Suzuki Vitara '97 32"

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá StefánDal » 22.nóv 2012, 22:39

Jæja minnkaði við mig um örugglega tvo metra í dag. Seldi langa Hiluxinn og fékk mér svona ofsalega stutta Súkku í staðinn.
Þetta er voðalega basic Suzuki Vitara 1.6EFI. Hækkuð um 2" held ég á fjöðrun og ekkert boddýhækkuð. 32" dekk sem mættu vera gripmeiri. Hrikalega mikill munur að keyra þetta frímerki í hálku miðað við Hiluxinn sem var með hjólhaf upp á 3.30 metra.
Ætla ekki að stefna á stærri dekk. Væri frekar til í að fá mér gróf og nelgd 31" í vetur.

Image

Image




hrappatappi
Innlegg: 123
Skráður: 11.feb 2010, 22:13
Fullt nafn: Hjalti Melsted

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá hrappatappi » 22.nóv 2012, 22:55

Tl lukku með nýja bílinn. Það er bara verið að selja allt draslið sitt. :D

User avatar

hvati
Innlegg: 113
Skráður: 20.jún 2012, 14:36
Fullt nafn: Sighvatur Halldórsson
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafa samband:

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá hvati » 22.nóv 2012, 23:07

Kudos fyrir litinn! Það er möst að hafa
liti í umferðinni!


Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá Hrannifox » 22.nóv 2012, 23:17

hamingju með skopparann.

yndislegir bílar minnir mig alltaf á gokart að keyra þetta litið nett og kemst svona hér um bil það sem bilstjórinn vill.
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá StefánDal » 22.nóv 2012, 23:35

hrappatappi wrote:Tl lukku með nýja bílinn. Það er bara verið að selja allt draslið sitt. :D


Já þetta er svokölluð jólahreingerning;)

En já þetta er alveg sannkallaður skoppari. Þarf annað hvort að venjast honum eða fara með hann í hjólastillingu. Sennilega bæði.

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá StefánDal » 22.nóv 2012, 23:55

Sló henni upp og rakst á þetta í tæknilýsingu bílsins. Eiginþyngd: 1115
Getur þetta staðist? Hvar kemst ég á vikt hérna á stór Hafnarfjarðarsvæðinu?

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá Sævar Örn » 23.nóv 2012, 00:16

minn var breytingarskoðaður á 33" dekkjum með fullan tank 1160 kg

original skráður 1090 kg samt sem áður, kannski er þinn með eitthvern 30 kg lúxusbúnað sem minn hafði ekki :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá StefánDal » 23.nóv 2012, 00:29

Sævar Örn wrote:minn var breytingarskoðaður á 33" dekkjum með fullan tank 1160 kg

original skráður 1090 kg samt sem áður, kannski er þinn með eitthvern 30 kg lúxusbúnað sem minn hafði ekki :)


Varadekk?


Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá Stjáni Blái » 23.nóv 2012, 00:31

Getur farið á hafnarvogina hér í firðinum, hún er við Cuxhavengötu sem er næsta gata við Kænuna.

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá StefánDal » 23.nóv 2012, 00:35

Stjáni Blái wrote:Getur farið á hafnarvogina hér í firðinum, hún er við Cuxhavengötu sem er næsta gata við Kænuna.


Er hægt að fara þangað allann sólarhringin? Þarf maður að fá leyfi hjá einhverjum?


Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá Stjáni Blái » 23.nóv 2012, 00:38

já ég held að það sé kveikt á vigtinni allan sólarhringinn, þori nú samt ekki að fullyrða það.
Þeir eru mjög almennilegir kallarnir þarna, en ef þeir eru ekki við og það er kveikt á vigtinni, þá er bara að láta vaða á rampinn :)


Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá Turboboy » 24.nóv 2012, 02:24

Kveikt á viktini allan sólahringinn, og það má hver sem er fara á hana allavega á kvöldin. Yfir daginn hafa kallarnir stundum verið að prenta þyngdina fyrir menn fyrir smá pening 500 kall eða eitthvað.
Kjartan Steinar Lorange
7766056

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá StefánDal » 24.nóv 2012, 16:51

Turboboy wrote:Kveikt á viktini allan sólahringinn, og það má hver sem er fara á hana allavega á kvöldin. Yfir daginn hafa kallarnir stundum verið að prenta þyngdina fyrir menn fyrir smá pening 500 kall eða eitthvað.

Þarf að kíkja á þetta.
Þessi er aðeins flottari en þessi sem ég keypti af þér hérna um árið Kjartan. En það er alveg sami fílingur í þessu;)

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá StefánDal » 27.nóv 2012, 17:18

Jæja kominn smá reynsla á þennan. Er hrikalega ánægður með þetta eintak. Á alveg eftir að prófa hann í snjó en það er svosem ekkert kappsmál hjá mér. Mældi eldsneytiseyðsluna í dag. 10.8 lítrar hérna innanbæjar með einni ferð í Hveragerði í fjórhjóladrifinu:)

Nú spyr ég aftur þar sem ég hef enn ekkert svar fengið. Hver er "uppskriftin" að því að setja svona frímerki á 33"?


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá kjartanbj » 27.nóv 2012, 17:19

hrikalega er það mikil eyðsla finnst mér
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá Stebbi » 27.nóv 2012, 17:22

kjartanbj wrote:hrikalega er það mikil eyðsla finnst mér


Já hann er að eyða svona svipað og Land Cruiser á 44" innanbæjar. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá StefánDal » 27.nóv 2012, 17:25

kjartanbj wrote:hrikalega er það mikil eyðsla finnst mér


Haha! Þú mátt alveg standa í því að ljúga að sjálfum þér en ég hef haft það fyrir sið að vera raunsær og heiðarlegur við sjálfan mig þegar það kemur að því að mæla bensín eyðslu:) Maður græðir ekkert á því að bulla.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá jeepcj7 » 27.nóv 2012, 17:26

Láttu ekki svona Stebbi cruiserinn eyðir alltaf undir 10 sama hvað gert er. ;O)
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá Stebbi » 27.nóv 2012, 17:29

jeepcj7 wrote:Láttu ekki svona Stebbi cruiserinn eyðir alltaf undir 10 sama hvað gert er. ;O)


Svo er manni sagt. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá StefánDal » 27.nóv 2012, 17:34

jeepcj7 wrote:Láttu ekki svona Stebbi cruiserinn eyðir alltaf undir 10 sama hvað gert er. ;O)


Já það er líklegast rétt. Og V6 Toyota eyðir 14 á 38" ;)


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá kjartanbj » 27.nóv 2012, 17:54

Krúser eyðir aldrei undir 10lítrum.. ég hef mælt krúserin hjá mér, ég veit alveg hvað hann eyðir, fólk má alveg trúa því sem það vill
en hinsvegar finnst mér samt svona létt súkka á litlum dekkjum vera eyða miklu ef hún er yfir 10l á hundraðið

Keyrði frá olís norðlingaholti í sumar og að leirubakka, fyllti bílinn aftur þar hjá mér, og félagi minn á 35" súkku gerði það sama
hann setti 8.6l á bílinn hjá sér og ég setti 10.6 á krúserin samkvæmt Mapsource eru þetta 106km

hinsvegar er þetta í góðu veðri á sumardegi.. til að fá raunhæfa mælingu þyrfti að mæla þetta í allskonar veðrum og vindum og taka meðaltal

veðurfar skiptir mjög miklu máli í svona mælingum :)
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá Kiddi » 27.nóv 2012, 18:14

Corolla 1600 er mjög stöðug hjá mér í 10 þannig að 10.8 á Súkku er ekkert skrítið...

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá Stebbi » 27.nóv 2012, 18:17

Ég á 1.8 Avensis,2005 sjálfskiptan, hann er að eyða á milli 8-9 lítrum í blönduðum akstri. Mér finnst 10 lítrar á svona múrstein á of stórum dekkjum ekkert til að hafa áhyggjur af og tæplega hægt að tala um það að þetta sé mikil eyðsla.
Td. eyðir Subaru Legacy með eldri vélini ekki undir 12 lítrum á veturnar.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá kjartanbj » 27.nóv 2012, 18:26

síðasti tankur á 97 Legacy station hjá mér var 9.9l á hundraðið :)
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá StefánDal » 27.nóv 2012, 18:45

kjartanbj wrote:Krúser eyðir aldrei undir 10lítrum.. ég hef mælt krúserin hjá mér, ég veit alveg hvað hann eyðir, fólk má alveg trúa því sem það vill
en hinsvegar finnst mér samt svona létt súkka á litlum dekkjum vera eyða miklu ef hún er yfir 10l á hundraðið

Keyrði frá olís norðlingaholti í sumar og að leirubakka, fyllti bílinn aftur þar hjá mér, og félagi minn á 35" súkku gerði það sama
hann setti 8.6l á bílinn hjá sér og ég setti 10.6 á krúserin samkvæmt Mapsource eru þetta 106km

hinsvegar er þetta í góðu veðri á sumardegi.. til að fá raunhæfa mælingu þyrfti að mæla þetta í allskonar veðrum og vindum og taka meðaltal

veðurfar skiptir mjög miklu máli í svona mælingum :)


Þá er 10.8 hjá mér ekkert nema eðlilegt.

Skemmtileg umræða samt sem áður :)


Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá Oskar K » 27.nóv 2012, 18:51

GUÐ MINN GÓÐUR ! er ekki komið nóg af rifrildi á þessu spjalli um eyðslu ?

flott súkka, flottur litur
1992 MMC Pajero SWB

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá jeepson » 27.nóv 2012, 19:08

iss pattinn minn eyðir ekki nema 4 á hundraðið hahahahaha. En þetta er bara mjög ásættanleg eyðsla á súkkuni. súkkan sem að ég átti var þetta 10-11 á hundraðið. 5dyra sidekick á 33" og 10" breiðum felgum. Algjör snilld hvað þessar súkkur eyða litlu og eru liprar sérstaklega á höfuðborgar svæðinu. En varðandi 33" væðingu þá var súkkan mín hækkuð 2" á boddý og 2" á gormunum minnir mig. Og svo auðvitað búið að fara með stóru sleggjuna og ríma aðeins betur til að framan :) Annars ætti nú Sævar að geta svarað þessu best með að breyta bílnum fyrir 33"
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá StefánDal » 13.feb 2013, 00:25

Jæja þá er komin reynsla á þessa. Búinn að keyra hann yfir 10.000km og fara í smá fjallaskrepp.
Þarf alveg klárlega að finna mér betri bílstjórastól.

Kíkti upp á Arnkötludal fyrir nokkrum vikum. Var að fara með tvo útlendinga til að leyfa þeim að prufa sleða í fysta sinn og ætlaði aldeilis ekki að þrusa þarna um á súkkuna á ónýtum 32".
En ég fann þá strax og ég kom út fyrir veg að þarna var "Súkku færi". Góð skel ofan á hrikalegu leiðinlegum sykri sem þjappast ekkert.
Hér er allvegana ein mynd af þeirri grænu í snjóakstri.
Image


Viditre
Innlegg: 36
Skráður: 16.feb 2013, 02:52
Fullt nafn: Jónas Rögnvaldsson

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá Viditre » 19.feb 2013, 17:05

Er þessi seldur

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá StefánDal » 19.feb 2013, 17:19

Viditre wrote:Er þessi seldur


Nei og þetta er ekki söluþráður.


birgir björn
Innlegg: 75
Skráður: 31.jan 2010, 15:55
Fullt nafn: Birgir Björn Birgirsson

Re: Suzuki Vitara '97 32"

Postfrá birgir björn » 19.feb 2013, 17:33

Viditre wrote:Er þessi seldur

hahaha eg hló djöfull eru menn dofnir


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur