sælir jeppaspjallsfélagar.
ég er nú svotil nýr í þessu sporti. aðeins búinn að fikta við þetta en er núna kominn í djúpu laugina.
ég átti patrol ´01 sjk. óbreyttann. þannig var hann þangað til í fyrravetur að ég breytti honum til að byrja með á 35" stærri breytingu. varð hann svakalega flottur við það. langaði mikið til að breytta honum á 44" en hafði ekki aðstöðu til þess.
svo lét ég nú verða að því að fá mér 38" bíl og varð trooper fyrir valinu. góður ferðabíll og góður sem daglegur heimilisbíll. léttur og þægilegur.
hann er 2000 árgerð, sjálfskiptur 38" breyttur með lægri hlutföllum, 3" pústi, nýrri og öflugri túrbínu, sjálfskiptingur, spottakassa, 2 kösturum á grind að framan. prófílbeisli að aftan.
aðgerðarlisti næstu mánuði:
nr.1 fá sér loftdælu og vhf
nr.2 drullutjakk og festingar að framan og aftan
nr.3 vinnuljós á toppinn allann hringinn
svo svona ef það grípur mann eitthvað brjálæði þá væri algjör snilld að hásingavæða´nn og setja undir hann 39,5"
kv óttar þór
trooperinn minn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 211
- Skráður: 15.apr 2010, 17:09
- Fullt nafn: Óttar Þór Ágústsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
- Staðsetning: Akranes
trooperinn minn
- Viðhengi
-
- Photo0083.jpg (10.55 KiB) Viewed 1885 times
Síðast breytt af TWIN 2 þann 26.jan 2013, 17:06, breytt 1 sinni samtals.
Nissan Patrol 44" 3.0 ssk
Nissan Terrano II 33" 2.7 ssk
Nissan Terrano II 33" 2.7 ssk
Re: trooperinn minn
Sæll,
Fínn bíll :-)
smá spurning., Hvaða skipting er í þessum trooper sem er sterkari?
Ég hef lesið mikið(líklega of mikið) og aldrei séð neinar skiptingar sem passa í þessa bíla aðrar en þær sem eru orginal.
Mbk,
sveinn
Fínn bíll :-)
smá spurning., Hvaða skipting er í þessum trooper sem er sterkari?
Ég hef lesið mikið(líklega of mikið) og aldrei séð neinar skiptingar sem passa í þessa bíla aðrar en þær sem eru orginal.
Mbk,
sveinn
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur