Súkkan mín
Re: Súkkan mín
gaman af svona þráðum. fleiri mættu deila jeppasmíðum á þessari síðu !
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Súkkan mín
Þú hefur ekki spáð í að setja í hann díselvél úr Vitöru? Ágætis vélar miðað við rúmtak, að maður miði þær nú ekki við aðrar jafnvel stærri díselvélar.
Kannski eini helsti mundurinn er á þeirri vél og þessari í Galloper er að súkkuvélin er með mýkri gang/togsvið og frekar mikið túrbohik en glettilega seig þegar hún er komin á flug. Á meðan Galloper/MMC vélin er meiri durtur sem hægt er að djöflast nánast endalaust á og skilar hún þokkalega miklu til baka. Getur svo sem vel verið að menn séu ekki sammála þessu. En það verður gaman að sjá útkomuna með svona uppskrúfaða vél í svona léttum bíl.
Kannski eini helsti mundurinn er á þeirri vél og þessari í Galloper er að súkkuvélin er með mýkri gang/togsvið og frekar mikið túrbohik en glettilega seig þegar hún er komin á flug. Á meðan Galloper/MMC vélin er meiri durtur sem hægt er að djöflast nánast endalaust á og skilar hún þokkalega miklu til baka. Getur svo sem vel verið að menn séu ekki sammála þessu. En það verður gaman að sjá útkomuna með svona uppskrúfaða vél í svona léttum bíl.
Re: Súkkan mín
HaffiTopp wrote:Þú hefur ekki spáð í að setja í hann díselvél úr Vitöru? Ágætis vélar miðað við rúmtak, að maður miði þær nú ekki við aðrar jafnvel stærri díselvélar.
Kannski eini helsti mundurinn er á þeirri vél og þessari í Galloper er að súkkuvélin er með mýkri gang/togsvið og frekar mikið túrbohik en glettilega seig þegar hún er komin á flug. Á meðan Galloper/MMC vélin er meiri durtur sem hægt er að djöflast nánast endalaust á og skilar hún þokkalega miklu til baka. Getur svo sem vel verið að menn séu ekki sammála þessu. En það verður gaman að sjá útkomuna með svona uppskrúfaða vél í svona léttum bíl.
Hef ekki átt bíl með verri vél en þessi Vitara Diesel vél , þvílíkt drasl sem þetta var
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Vitaran er með 2.0l mazda diesel og örfáar með 1.9 renault diesel turbolaus
mazda vélin er ágæt til síns brúks eyðir litlu, en orkar heldur ekki neitt og olíulekar eru staðalbúnaður, eins eru túrbínurnar aldrei í lagi, eða jafn misjafnar og þær eru margar og eins má segja að heddin í þeim séu tifandi tímasprengjur.
Ekki það að Galloper sé Gallalaus, en ég tel það skárri kost af tveimur úr vali :)
mazda vélin er ágæt til síns brúks eyðir litlu, en orkar heldur ekki neitt og olíulekar eru staðalbúnaður, eins eru túrbínurnar aldrei í lagi, eða jafn misjafnar og þær eru margar og eins má segja að heddin í þeim séu tifandi tímasprengjur.
Ekki það að Galloper sé Gallalaus, en ég tel það skárri kost af tveimur úr vali :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Súkkan mín
þú varst eitt skiftið að íhuga 2.7 terrano swap enn greinilega ekki lagt í það, var einhver sérstök ástæða sem stoppaði þig ? :)
Isuzu
Re: Súkkan mín
Svo sem hægt að fynna öflugri og léttari grútarbrennara en þetta er kanski lýka spurning um pening og aðgengi að mótor , annars held ég að ég þufi að læsa Sævar og Ella ofur inná verkstæði hjá mér eina helgi svo kreplingurinn verði klár þegar snjórinn kemur
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Sæll Smári, terrano vélin er bæði stærri um sig, og með asnalega olíupönnu, og eins er mikið rafmagnspillerí kringum hana, sömuleiðis eru terranó dýrari en galloper, fékk minn galloper í lagi með skoðun á 50.000 kall og keyrði hann þannig i allt sumar og "álagsprófaði" vélina ;)
Mér líkar betur að tengja 4 víra til að koma draslinu í gang, terranóinn er með eitthverja tölvudruslu og þjófavörn sem mér skilst að erfitt sé að losna við með góðu móti
galloperinn er algjörlega mekkanískur engin tölva :)))
Mér líkar betur að tengja 4 víra til að koma draslinu í gang, terranóinn er með eitthverja tölvudruslu og þjófavörn sem mér skilst að erfitt sé að losna við með góðu móti
galloperinn er algjörlega mekkanískur engin tölva :)))
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Súkkan mín
Sævar Örn wrote:Sæll Smári, terrano vélin er bæði stærri um sig, og með asnalega olíupönnu, og eins er mikið rafmagnspillerí kringum hana, sömuleiðis eru terranó dýrari en galloper, fékk minn galloper í lagi með skoðun á 50.000 kall og keyrði hann þannig i allt sumar og "álagsprófaði" vélina ;)
Mér líkar betur að tengja 4 víra til að koma draslinu í gang, terranóinn er með eitthverja tölvudruslu og þjófavörn sem mér skilst að erfitt sé að losna við með góðu móti
galloperinn er algjörlega mekkanískur engin tölva :)))
Það er ekkert mál að breyta pönnunni :)
Svo er rafmagnið bara svona smá dund í rólegheitum með góða músík :)
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Súkkan mín
elliofur wrote:Sævar Örn wrote:Sæll Smári, terrano vélin er bæði stærri um sig, og með asnalega olíupönnu, og eins er mikið rafmagnspillerí kringum hana, sömuleiðis eru terranó dýrari en galloper, fékk minn galloper í lagi með skoðun á 50.000 kall og keyrði hann þannig i allt sumar og "álagsprófaði" vélina ;)
Mér líkar betur að tengja 4 víra til að koma draslinu í gang, terranóinn er með eitthverja tölvudruslu og þjófavörn sem mér skilst að erfitt sé að losna við með góðu móti
galloperinn er algjörlega mekkanískur engin tölva :)))
Það er ekkert mál að breyta pönnunni :)
Svo er rafmagnið bara svona smá dund í rólegheitum með góða músík :)
Þegar þetta bilar þá gerist það í eitthverjum skafli í óveðri langt frá skúrnum , rólegheitunum og tónlistini :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín

2 vikna pásan búin, gírkassarnir fara til rennismiðs á morgun og þá skal smíðað millistykki svo hilux gírkassi boltist aftaná Galloper mótor.
Vonandi klárt fyrir helgi
to do listi
*Umfelga superswamper á þessar felgur
*Setja mótor og kassa í, smíða gírkassabita
*Koma vatskassa fyrir á þokkalegan máta
*Tengja 3 víra og setja í gang, tengja svo olíuþrysting og vatnshita upp í mælaborð, tengja pushbutton fyrir glóðarhitun
*Færa gorma að aftan innfyrir grind, brenna vasa af grind og færa innfyrir lítið mál
*Setja fjöðrun að framan, eitthverja gorma og eitthverja dempara til að byrja með, allavega svo hægt sé að fá skoðun á kaggan
*Lengja og stytta drifsköft
*Láta smíða olíutank í hann
fara í jeppaferð :O :D
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Súkkan mín
Edilega segðu mér svo hvað þessi milliplata kostar þig eða átti að kosta þig :D
er í svipuðum pælingum 2L-T úr hilux í MMC og nota kassana í MMC, hef ekki þorað að láta
reyna á hvað þetta kostar..
Ertu með þessa millibilsplötu úr stáli eða áli?
er í svipuðum pælingum 2L-T úr hilux í MMC og nota kassana í MMC, hef ekki þorað að láta
reyna á hvað þetta kostar..
Ertu með þessa millibilsplötu úr stáli eða áli?
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"
Nissan terrible 1991 v6 38"
Re: Súkkan mín
Ég myndi bara sleppa þessu með drifsköftin, tilgangslaust að lengja þau og stytta aftur :)
Kveðja, Birgir
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Elli milliplatan verður úr áli og felld inn í galloper kúplingshúsið, samstæðan lengist því ekki um nema sem um nemur c.a. 1-2 mm, þetta er gert svo inntaksásinn grípi stýringuna í svinghjólinu svo vel megi vera
hún mun kosta sex stafa tölu og verður það næst dýrasta í þessum bíl á eftir dekkjunum :)
Daggi nei ég held ég ljái eitthverjum vandvirkari að gera það, ég vil hafa það í lagi og geta kennt öðrum um ef bilar :)
Hef eins ekki nógu mikla færni né framtakssemi í málmsuðu almennt
og Birgthor já auðvitað er þetta bölvuð vitleysa en maður gerir þett anu samt :)
hún mun kosta sex stafa tölu og verður það næst dýrasta í þessum bíl á eftir dekkjunum :)
Daggi nei ég held ég ljái eitthverjum vandvirkari að gera það, ég vil hafa það í lagi og geta kennt öðrum um ef bilar :)
Hef eins ekki nógu mikla færni né framtakssemi í málmsuðu almennt
og Birgthor já auðvitað er þetta bölvuð vitleysa en maður gerir þett anu samt :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Súkkan mín
Ok bara æfa sig, annars en ég mundi ekki fara í áltanka smíði
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
nei hafði hugsað mér að finna eitthvern líklegan stáltank og láta breyta honum lítillega svo hann komist fyrir, dettur í hug t.d. úr Galloper og lata mjókka hann svo hann passi :)
Ætti að ná cirka 60lt plássi út úr því og ef ég geri ráð fyrir að eyða c.a. 12-13 þá dugar það eitthvað.
Orginal tankurinn var 35lt og vélin var að eyða 9-11
gæti eflaust möndlað eitthvern tank í hann sjálfur, nenni bara ekki að fara að standa í eitthverjum svoleiðis æfingum korter í vetur :)
Ætti að ná cirka 60lt plássi út úr því og ef ég geri ráð fyrir að eyða c.a. 12-13 þá dugar það eitthvað.
Orginal tankurinn var 35lt og vélin var að eyða 9-11
gæti eflaust möndlað eitthvern tank í hann sjálfur, nenni bara ekki að fara að standa í eitthverjum svoleiðis æfingum korter í vetur :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Súkkan mín
Hefur þér ekki dottið í hug að smíða tank aftur í bílinn? Sleppa aftur sætinu og búa til geymsluhólf ofan á tankinn?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Ég var með 60lt aukatank fyrir bensín í skottinu meðan 1600 vélin var í, mér fannst hann taka leiðinlega mikið pláss þó hann væri ekki stór um sig, langar frekar að nýta plássið undir bílnum fyrir tank, enda er talsvert pláss bæði eftir boddíhækkun og tilfærslu grindarbita undir bilnum :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Súkkan mín
juddi wrote: annars held ég að ég þufi að læsa Sævar og Ella ofur inná verkstæði hjá mér eina helgi svo kreplingurinn verði klár þegar snjórinn kemur
Like!
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Re: Súkkan mín
þessi súkka er náttúrulega að verða ótrúleg hjá þér! gangi þér vel með þetta
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Fékk loks millistykkið frá rennismiðnum í dag og svona lítur þetta út, á reyndar eftir að máta og redda mér hilux kúplingsdisk til að setja undir galloper pressuna... og sjá hvort það gangi upp
Fer sennilega í það á morgun, átti von á þessu stykki fyrir 2 mánuðum síðan en svona er þetta, ekki hjálpaði heldur að boltarnir í þetta voru smíðaðir úr skýragulli en það má kosta vel sem vel er gert :)

Fer sennilega í það á morgun, átti von á þessu stykki fyrir 2 mánuðum síðan en svona er þetta, ekki hjálpaði heldur að boltarnir í þetta voru smíðaðir úr skýragulli en það má kosta vel sem vel er gert :)

Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Súkkan mín
Hvernig er þetta gert?
Þetta er kúplingshúsið af 2,5 vélinni er það ekki? Var svo fræstur endin á því til þess að stytta það eitthvað?
Þetta er kúplingshúsið af 2,5 vélinni er það ekki? Var svo fræstur endin á því til þess að stytta það eitthvað?
Kveðja, Birgir
Re: Súkkan mín
Skoðaðir þú eithvað möguleikan á að láta lazer skera þetta millistykki
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Sælir félagar, nei þetta stk er unnið í fræs, ég þekki ekki rétta fólkið sem er til í að vinna í laserfræs undir 10000kr klst, og teiknivinnan og undirbúningurinn er ábyggilega talsverður, þar sem þetta stykki er töluvert flóknara en það lýtur út fyrir að vera á mynd. m.a. er í því stýring fyrir kúplingsarminn og leguna og fræst úr því stýring fyrir pakkdós framúr gírkassanum og sæti fyrir fremstu burðarlegurnar efri og neðri.
Til að laserskurður hefði borgað sig hefði ég þurft að láta gera amk. 10 stk og selja þau á smá pening til að það stæði undir sér, eða hvað?
Þetta allavega heppnaðist en var samt dýrt...
Þetta stykki virkar þannig að ég losa 4 bolta af galloper kúplingshúsinu sem festa það við galloper gírkassan, tilviljun réði því að galloper kúplingshúsið er 15mm styttra frá brún að brún en hilux kúplingshúsið, því var millistykkið haft 15mm þykkt, og boltar undirsinkaðir og hafðir sléttir, hausar á boltunum eru þó þunnir svo gripið í ál er alltaf amk. 1cm að þykkt, þannig styrkurinn er nægur.
Þar af leiðandi fer inntaksöxullinn jafn langt inn í kúplingsdiskinn eins og ef um original samstæðu væri að ræða, þannig styrkurinn þar er óbreyttur, engin stytting eða lenging á þeim öxli
Tilviljun ræður því einnig að kúplingsdiskarnir eru nánast alveg eins, bæði þykktin, stærð högg gormanna og stærð disksins sjálfs. Þannig milli galloper svinghjóls og pressu, klemmi ég hilux dc diesel kúplingsdisk, þá passa rílurnar saman
Og afþví ég nota galloper kúplingshúsið þarf ég ekkert að spá í startarabrakketi eða neinu slíku, það helst allt saman óbreytt.
mbk. Sævar
Til að laserskurður hefði borgað sig hefði ég þurft að láta gera amk. 10 stk og selja þau á smá pening til að það stæði undir sér, eða hvað?
Þetta allavega heppnaðist en var samt dýrt...
Þetta stykki virkar þannig að ég losa 4 bolta af galloper kúplingshúsinu sem festa það við galloper gírkassan, tilviljun réði því að galloper kúplingshúsið er 15mm styttra frá brún að brún en hilux kúplingshúsið, því var millistykkið haft 15mm þykkt, og boltar undirsinkaðir og hafðir sléttir, hausar á boltunum eru þó þunnir svo gripið í ál er alltaf amk. 1cm að þykkt, þannig styrkurinn er nægur.
Þar af leiðandi fer inntaksöxullinn jafn langt inn í kúplingsdiskinn eins og ef um original samstæðu væri að ræða, þannig styrkurinn þar er óbreyttur, engin stytting eða lenging á þeim öxli
Tilviljun ræður því einnig að kúplingsdiskarnir eru nánast alveg eins, bæði þykktin, stærð högg gormanna og stærð disksins sjálfs. Þannig milli galloper svinghjóls og pressu, klemmi ég hilux dc diesel kúplingsdisk, þá passa rílurnar saman
Og afþví ég nota galloper kúplingshúsið þarf ég ekkert að spá í startarabrakketi eða neinu slíku, það helst allt saman óbreytt.
mbk. Sævar
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Súkkan mín
Sævar Örn wrote:Fékk loks millistykkið frá rennismiðnum í dag og svona lítur þetta út, á reyndar eftir að máta og redda mér hilux kúplingsdisk til að setja undir galloper pressuna... og sjá hvort það gangi upp
Fer sennilega í það á morgun, átti von á þessu stykki fyrir 2 mánuðum síðan en svona er þetta, ekki hjálpaði heldur að boltarnir í þetta voru smíðaðir úr skýragulli en það má kosta vel sem vel er gert :)
Ég er með Hilux disk á pallinum, ef þig vantar mát.. þú mátt eiga hann ef þú vilt
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Ég þakka boðið, ég á disk til máta en vantar stakann nýjan til að brúka
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Súkkan mín
Talaðu við Gunna Hjálmarsson hjá Bílabúð Benna það er til slatti af centerforce kúplingssettum þar á gamla verðinu og stundum hægt að fá hluti úr :)
kv Gísli
kv Gísli
Re: Súkkan mín
Þetta skotgengur núna , verður þú ekki race ready miðjan jan ?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Súkkan mín
Flott millistykki :)
Þú þarft eitthvað að laga til myndirnar hjá þér :)
Þú þarft eitthvað að laga til myndirnar hjá þér :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Jamm fremstu myndirnar fóru út þegar facebook breytti einhverju, ætla að hætta að gera yfirlýsingar yfir dagsetningu hvenær bíllinn klárast, eða verður ferðahæfur, héðan í frá ætla ég bara að segja að það verði sem fyrst...
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín

Varð að prófa að skrúfa saman og máta og prófa, allt passar þetta og virkar, vantar bara kúplingsdisk úr hilux í lagi, sá sem ég notaði til mátunar er olíublautur en óslitinn og mér er illa við það.. fer sennilega í ebay disk þeir eru ekki að kosta nema 5-8000 kall, kostar 46000 kr í toyota m afslætti
er eins með í pöntun hedpakkningu og dísur í spíssa og glóðarkerti þannig þetta ætti að verða ágætt þegar af lýkur
er alveg hættur að vera í stressi að klára hann héðan af, nú er spurning um að gera þetta einu sinni og gera það þá almennilega :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Súkkan mín
Svakalega er gamað að fylgjast með þessu ferli hjá þér og það er aðdáunarvert hvað þú ert duglegur að setja alltaf texta við allar myndir og segja hvað er að gerast.
Þetta er bara einn skemtilegast þráðurinn hérna.
Færð stórt læk frá mér !
Þetta er bara einn skemtilegast þráðurinn hérna.
Færð stórt læk frá mér !
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Ég þakka, mér finnst sjálfum skemmtilegt að lesa þræði þar sem mikið er af myndum og útskýringum, mér finnst ekki það mikil vinna að skrolla yfir það sem ég hef ekki áhuga á :)
En í dag fór mótorinn ofaní og vonandi fer hann ekki upp úr aftur, heldur tek ég kassan bara niður þegar/ef ég skipti um kúplingsdisk.

Þegar samstæðunni er slakað svona ofaní munar um að taka trissuhjólið framanaf, svo litlu munar.

Komið niður, tillt ofaná mótorfestingar bara og tjakkur undir gírkassa, allt á sirka stað, ventlalok í kvalbak c.a. 2.5 - 3 cm og frá tímareimarloki í grill um 23cm, á eftir að máta með viftu og vatnskassa.
Gírstangir koma aðeins of framarlega, þarf eitthvað að hugsa það og beygja þær aftar eða smíða færslubrakket... já stangirnar koma aftar í súkku :)))
Langt mælaborð í þessu drasli

Virðist hafa hitt þokkalega beint hjá mér þegar ég grillaði mótorfestingarnar á grindina án þess að hafa gírkassa til viðmiðunar upp á stefnuna á lengjunni...

Millistykki úr silfri m.v. prísinn og fullt af plássi :)
meira á morgun
En í dag fór mótorinn ofaní og vonandi fer hann ekki upp úr aftur, heldur tek ég kassan bara niður þegar/ef ég skipti um kúplingsdisk.

Þegar samstæðunni er slakað svona ofaní munar um að taka trissuhjólið framanaf, svo litlu munar.

Komið niður, tillt ofaná mótorfestingar bara og tjakkur undir gírkassa, allt á sirka stað, ventlalok í kvalbak c.a. 2.5 - 3 cm og frá tímareimarloki í grill um 23cm, á eftir að máta með viftu og vatnskassa.
Gírstangir koma aðeins of framarlega, þarf eitthvað að hugsa það og beygja þær aftar eða smíða færslubrakket... já stangirnar koma aftar í súkku :)))
Langt mælaborð í þessu drasli

Virðist hafa hitt þokkalega beint hjá mér þegar ég grillaði mótorfestingarnar á grindina án þess að hafa gírkassa til viðmiðunar upp á stefnuna á lengjunni...

Millistykki úr silfri m.v. prísinn og fullt af plássi :)
meira á morgun
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín

Vélin komin í festingarnar sínar og súkkuvatnskassa tillt, breiðari kassa er ekki hægt að koma fyrir en spurning hvort ekki væri hægt að fá þykkari, 3 raða eða 4 raða? Allavega er talsverður stærðarmunur á galloper kassanum og súkku kassanum en þeir eru báðir 2 raða. Ef ég færi kassann alveg fram í grill hugsa ég að orginal vifta komist fyrir, en spurning var hvort intercooler komi ekki fram í grill þannig sennilega notast ég við þunna rafmagnsviftu.

Gírstangirnar koma ekki alveg á réttum stað en það eru nú stærri vandamál sem ég stend frammi fyrir en þetta...
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Súkkan mín
Sævar Örn wrote:
Þrír hlutir sem er upplagt að gera þarna það er að:
blinda EGR,
taka öryggisventilinn úr og setja tappa í staðin með nippil fyrir boost mæli
og svo að skrúfa boostið uppí 15-17 psi (ca. 3-4 skinnur).
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur