Cherokiee TDI 38"


Höfundur þráðar
Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Cherokiee TDI 38"

Postfrá Hrannifox » 23.jan 2012, 23:37

Sælir spjallverjar kannski best að kynna sig hérna svona fyrst maður er alltaf inná þessu spjalli
sjúkur tímaþjófur hér á ferð

allavega heiti Hrannar og er með bila/jeppadellu í meira lagi, dellan hefur alltaf verið
til í mér svona inn við beinið get varla átt fólksbila nema i stuttan tíma fyndst ekkert
varið í að komast ekki út fyrir malbikið :)

Byrjaði snemma inná verkstæði að gera við með brósa og held að áhuginn hafi kveiknað þar
hefur litið breyst síðan þá þó aðalega bílaeignin, er nýliði í jeppamennsku hvað varðar
ferðir og annað tengt fjöllum enda hefur það aðalega verið draumórar hjá mér sjálfum
þar til nú!

jæja nó af óþarfa rugli hendi inn helstu upplysingum um jeppann minn ásamt nokkrum myndum
siðan ég fekk hann og um helgina.

Jeep Cherokiee vm 2.5 tdi 38" breyttur en er á 35" lelegum dekkjum einsog er
árg: 96
ekinn: 209.xxx
bsk með 231 millikassa og á 4.56:1 hlutföllum er að virka nokkuð vél

búnaður: prófiltengi aftan og framann, loftlæstur að framann
loftdæla og kútur undir bil, 2 kastara að framann og 2 vinnuljós á toppi

Ætla síðan að skveran til í sumar og geran kláran fyrir næsta vetur
það helsta sem þarf að gera er að koma þessu rafkerfi i 100% stand
ganga betur frá þvi og eins leggja nýtt aukarafmagn/neyslurafmagn
undirvagn kikja á allar fóðringar og fjöðrun
dekkjamál
og svo ýmislegt sem ég nenni ómögulega að telja upp í augnablikinu
er allavega með ágætan efnivið i höndunum og er ætlunin að gera
góða hluti í sumar þannig maður geti nú notað tækið af krafti næsta vetur
myndir

Image
var tekinn i þrif synir svosem ekki mikið en eitthvað þó.

skrapp síðan á snæfelsnesið um helgina

Image
Image
Image
Image
Image

svo ein hérna i lokin séð yfir lágafell
Image


Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ

Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur