Þetta er voðalega basic Suzuki Vitara 1.6EFI. Hækkuð um 2" held ég á fjöðrun og ekkert boddýhækkuð. 32" dekk sem mættu vera gripmeiri. Hrikalega mikill munur að keyra þetta frímerki í hálku miðað við Hiluxinn sem var með hjólhaf upp á 3.30 metra.
Ætla ekki að stefna á stærri dekk. Væri frekar til í að fá mér gróf og nelgd 31" í vetur.

