Patrolinn minn custom paint
Patrolinn minn custom paint
Sælir þetta er patrolinn minn, hann er 99 model og 38" breyttur. Því miður þá skoðaði ég hann ekki vel þegar ég keypti hann og sá það ekki fyrr en viku seinna að hann var með hræðilegri "made in sveitin" breytingu og ekki breytingarskoðaður sem ég er búinn að laga. Bíllinn var mjög mikið ryðgaður hér og þar og þurfti meðal annars að sjóða í hann að aftan vegna þess að breytingin sem var á honum hafði skemmt mikið út frá sér,þar á meðal var búið að skera úr afturbrettunum eingöngu til að setja gegnum gangandi bolta(bolti og ró ) til að festa brettakantana á bílinn og svo var sett húsafrauð til að loka honum í staðin fyrir að gera þetta PRO.Skipt var um lit og settur á hann custom litur sem ég og málararnir hjá mér smiðuðum.Núna er búið að sulla á mest allan bílinn og samsetning að hefjast.
Síðast breytt af Ulven þann 25.feb 2012, 20:36, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 101
- Skráður: 06.feb 2010, 15:18
- Fullt nafn: Elvar Örn Sigurðsson
- Staðsetning: Reykjarvík
Re: Patrolinn minn custom paint
flottur litur það verður gaman að sjá hann samsettan í held sinni
-
- Innlegg: 579
- Skráður: 10.apr 2010, 11:39
- Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
- Bíltegund: nissan patrol y60
Re: Patrolinn minn custom paint
hann er svaðalegur !!!
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Patrolinn minn custom paint
Flottur. hlakka til að sjá fleiri myndir þegar að hann verður tilbúinn.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 43
- Skráður: 20.sep 2010, 20:22
- Fullt nafn: Hjalti Halldórsson
Re: Patrolinn minn custom paint
flottur hjá þér. verð að koma og sjá hann þegar ég kem til landsins
Re: Patrolinn minn custom paint
Sæll Hjalti þú veist það að þú ert alltaf velkominn
Re: Patrolinn minn custom paint
Núna styttist í þetta
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Patrolinn minn custom paint
Djöfull er þetta flottur litur á þessum :) Þú verður nú að taka nokrar þegar hann kemst út í sólina :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Patrolinn minn custom paint
Djöfull er hann orðinn flottur. Tímir þú eitthvað nota bílinn? hehe :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Patrolinn minn custom paint
það er frábært að sjá menn fara nýjar leiðir og prufa eitthvað nýtt.
Það er greinilegt að þessi bíll er í góðum höndum.
Það er greinilegt að þessi bíll er í góðum höndum.
Re: Patrolinn minn custom paint
Jæja núna vantar bara í hann hlutföll 5,13:1 frá arctic, eitt eða fleiri ( þeir eiga eitt stykki til ) eða 5,42:1
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Patrolinn minn custom paint
skilst að 5.42 sé illfáanlegt , voru sérsmíðuð hlutföll sem fáist ekki framleidd lengur þar sem það þarf svo stóra pöntun til þess
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 270
- Skráður: 01.feb 2010, 04:35
- Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Patrolinn minn custom paint
Prófaðu að tala við Breytir, þeir eru með umboðið/flytja inn 5.42 hlutföll og voru í kringum 90-98þús að mig minnir og áttu þeir eitthvað af þeim, dáldið síðan að ég tékkaði..
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur