Sælir er að spá í kaupum á Musso 2001 árgerð. þetta er 2,3 lítra bensín bíll sjálskiftur.. heitir víst grand lux!
bíllinn er ekinn um 210.000 km. vitið þið hvað svona bílar eru að endast? er ég að kaupa köttinn í sekknum?
musso 2001
Re: musso 2001
Þetta eru fínir bílar, ég þekki ekki samt 2,3 bensín. Ég er sjálfur með 2.9 diesel, það á að vera sami undirvagn í þeim, og minn bíll er búinn að rúlla 260.000 km og ekkert vesen annað en bremsuklossaskipti.
Re: musso 2001
Sæll, átti '99 módel af 2,3 bensín, reyndar bsk, var mjög sáttur með hann. Ágætis afl miðað við vélarstærð. Mér fannst hann ekki vera að eyða neitt það mikið, hélst mjög í kringum 11 ltr.
Mjög gott að ferðast í honum.
Mjög gott að ferðast í honum.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur