Bella - súkkuverkefni
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Bella - súkkuverkefni
Úr með bensínrelluna.... í með 4BT !
Bara vera með ;) Flott verkefni samt ;)
Bara vera með ;) Flott verkefni samt ;)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Bella - súkkuverkefni
Hr.Cummins wrote:Úr með bensínrelluna.... í með 4BT !
Bara vera með ;) Flott verkefni samt ;)
Gerist vonandi þegar ég er orðinn stór...
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Bella - súkkuverkefni
Nú eru stífurnar klárar og komnar á sinn stað, næst á dagskrá er að sjóða rör í boltagötin í grindinni til að hægt sé að herða þetta almennilega fast og sjóða stífuvasana fasta. Blessunarlega virðist hásingin hafa endað nákvæmlega í miðjunni, sem er gott.
Þegar frágangur við þetta er búinn ætla ég að byrja á aftari hluta veltigrindar, því planið er að festa demparana í búrið, því þeir munu skaga töluvert langt inn í bílinn. Þá kemur í ljós hvort breyta þarf grindinni til að dempararnir lendi ekki utan í henni.
Misfjöðrunarklám. Í rauninni ætti efra dekkið að fara aðeins hærra, en það rekst í pallhúsið.
Þarna sést hvað er lítið eftir af brettinu.
Þarna situr boddíið ofan á A-stífu turninum...
...og þarna gægist krílið upp úr.
Svona ætti hann að verða í fullum samslætti.
Þegar frágangur við þetta er búinn ætla ég að byrja á aftari hluta veltigrindar, því planið er að festa demparana í búrið, því þeir munu skaga töluvert langt inn í bílinn. Þá kemur í ljós hvort breyta þarf grindinni til að dempararnir lendi ekki utan í henni.
Misfjöðrunarklám. Í rauninni ætti efra dekkið að fara aðeins hærra, en það rekst í pallhúsið.
Þarna sést hvað er lítið eftir af brettinu.
Þarna situr boddíið ofan á A-stífu turninum...
...og þarna gægist krílið upp úr.
Svona ætti hann að verða í fullum samslætti.
-
- Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Bella - súkkuverkefni
lúkkar vel
Hvernig demara og gorma ætlarðu að nota?
Hvernig demara og gorma ætlarðu að nota?
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
-
- Innlegg: 75
- Skráður: 31.jan 2010, 15:55
- Fullt nafn: Birgir Björn Birgirsson
Re: Bella - súkkuverkefni
eg vona að það verði fox í fox
Re: Bella - súkkuverkefni
Þetta er á helvíti góðri leið að verða snildar súkka
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Bella - súkkuverkefni
Bskati wrote:lúkkar vel
Hvernig demara og gorma ætlarðu að nota?
Svona:

og engir gormar.
-
- Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Bella - súkkuverkefni
gislisveri wrote:Bskati wrote:lúkkar vel
Hvernig demara og gorma ætlarðu að nota?
Svona:
og engir gormar.
Alveg rétt, þú varst búinn að segja mér frá þessu
En hvernig drif og hlutföll vantar þig? Hlýtur að vera hægt að finna eitthvað, nóg til að þessu toyotadóti út um allt
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Bella - súkkuverkefni
Alveg rétt, þú varst búinn að segja mér frá þessu
En hvernig drif og hlutföll vantar þig? Hlýtur að vera hægt að finna eitthvað, nóg til að þessu toyotadóti út um allt
Ég er ekki búinn að ákveða hvaða mótor verður um borð, svo hlutföllin ráðast sjálfsagt af því þegar þar að kemur. Ætla að hunskast til að kaupa köggulinn af Pálma félaga þínum ef hann á hann ennþá til.
Aðalvandamálið sem stendur er að finna stýrisarm, það dugar ekkert að auglýsa eftir honum. Ég treysti mér til að smíða millibilsstöngina og togstöngina sjálfur, en legg ekki í að smíða arminn, panta hann þá bara frá USA og fer í fýlu.
-
- Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Bella - súkkuverkefni
gislisveri wrote:Alveg rétt, þú varst búinn að segja mér frá þessu
En hvernig drif og hlutföll vantar þig? Hlýtur að vera hægt að finna eitthvað, nóg til að þessu toyotadóti út um allt
Ég er ekki búinn að ákveða hvaða mótor verður um borð, svo hlutföllin ráðast sjálfsagt af því þegar þar að kemur. Ætla að hunskast til að kaupa köggulinn af Pálma félaga þínum ef hann á hann ennþá til.
Aðalvandamálið sem stendur er að finna stýrisarm, það dugar ekkert að auglýsa eftir honum. Ég treysti mér til að smíða millibilsstöngina og togstöngina sjálfur, en legg ekki í að smíða arminn, panta hann þá bara frá USA og fer í fýlu.
mæli með því að þú talir þá við Pálma strax á morgun því hann verður ekki við eftir helgi og næstu vikur þar á eftir
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
-
- Innlegg: 181
- Skráður: 26.apr 2011, 13:41
- Fullt nafn: Kristján Finnur Sæmundsson
- Bíltegund: Jeep CJ-7 og LC 80
Re: Bella - súkkuverkefni
Sæll
Þetta verður þræl flott Súkka hjá þér.
En ég er með smá ábendingu varðandi fjöðrunar pælingar.
Air shocks eins og þessi Fox dempari sem þú stefnir á eru ekki hannaðir í það sem við notum jeppana okkar í . Dempari vinnur við það að breyta hreyfiorku í varmaorku. Flest fjöðrunarkerfi eru með dempun aðskilda frá berandi hluta fjöðrunar(gormar eða loftpúðar), því hefur þessi hitamyndun ekki áhrif á neitt nema dempunina sjálfa. Í Air shock er bíllinn borinn uppi af köfnunarefni undir þrýstingi, sem gefur mjög flottan fjöðrunar feril. Gallinn er hins vegar sá að þegar þú keyrir bílinn eftir ósléttu undirlagi fer dempunin að hita upp gasið sem ber bílinn uppi. Þrýstingur á gasinu eykst og bíllinn lyftist upp, fjöðrunin verður stífari og hreyfingar bílsins breytast. Að sama skapi þegar farið er að stað eftir kalda nótt þá situr bíllinn mun neðar en þegar honum var lagt, því gasið er kalt, fjöðrunin er mýkri en hún á að vera. Þessi tegund fjöðrunar er hönnuð fyrir klettaklifur og virkar mjög vel þar. Hún hefur einnig reynst mjög vel í torfærunni en þar eru menn bara keyra bílana í 2-3 mín max. Samt þarf að stilla þrýsting á þessum dempurum áður en bílar fara í braut til þess að rétta af hæð bílsins og þrýsting á kerfinu.
Ef þú skoðar upplýsingar frá framleiðendum eins og King þá taka þeir þetta fram á sínum síðum. Hér er texti frá King.:
All air shocks are limited in their use by the physical properties of nitrogen gas. Nitrogen expands when it gets hot and contracts when it cools. In a lightweight rock crawler that only travels a few hundred yards during a full day of competition this is not a problem. If you plan on running on the trail or the street for any length of time it becomes an issue.
Með bestu kveðju
Kristján Finnur
Þetta verður þræl flott Súkka hjá þér.
En ég er með smá ábendingu varðandi fjöðrunar pælingar.
Air shocks eins og þessi Fox dempari sem þú stefnir á eru ekki hannaðir í það sem við notum jeppana okkar í . Dempari vinnur við það að breyta hreyfiorku í varmaorku. Flest fjöðrunarkerfi eru með dempun aðskilda frá berandi hluta fjöðrunar(gormar eða loftpúðar), því hefur þessi hitamyndun ekki áhrif á neitt nema dempunina sjálfa. Í Air shock er bíllinn borinn uppi af köfnunarefni undir þrýstingi, sem gefur mjög flottan fjöðrunar feril. Gallinn er hins vegar sá að þegar þú keyrir bílinn eftir ósléttu undirlagi fer dempunin að hita upp gasið sem ber bílinn uppi. Þrýstingur á gasinu eykst og bíllinn lyftist upp, fjöðrunin verður stífari og hreyfingar bílsins breytast. Að sama skapi þegar farið er að stað eftir kalda nótt þá situr bíllinn mun neðar en þegar honum var lagt, því gasið er kalt, fjöðrunin er mýkri en hún á að vera. Þessi tegund fjöðrunar er hönnuð fyrir klettaklifur og virkar mjög vel þar. Hún hefur einnig reynst mjög vel í torfærunni en þar eru menn bara keyra bílana í 2-3 mín max. Samt þarf að stilla þrýsting á þessum dempurum áður en bílar fara í braut til þess að rétta af hæð bílsins og þrýsting á kerfinu.
Ef þú skoðar upplýsingar frá framleiðendum eins og King þá taka þeir þetta fram á sínum síðum. Hér er texti frá King.:
All air shocks are limited in their use by the physical properties of nitrogen gas. Nitrogen expands when it gets hot and contracts when it cools. In a lightweight rock crawler that only travels a few hundred yards during a full day of competition this is not a problem. If you plan on running on the trail or the street for any length of time it becomes an issue.
Með bestu kveðju
Kristján Finnur
-
- Innlegg: 22
- Skráður: 03.nóv 2012, 23:28
- Fullt nafn: Haukur Sigmarsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Bella - súkkuverkefni
Svakalega er gaman að sjá svona! Ég vildi að ég hefði brotabrot af þeirri þekkingu og getu sem þið virðist sumir hafa :)
-
- Innlegg: 60
- Skráður: 26.sep 2012, 19:13
- Fullt nafn: Sveinn Ingi Sveinbjörnsson
- Bíltegund: Ford F-150 1977
Re: Bella - súkkuverkefni
er þá ekki frekar bara að vera með einhverja olíu/loft fyllta coilover dempara ef menn eru á þessum buxunum.
http://www.ridefox.com/filter.php?m=offroad&t=shocks&f1=type&v1=Coil-over
http://www.ridefox.com/filter.php?m=offroad&t=shocks&f1=type&v1=Coil-over
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Bella - súkkuverkefni
Búinn að lesa margar reynslusögur og mér sýnist að þetta ætti alveg að sleppa hjá mér.
Annars er bara að skrá sig í torfæruna. Á einhver körfustól fyrir slikk?
Annars er bara að skrá sig í torfæruna. Á einhver körfustól fyrir slikk?
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Bella - súkkuverkefni
Kristján virðist samt gleyma því að þessi fjöðrun er notuð við afar kaldar aðstæður, en við street akstur er hreyfingin ekki svo mikil að hún skili sér í stífari og "þrýstari" fjöðrun...
Ég held að þessir tveir factorar hafi helling að segja með hvort að þetta virkar eða ekki....sjáum bara hvað gerist..
Ég held að þessir tveir factorar hafi helling að segja með hvort að þetta virkar eða ekki....sjáum bara hvað gerist..
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Bella - súkkuverkefni
Það eru tvær dæmigerðar reynslusögur sem ég las, önnur neikvæð, hin jákvæð.
Sú neikvæða var frá keppanda í King of the Hammers, þar sem áreynsla á bílana er talsvert meiri en við eigum að venjast hérna og við talsvert hærra hitastig.
Sú jákvæða var frá gaur með súkkugrind, töluvert þyngri bíl en ég vonast til að enda með, eitthvað um tvö tonn. Sá keyrði venjulega í u.þ.b. klukkustund áður en hann komst á "treilið" sitt og þar í hefðbundnu skaki, hafði ekki lent í neinum vandræðum með að tjakkarnir væru að feila.
Ég geri mér vel grein fyrir því að þetta er ekki hin fullkomna fjöðrun. Hins vegar, ef maður er tilbúinn til að vera með lítinn nitro kút með sér á fjöllum og standa í því að eiga eitthvað við þetta annað slagið, þá er þetta það langbesta sem maður fær fyrir þennan aur. Coilover frá ódýrara merki en Fox eru talsvert dýrari en tjakkarnir.
Sú neikvæða var frá keppanda í King of the Hammers, þar sem áreynsla á bílana er talsvert meiri en við eigum að venjast hérna og við talsvert hærra hitastig.
Sú jákvæða var frá gaur með súkkugrind, töluvert þyngri bíl en ég vonast til að enda með, eitthvað um tvö tonn. Sá keyrði venjulega í u.þ.b. klukkustund áður en hann komst á "treilið" sitt og þar í hefðbundnu skaki, hafði ekki lent í neinum vandræðum með að tjakkarnir væru að feila.
Ég geri mér vel grein fyrir því að þetta er ekki hin fullkomna fjöðrun. Hins vegar, ef maður er tilbúinn til að vera með lítinn nitro kút með sér á fjöllum og standa í því að eiga eitthvað við þetta annað slagið, þá er þetta það langbesta sem maður fær fyrir þennan aur. Coilover frá ódýrara merki en Fox eru talsvert dýrari en tjakkarnir.
-
- Innlegg: 165
- Skráður: 05.feb 2010, 16:19
- Fullt nafn: Sævar Már Gunnarsson
- Staðsetning: Sandgerði
Re: Bella - súkkuverkefni
Hiklaust að prófa þetta og átt ekki að þurfa að vera að eiga eitthvað við þetta á fjöllum. hef ekki þurft að eiga neitt við demparana hjá mér á keppnum eða á milli þeirra nema ég sé eitthvað að færa til festingar eða hreinlega að hækka eða lækka bílinn. Svo þarftu að lyfta bílnum alveg upp og láta hásinguna hanga með demparana alveg sundur til að stilla þrýstinginn á þeim.
Og nitrogenið sér ekki um alla dempun í þessu heldur vökvinn í þeim, sem er bara það sama og venjulegir demparar t.d í krossurum og það er hægt að stilla með því að rífa þá í sundur.
Annars skildist mér að mig minnir einhver wrangler hérna heima væri kominn með svona að aftan og væri bara að virka vel.
Og nitrogenið sér ekki um alla dempun í þessu heldur vökvinn í þeim, sem er bara það sama og venjulegir demparar t.d í krossurum og það er hægt að stilla með því að rífa þá í sundur.
Annars skildist mér að mig minnir einhver wrangler hérna heima væri kominn með svona að aftan og væri bara að virka vel.
Jeep willys 64, Torfærubíll
TurboCrew Offroad Team
TurboCrew Offroad Team
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Bella - súkkuverkefni
til að velja vél i þetta ,, þá er allt annað en cummins ,,já en ekki það að ég hafi frelsast hun er bara svo þung hún er með girkassa 550kg
v8 range Rover eða ál vél hvað sem hún heitir ekkert annað i þetta er ekkert búið að rifa 350Z 3,5l eða murano, infiniti það er v6vél sem er 280hp hún var ekki að eiða miklu i 350z sem ég átti og allt til , til að tjúnna i 550hp
einginn smiðar súkku sem er mikið yfir 1000kg
v8 range Rover eða ál vél hvað sem hún heitir ekkert annað i þetta er ekkert búið að rifa 350Z 3,5l eða murano, infiniti það er v6vél sem er 280hp hún var ekki að eiða miklu i 350z sem ég átti og allt til , til að tjúnna i 550hp
einginn smiðar súkku sem er mikið yfir 1000kg
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Bella - súkkuverkefni
Ég held að þetta eigi eftir að virka vel undir svona léttum bíl. Svo er annar factor sem gleymist oft, það er fjaðrandi þyngd. Hún verður eflaust helmingi minni í svona jeppa heldur en í torfæru jeppa með dana 60 og massífar styrkingar.
Mig grunar að það hafi sitt að segja fyrir svona dempara.
Mig grunar að það hafi sitt að segja fyrir svona dempara.
-
- Innlegg: 75
- Skráður: 31.jan 2010, 15:55
- Fullt nafn: Birgir Björn Birgirsson
Re: Bella - súkkuverkefni
eg held að hásingarnar séu ekki beint hluti af fjaðrandi þyngd þvi þær eru undir dempuronum enn torfærubíll er eingu síðu mjög þúngur og eg held að þetta verði bara snild undir þessum bíl og flexar meira enn anskotinn allavega ekki verra enn fjaðrirnar sem fyrir voru
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Bella - súkkuverkefni
Hægar framfarir hjá Bellu:
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Bella - súkkuverkefni
Er ekki víbrings vesen ef þú grindartengir búrið ? annars drullu töff dæmi
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Bella - súkkuverkefni
Jú, það verður örugglega víbringur. Á eftir að útfæra það betur hvort ég set gúmmí á sitt hvoru megin á boddí, eða hvað. Helst vildi ég bara vera með peltor kerfi. Eða bara eyrnatappa. Eða bara Skálmöld í botni.
Re: Bella - súkkuverkefni
Fyllir rörin m hurðarfrauði, sem dregur úr vínringi/hljóðleiðni. Bara það að stja smá gúmmípjötlu á milli flangsa hjálpar helling.
-
- Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Bella - súkkuverkefni
mér lýst vel á þetta verður gaman að sjá hvernig svona loftdemparar koma út, þýðir ekkert að ákveða að þetta virki ekki nema að prófa. Ég held að þú ættir ekkert að hafa áhyggjur af víbringi frá veltibúrinu. Verður þetta ekki bara leikfang? Skálmöld virkar líka ljómandi vel til að yfirgnæfa hávaða, þekki það af eigin reynslu.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Bella - súkkuverkefni
Bskati wrote:mér lýst vel á þetta verður gaman að sjá hvernig svona loftdemparar koma út, þýðir ekkert að ákveða að þetta virki ekki nema að prófa. Ég held að þú ættir ekkert að hafa áhyggjur af víbringi frá veltibúrinu. Verður þetta ekki bara leikfang? Skálmöld virkar líka ljómandi vel til að yfirgnæfa hávaða, þekki það af eigin reynslu.
Jú, þetta er og verður fyrst og fremst leikfang, enda hef ég engar áhyggjur af víbringi og reyndar fæstu öðru.
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Bella - súkkuverkefni
nobrks wrote:Fyllir rörin m hurðarfrauði, sem dregur úr vínringi/hljóðleiðni. Bara það að stja smá gúmmípjötlu á milli flangsa hjálpar helling.
Frauðið er áhugavert en reyndar dálítið seint í rassinn gripið. Ég reyni við gúmmíið fyrst.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Bella - súkkuverkefni
Mér finnst þú ættir að mála bílinn brúnan og kalla hann Súkku-laði :) hlakka annars til að sjá þetta verkfæri í ökuhæfu ástandi
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Bella - súkkuverkefni
Já vá hvað þetta er magnað verkefni!
-
- Innlegg: 90
- Skráður: 19.mar 2013, 13:33
- Fullt nafn: Gunnar Ingi Arnarson
- Bíltegund: Wrangler Ultimate
Re: Bella - súkkuverkefni
Félagi minn er með svona 2.5" fox air. Þeir hitna ekkert að viti í fjallaferðum. Hann svínkeyrði bílinn í 30 mín og þeir urðu svipað heitir og hásingin...
CJ Ultimate
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Bella - súkkuverkefni
Wrangler Ultimate wrote:Félagi minn er með svona 2.5" fox air. Þeir hitna ekkert að viti í fjallaferðum. Hann svínkeyrði bílinn í 30 mín og þeir urðu svipað heitir og hásingin...
Það er gott að heyra, undir hvernig bíl er þetta og hvað vegur hann?
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Bella - súkkuverkefni
Var að setja inn auglýsingu því mig vantar stýrisarm til að koma þessu áfram. Vantar reyndar líka togstöng, eða eitthvað til að smíða hana úr. Öll hjálp væri vel þegin.
Að lokum vantar mig 5.29 drif, 1stk í lausu og 1stk með köggli og læsingu.
Kv.
Gísli.
Að lokum vantar mig 5.29 drif, 1stk í lausu og 1stk með köggli og læsingu.
Kv.
Gísli.
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Bella - súkkuverkefni
gislisveri wrote:Var að setja inn auglýsingu því mig vantar stýrisarm til að koma þessu áfram. Vantar reyndar líka togstöng, eða eitthvað til að smíða hana úr. Öll hjálp væri vel þegin.
Að lokum vantar mig 5.29 drif, 1stk í lausu og 1stk með köggli og læsingu.
Kv.
Gísli.
Er þetta eithvað sem þú getur nota ef að þetta finnst ekki hérna á klakanum
http://www.lowrangeoffroad.com/index.ph ... g-kit.html
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Bella - súkkuverkefni
olafur f johannsson wrote:gislisveri wrote:Var að setja inn auglýsingu því mig vantar stýrisarm til að koma þessu áfram. Vantar reyndar líka togstöng, eða eitthvað til að smíða hana úr. Öll hjálp væri vel þegin.
Að lokum vantar mig 5.29 drif, 1stk í lausu og 1stk með köggli og læsingu.
Kv.
Gísli.
Er þetta eithvað sem þú getur nota ef að þetta finnst ekki hérna á klakanum
http://www.lowrangeoffroad.com/index.ph ... g-kit.html
Já, ég gæti alveg notað þetta og það er vissulega freistandi að fá svona nýtt og fínt, en þetta er dálítið dýrt með heimsendingu og tollun. Annars vantar mig bara arminn sem er vinstra megin á myndinni, eða einhvern sambærilegan.
Re: Bella - súkkuverkefni
Þetta verður geggjuð súkka sýnist mér!
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Bella - súkkuverkefni
gislisveri wrote:olafur f johannsson wrote:gislisveri wrote:Var að setja inn auglýsingu því mig vantar stýrisarm til að koma þessu áfram. Vantar reyndar líka togstöng, eða eitthvað til að smíða hana úr. Öll hjálp væri vel þegin.
Að lokum vantar mig 5.29 drif, 1stk í lausu og 1stk með köggli og læsingu.
Kv.
Gísli.
Er þetta eithvað sem þú getur nota ef að þetta finnst ekki hérna á klakanum
http://www.lowrangeoffroad.com/index.ph ... g-kit.html
Já, ég gæti alveg notað þetta og það er vissulega freistandi að fá svona nýtt og fínt, en þetta er dálítið dýrt með heimsendingu og tollun. Annars vantar mig bara arminn sem er vinstra megin á myndinni, eða einhvern sambærilegan.
hér er meira http://www.lowrangeoffroad.com/index.ph ... -stud.html
kostar ca:44þús komin heim með öllum gjöldum
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Bella - súkkuverkefni
ég gæti átt þennan arm til, man bara ekki hvort þetta var hægri eða vinstri armurinn sem ég á til, en það skiptir þig kannski engu máli, hann er til staðar í vík í mýrdal og fæst fyrir 5000 kall
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Bella - súkkuverkefni
valdibenz wrote:ég gæti átt þennan arm til, man bara ekki hvort þetta var hægri eða vinstri armurinn sem ég á til, en það skiptir þig kannski engu máli, hann er til staðar í vík í mýrdal og fæst fyrir 5000 kall
Ljómandi, er hægt að redda mynd af gripnum?
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur