með töluvert minni drif en LC60 hásingarnar...
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Runnerinn
-Hjalti- wrote:Hr.Cummins wrote:Ég á Dana 44 og C9.25 ef að þér langar í ALVÖRU hásingar 8)
sem eru báðar með töluvert minni drif en LC60 hásingarnar...
Það eru ekki brædd niður japönsk stúlkubörn í Dana og Chrysler hásingum... bara alvöru USA stál :)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Re: Runnerinn
Hr.Cummins wrote:-Hjalti- wrote:Hr.Cummins wrote:Ég á Dana 44 og C9.25 ef að þér langar í ALVÖRU hásingar 8)
sem eru báðar með töluvert minni drif en LC60 hásingarnar...
Það eru ekki brædd niður japönsk stúlkubörn í Dana og Chrysler hásingum... bara alvöru USA stál :)
Já og allt mikið ódyrara i amerísku enn þetta japans dót =)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur