Dæjjarinn minn

User avatar

Höfundur þráðar
sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Dæjjarinn minn

Postfrá sigurdurk » 18.sep 2011, 01:01

jæjja langaði að gera smá þráð um jeppan minn Daihatsu Rocky er á 38" núna en fer á 44" DC í vetur

Hann er með 2.8 TDI
fourlink að aftan en stífur að framan og gormar hringinn
Loftlæstur að framan og no spin að aftan sem ég á eftir að skipta út fyrir loft
aukatankur
all svaðalegt aukarafkerfi
2 gírkassar + millikassi
LC 70 hásingar
12 kastarar :P
220v spennir
CB
Fartölva með garmin GPS
loftkútur og AC loftdæla
og hellingur fleira :D

Image
teyjuæfingar :)

Image

Image

Image

Image

Image
aukarafkerfi í smíðum

er núna að verða búinn með 150metra af vír í þetta og komin 4 aðskilin loom allt teipað og vafið með gorm plastiþ

Með kveðju Siggi Kári.


Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"

User avatar

elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

Re: Dæjjarinn minn

Postfrá elfar94 » 18.sep 2011, 11:08

þessi er alltaf jafn töff ;)
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"


Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

Re: Dæjjarinn minn

Postfrá Hjörvar Orri » 18.sep 2011, 21:35

Til hamingju með hann, þetta er jeppi með sál!

User avatar

joisnaer
Innlegg: 483
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: Dæjjarinn minn

Postfrá joisnaer » 18.sep 2011, 21:52

sakna hans alveg slatta! og syrgi það mikið að hafa ekki haft nógu mikla þolinmæði og kunnáttu til að gera við hann.
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur

User avatar

Höfundur þráðar
sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Re: Dæjjarinn minn

Postfrá sigurdurk » 18.sep 2011, 22:03

hehe þetta er allt að koma búinn að laga framdrifið,draga allt rafkerfið í og tektíla og einangra allt í drasl um helgina, þá er það bara að tengja restina af rafmagninu
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"

User avatar

Höfundur þráðar
sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Re: Dæjjarinn minn

Postfrá sigurdurk » 11.nóv 2011, 00:06

jæjja aukarafkerfið komið í hann asamt öðrum mótor og ýmislegt búið að vera að dunda og þetta er afraksturinn...

Image

Image

Image

Image

Image

Image

svo fær hann 44" í næstu viku ef allt gengur
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"

User avatar

Höfundur þráðar
sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Postfrá sigurdurk » 26.nóv 2011, 18:16

þessi kominn á 44" fær breiðari felgur vonandi sem fyrst :)

Image
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Dæjjarinn minn

Postfrá LFS » 26.nóv 2011, 18:33

flottur að innan og geðveikir stólar ;)
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


siggi.almera
Innlegg: 50
Skráður: 17.okt 2011, 22:10
Fullt nafn: Sigurður Almar Birgisson

Re: Dæjjarinn minn

Postfrá siggi.almera » 26.nóv 2011, 19:04

flottur bill geðveikir stolar


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur