Jæja, er ekki réttast að fara að sýna gripinn. Þennan bíl eignaðist ég, árg 92 síðasta sumar. Þá þurfti að vinna töluvert í honum. Það var byrjað á því að fara í cílsa og grind og báðar hjólalegur að framan. Svo þurfti að taka allar fóðringar að aftan, er að byrja að framan. Núna er bíllinn kominn með fulla skoðun, þarf ekki að hafa áhyggjur fyrr en á næsta ári. Mikill léttir. Helsti búnaður í bílnum er auka tánkur, intercooler, stærri vatnskassi, lægri hlutföll, loftpúðar að aftan, nýbúinn að setja loftdælu í hann og kút, svo er nýkomið í hann GPS tölva.
P.s. ef einhver þekkir þennann bíl eða hans sögu, væri gaman að fá að vita hvenær var farið í vél.
bíllinn minn nizzan patrol
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: bíllinn minn nizzan patrol
Flottur þessi Hann lýtur vel út. :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 277
- Skráður: 17.jan 2012, 12:40
- Fullt nafn: Björgvin Björgvinsson
- Bíltegund: LC 80
Re: bíllinn minn nizzan patrol
Patrol1 wrote:Þetta eru traustir vagnar, farðu vel með þennan
Geri það
Nissan Patrol 92 38
Hyundai Terracan 03 (frúar bíll)
Hyundai Terracan 03 (frúar bíll)
Re: bíllinn minn nizzan patrol
jeepson wrote:Flottur þessi Hann lýtur vel út. :)
takk fyrir það
Nissan Patrol 92 38
Hyundai Terracan 03 (frúar bíll)
Hyundai Terracan 03 (frúar bíll)
-
- Innlegg: 277
- Skráður: 17.jan 2012, 12:40
- Fullt nafn: Björgvin Björgvinsson
- Bíltegund: LC 80
Re: bíllinn minn nizzan patrol
Hringdu í Eið í síma 8633402 hann átti að örugglega þennan bíl og hann lét taka vélina upp og getur sagt þér eitthvað um bílinn.
Re: bíllinn minn nizzan patrol
spurs wrote:Hringdu í Eið í síma 8633402 hann átti að örugglega þennan bíl og hann lét taka vélina upp og getur sagt þér eitthvað um bílinn.
Prófa það takk fyrir
Nissan Patrol 92 38
Hyundai Terracan 03 (frúar bíll)
Hyundai Terracan 03 (frúar bíll)
-
- Innlegg: 277
- Skráður: 17.jan 2012, 12:40
- Fullt nafn: Björgvin Björgvinsson
- Bíltegund: LC 80
Re: bíllinn minn nizzan patrol
Mikið rétt félagi, og þeim fer fjölgandi!
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur