80 Cruiser 1991
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 277
- Skráður: 17.jan 2012, 12:40
- Fullt nafn: Björgvin Björgvinsson
- Bíltegund: LC 80
Re: 80 Cruiser 1991
lc80cruiser1 wrote:Hann er með einkanúmerið Suddi og er í Rvk
Suddi er skráð á afskráðan Jeep Cherokee..
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: 80 Cruiser 1991
Pajero1 wrote:lc80cruiser1 wrote:Hann er með einkanúmerið Suddi og er í Rvk
Suddi er skráð á afskráðan Jeep Cherokee..
Suddi er á Land cruiser 80 árg 1991
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
Re: 80 Cruiser 1991
Þetta er gamli minn, mælarnir ofan á mælaborðinu og kittið ofan á toppnum er "dead giveaway". Gott að framstuðarinn sé farinn, hann var ljótur.
-
- Innlegg: 121
- Skráður: 24.apr 2010, 15:13
- Fullt nafn: Magnús Þór Árnason
Re: 80 Cruiser 1991
mig minnir að ég hafi séð sudda í 46" breytingu eitthversstaðar,,, þori samt sem áður ekki að fullyrða það
Re: 80 Cruiser 1991
Magnús Þór wrote:mig minnir að ég hafi séð sudda í 46" breytingu eitthversstaðar,,, þori samt sem áður ekki að fullyrða það
passar


Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: 80 Cruiser 1991
Hvað er að frétta af hæðinni af þessu tæki, hlýtur að vera 10cm hærri en minn bíll.
-
- Innlegg: 29
- Skráður: 15.okt 2012, 16:10
- Fullt nafn: Alexander már steinarsson
- Bíltegund: 46"80cruiser
Re: 80 Cruiser 1991
ég á Sudda í dag og keypti hann af benna fyrir norðan þá 44 breyttan svo breytti ég honum á 46" seinasta vetur en ég er alveg sammaála með hæðina hann er hækkaður 10cm a boddy fannst það betri lausn heldur en a skera úr gólfinu fyrir millikassanum eftir að ég setti low girinn,en málið með einkanr SUDDI er enþá skráð á jeep sem ég átti en hann brann í kaldadal til kaldrakola í febrúar 2008 í biluðu veðri
46" Landcruiser 80
og fullt af toyotu druslum
og fullt af toyotu druslum
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: 80 Cruiser 1991
Einkanr suddi er skráð á Landrcuiserinn :)
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 29
- Skráður: 15.okt 2012, 16:10
- Fullt nafn: Alexander már steinarsson
- Bíltegund: 46"80cruiser
Re: 80 Cruiser 1991
ja sé það núna hann er buin að vera lengi vel skráður á gamla sudda á us.is eitthvað seinir við að breyta þessu
46" Landcruiser 80
og fullt af toyotu druslum
og fullt af toyotu druslum
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: 80 Cruiser 1991
ja 80 cruser er einn besti jeppi sem hefur komid ,og ad minu mati sa besti ,,,til hamingju med bilinn ,,
þo ad eg eigi bara usa jeppa þa hef eg breytt mörgum 80c en 44 a ekkert erindi undir svona 80c med upprunalega framhasingu hann fer mjög mikid a 38" eins og hann er seu læsingarnar i lagi ,,,
her er einn sem var super flottur ekinn 280,000km en pabbi minn velti honum fyrir nordan 2009desember og var bodinn up hja vis, for a 700,000 minnir mig var hann gerdur upp eda rifinn
þo ad eg eigi bara usa jeppa þa hef eg breytt mörgum 80c en 44 a ekkert erindi undir svona 80c med upprunalega framhasingu hann fer mjög mikid a 38" eins og hann er seu læsingarnar i lagi ,,,
her er einn sem var super flottur ekinn 280,000km en pabbi minn velti honum fyrir nordan 2009desember og var bodinn up hja vis, for a 700,000 minnir mig var hann gerdur upp eda rifinn
- Viðhengi
-
- utafakstur-260x173.jpg (20.19 KiB) Viewed 4938 times
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: 80 Cruiser 1991
hann snerist i halku a 100km og endastakst ofan i skurd
- Viðhengi
-
- utafakstur-2-260x161.jpg (17.39 KiB) Viewed 4938 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 277
- Skráður: 17.jan 2012, 12:40
- Fullt nafn: Björgvin Björgvinsson
- Bíltegund: LC 80
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur