hilux 85 model, 2,4 tdi


Höfundur þráðar
arntor
Innlegg: 176
Skráður: 05.okt 2010, 21:26
Fullt nafn: Arntor Sverrir Sigurdarson

hilux 85 model, 2,4 tdi

Postfrá arntor » 26.okt 2010, 19:19

hilux sem eg keypti oltinn af felaga minum fyrir 1og halfu ari. buinn ad ganga i gegnum slatta af bodyvidgerdum hja mer, turfti lika ad setja undir hann hasingar, fekk hann med tomum rorum.
billinn var 38" breyttur, eg klippti meira ur og nu er hann 44" haefur.

bsa gormar framan og aftan
bsa demparar framan og aftan
4link ad aftan
heilar stifur ad framan
2 orginal tankar og valloki a milli sem eg keypti i landvelum
5.29 hlutfoll
arb loftlas ad aftan
er ad graeja diskabremsur ad aftan
stytti pallinn a bilnum fyrir aftan hjol um 25cm
svo eiga ad fara a hann 70 cruiser kanntar

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image




Adam levý
Innlegg: 43
Skráður: 01.feb 2010, 21:05
Fullt nafn: Adam Levý Karlsson
Staðsetning: garðabær

Re: hilux 85 model, 2,4 tdi

Postfrá Adam levý » 26.okt 2010, 23:06

þessi er ruddalegur, ætti að drífa vel, lýst samt ekkert á þessa kanta sem þú ætlar að nota, alltaf fundist þessir kantar frekar ljótir, en það er nú bara mín skoðun;)
jeep cj5 65´ 38"
Dodge Ram 3500 2003


suzuki66
Innlegg: 1
Skráður: 03.okt 2010, 16:06
Fullt nafn: Hafþór Ægisson

Re: hilux 85 model, 2,4 tdi

Postfrá suzuki66 » 27.okt 2010, 19:31

Verð hugmynd?


Höfundur þráðar
arntor
Innlegg: 176
Skráður: 05.okt 2010, 21:26
Fullt nafn: Arntor Sverrir Sigurdarson

Re: hilux 85 model, 2,4 tdi

Postfrá arntor » 27.okt 2010, 20:08

kantarnir koma frekar illa út a tessari mynd, koma mun betur út séd med eigin augum. gefur honum tokkalegt stepside look.

tad er búinn ad fara tad mikill tími og vinna i tennan bil ad ég gaeti aldrei selt hann fyrir pening sem ég vaeri sáttur vid. ef ég faeri ad reikna a mig laun vid malningarvinnuna ta er tad allavega um 600tús med efni, ny framrúda, hlidarrúda, listar og gúmmikantar um 100tús, loftlaesing notud segjum 80tús, hlutfoll 72tús, svo er ýmis annar kostnadur, nytt i bremsum(diskar, klossar og oll bremsuror), nyjir rafgeymar, intercooler, nyjar hjolalegur allan hringinn, svo er pallurinn húdadur og gólfid i styrishusinu lika, tad er samt allt falt fyrir rétta upphaed. hehe ;)


oddur
Innlegg: 80
Skráður: 19.feb 2010, 10:47
Fullt nafn: Oddur Grétarsson

Re: hilux 85 model, 2,4 tdi

Postfrá oddur » 28.okt 2010, 09:07

Flottur bíll. Held að þessir kantar eigi efti að koma vel út á bílnum.
Mjög gaman að sjá svona verkefni, sérstaklega gamla Hiluxa :)


Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

Re: hilux 85 model, 2,4 tdi

Postfrá Hjörvar Orri » 28.okt 2010, 14:26

Þessi er bara flottur, gaman að sjá hvað menn eru orðnir duglegir við að gera gömlu hiluxana sína flotta.En hvernig kemur afturfjöðrunin út? er ekki of mikill halli á stífunum? Ég hélt að stífurnar ættu að vera í lóð eða samsíða grindinni þegar 4-link smíði fer fram, eða er þetta önnur útfærsla?


Höfundur þráðar
arntor
Innlegg: 176
Skráður: 05.okt 2010, 21:26
Fullt nafn: Arntor Sverrir Sigurdarson

Re: hilux 85 model, 2,4 tdi

Postfrá arntor » 28.okt 2010, 18:53

stifurnar eru eflaust med of mikinn halla, svona eftir tvi sem vanir menn segja. en hann er buinn ad vera svona i tó nokkur ár og ekki haegt ad kvarta yfir virkninni. svo verdur ad reikna eitthvad med tvi ad a myndunum vantar i hann 2 menn, 140litra af oliu, verkfaeri og ymsan farangur. reikna med tvi ad tetta leidrettist nokkud vid tad.


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: hilux 85 model, 2,4 tdi

Postfrá Izan » 29.okt 2010, 08:47

Sælir

Ég sé að það var einhver sem tók sama feil og ég og halda að þessi bíll sé til sölu.

Þetta er helvítis alvöru jeppi. Það vantar bara 350 í húddið og þá verða allir vinir og þessi bíll stingur allt og alla af, fer frekar í snjósleðaferðir en jeppaferðir. Þetta lýst mér vel á.

Ég er akkúrat enginn snillingur í stýfubúnaði en hef heyrt nokkrar mismunandi skoðanir á þessu. Ef maður veltir afturstýfunum fyrir sér þá er kannski ekki svo mikið fengið meða að hafa þær lágréttar nema þá hvað hásingin ferðast lítið fram og aftur þegar hún fjaðrar sundur og saman. Í hlutlasuri stöðu (þegar bíllinn er á plani tómur) með stýfurnar svona mikið á ská gæti dekkið virst framarlega undir honum en færist aftur þegar hann fjaðrar saman. Verður enn asnalegra þegar hann fjaðrar í sundur. Það þarf þá að gera ráð fyrir þessu ferðalagi í úrklippingum. Svo átta ég mig ekki á því hvað gerist í mikilli misfjöðrun eða ef bíllinn hallar í begju. 4link allavega á til að láta bíla beygja í mikilli misfjöðrun og ég veit ekki hvort þau áhrif aukast eða minnka við þetta. Einn kostur við þennan halla gæti verið að hann dregur verulega úr hreyfingu á dragliðum. Þá ættu þeir að endast mun betur.

Halli á stýfum að framan er líka dálítið til að rífast yfir. Kunningi minn, vélaverkfræðinemi held ég, talaði fyrir því að framstýfur ættu að halla svolítið fram af sömu ástæðu, þ.e. samsláttarfjöðrun fari yfir lágrétta pungtinn til að hásingin sé sem mest á sínum stað. Þetta samþykkti bifvélavirki og jeppamaður vinur minn en þá sagði annar að stýfurnar ættu að halla í hina áttina s.s. aftur. Rökin, samsláttarfjöðrun er yfirleitt ekki löng kannski 10cm og það telst bara ágætt en höggin í akstri koma framan á og uppundir framhásinguna og þessvegna miklu betra að láta hásinguna ekki þurfa að ferðast fram á móti högginu.

Þverstýfa að aftan myndi ég halda að ætti alltaf að halla svolítið niður á hásinguna bara rétt þannig að samsláttur yfirvinni 0 pungtinn þvíað þá helst hásingin á sínum stað en að framan þarf þverstýfa að halla nákvæmlega eins og togstöngin frá stýrismaskínunni. Það er mikið atriði því að ef munur er á þessu þá begir bíllinn eftir fjöðrun. Síðan er atriði að koma þessum búnaði til að vera sem lágréttustu og það er snúið.

Jæja, búinn að ræna þessum þræði í einhverja vitleysu. Það verður þá bara að skamma mig.

Kv Jón Garðar


Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: hilux 85 model, 2,4 tdi

Postfrá Stjáni Blái » 29.okt 2010, 11:41

Held það sé einmitt eina vitið að hafa þennan bíl Dísel, Því það er ekki eins og hann verði einhver vélsleði við það eitt að fá 350 V8 ofan í húddið, (Einhverjar útgáfur af 350 komu heil 155 HP frá verksmiðu)
Þá fyrir það fyrsta er meiri hætta á broti í drifrás aukþess sem hann er á 44" dekkjum og þau ein og sér stela ansi miklu þegar þau eru orðinn frekar tæp á loftþrýstingi.
Annars er þetta alveg hörkuflottur bíll og gaman að sjá að menn séu að halda þessum jálkum á lífi, í fyrstu hélt ég reyndar líka að þetta væri söluþráður en sá að vísu fljótt að svo var ekki.


Höfundur þráðar
arntor
Innlegg: 176
Skráður: 05.okt 2010, 21:26
Fullt nafn: Arntor Sverrir Sigurdarson

Re: hilux 85 model, 2,4 tdi

Postfrá arntor » 29.okt 2010, 22:19

ja allavega a medan hann er diesel ta stoppar hann sennilega alltaf vegna aflleysis adur en eg nae ad brjota eitthvad, og kostur lika ad hann stoppar sennilega lika adur en eg nae ad spola mig nidur i erfidu faeri;) Annars er tad hugmynd hja mer seinna ad na mer i patrol hasingar og smella ta mogulega v8 ofan i huddid i leidinni, tad er ad segja ef eg finn vel med innspytingu, ta verdur tessi diesel rella til solu


Höfundur þráðar
arntor
Innlegg: 176
Skráður: 05.okt 2010, 21:26
Fullt nafn: Arntor Sverrir Sigurdarson

Re: hilux 85 model, 2,4 tdi

Postfrá arntor » 15.nóv 2010, 19:10

er kominn med nýjan old man emu stýrisdempara(80 cruiser) og stýristjakk frá barka í hendurnar, er einnig kominn med framdrifskaft sem mig vantadi. tetta er allt ad koma, fleiri myndir brádlega. svo er ég loks búinn ad ákveda endanlega hvernig ég geng frá diskabremsum ad aftan. subaru frambremsudaelur med handbremsu, og einfaldir bremsudiskar úr toyota hiace, tá á tetta ad smella saman.


arni_86
Innlegg: 94
Skráður: 03.feb 2010, 22:39
Fullt nafn: Árni Einarsson

Re: hilux 85 model, 2,4 tdi

Postfrá arni_86 » 15.nóv 2010, 20:15

lyst vel à thetta hjà thèr kappi! verduru ferdaklàr um jòlin?


Höfundur þráðar
arntor
Innlegg: 176
Skráður: 05.okt 2010, 21:26
Fullt nafn: Arntor Sverrir Sigurdarson

Re: hilux 85 model, 2,4 tdi

Postfrá arntor » 16.nóv 2010, 17:41

hann á ad vera tilbúinn fyrir ferdina 18.des, afmaelistúrinn hjá jóni. ég er eiginlega ad vonast til ad geta sett hann á númer fljótlega eftir mánadarmót.

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: hilux 85 model, 2,4 tdi

Postfrá Svenni30 » 05.des 2011, 00:22

Hvað er að frétta af þessum ?
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Magnús Þór
Innlegg: 121
Skráður: 24.apr 2010, 15:13
Fullt nafn: Magnús Þór Árnason

Re: hilux 85 model, 2,4 tdi

Postfrá Magnús Þór » 07.des 2011, 22:39

held hann hafi verið auglýstur til sölu um daginn, veit ekki hvort hann seldist


Mongó888
Innlegg: 66
Skráður: 28.jún 2011, 00:46
Fullt nafn: Ívar Örn Magnússon

Re: hilux 85 model, 2,4 tdi

Postfrá Mongó888 » 08.des 2011, 19:25

Magnús Þór wrote:held hann hafi verið auglýstur til sölu um daginn, veit ekki hvort hann seldist


Jújú ég keypti hann í sumar og er bara að dúlla mér í honum
Jeep Wyllis cj7 1978 38" 360 amc


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Majestic-12 [Bot] og 1 gestur