Var ekki búin að eiga hann lengi þegar vasdælan ákvað að gefa upp öndina og var þá ákveðið að kíkja á heddið í leiðinni og skipti ég út heddpakkningu , pústgreinspakkningu ,ventlalokspakkningu og ventlagúmmi (man ekki rétta orðið fyrir það) og svo skipta út öllum olíum og síum motor, skiptingu og drifum.
Svo er eitt og annað á listanum sem maður vill gera:
-ryðbæta í golfi og sílsum
-kastara að framan
-vinnuljós
-nýja drullusokka
-rörastuðara að framan?
-sandblása felgur og sprauta
-ný dekk

byrjað að rífa og tæta


mest allt komið saman aftur ,þufti að splæsa í nýjan vasskassa hinn var orðin ónýtur bara
