Hilux dc - byrjunin að föndrinu


Höfundur þráðar
JóiE
Innlegg: 142
Skráður: 23.sep 2012, 13:45
Fullt nafn: Jóhann Einarsson
Bíltegund: Durango

Hilux dc - byrjunin að föndrinu

Postfrá JóiE » 09.feb 2013, 13:15

Er að byrja á uppgerð á þessum Hilux. Er 92 DC með 2.4 efi með lengingu á grind.
Fyrsta verk á dagskrá er að koma straumi í háspennukeflið=- komið og kominn með nýja bensíndælu.
Síðan að skipta um í afturbremsum og ný bremsurör.
Kannski svo bara blása grindina og smíða góða pall-lausn
Lengd grind.jpg

CAM00012.jpg

CAM00019.jpg



Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur