Um er að ræða 92 módel af Ranger, illa farinn af ryði en gengur þó yfirleitt.
Fékk hann alveg orginal, eignaðist svo 35" og felgur.
Upphaflega planið var að skera bara úr honum fyrir 35" án þess að hækka nokkuð, sem var gert, en þegar átti að fara að prufa tækið á því dó bensíndælan.
Svo eftir að ég var búinn að skera úr áskornaðist mér lift kit sem er að ég held 4" lift.
Þannig að plönin með hann núna er bara:
Finna annað heilla boddy
Skera meira úr og finna helst 44"
Fara að jeppast!
læt fljóta með nokkrar myndir af bílnum. (tek það fram að þetta er hálfgert kreppuproject, enda bara fátækur námsmaður ;) )

Þegar ég fæ hann

Búið að henda 35" undir án úrskurðar

búið að skera úr, og prufa í götunni heima