4runner í uppgerð
4runner í uppgerð
fékk þennan fyrir nokrum mánuðum síðan og hef verið að gera þó nokrar breitingar á honum
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: 4runner í uppgerð
Ekki er þetta diesel bíllinn sem var á Ísafirði?
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: 4runner í uppgerð
nei átti hjalti gto þennan ekki bensín v6
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: 4runner í uppgerð
jú reindar ,Hjalti-gto áttan áður en ég fékk hann , en í dag er hann orðinn töluvert breittur blái liturinn farinn allur tekin í gegn og riðbættur er reindar ekki alveg búinn en stittist ,á reindar mindir af flestum breitingum sem ég gerði,læt þær fylgja með eina og eina ,ég áhvað að breita 4runner í pikkup bara til að gera eithvað,þegar búið var að taka allt innan úr bílnum kom í ljós hvað riðgaður hann var þanig að ég áhvað að taka aftrendan af eins og sést á nyndini
Re: 4runner í uppgerð
allt boddy tekið í gegn skypt um sílsa frammbretti settur afturendi af öðrum bíl og breitt sett 3"púst og flo
Re: 4runner í uppgerð
Hehe þetta er æðislegt :)
Flott að menn prufi eitthvað nýtt !
"Hilux" með pláss fyrir farþega afturí
Flott að menn prufi eitthvað nýtt !
"Hilux" með pláss fyrir farþega afturí
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: 4runner í uppgerð
takk fyrir þetta .þetta verður svolítið sérstakur 4runner.
Síðast breytt af ruzzig þann 09.okt 2011, 12:27, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: 4runner í uppgerð
Snilldin eina :D er meira pláss aftur í þessum heldur en D/C Hilux??
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: 4runner í uppgerð
Þetta er snilldin ein, hlakka til að sjá loka útkomuna snilldar hugmynd
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: 4runner í uppgerð
skil ekkert í þér að færa ekki afturhásinguna aftar en það er bara mín skoðun kv Heiðar
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: 4runner í uppgerð
Djöfulsins snilld er þetta, ég reyndar fékk ágætishugmynd við að sjá þetta, í stað þess að fjárfesta í öðrum bíl set ég bara 4runnerboddý án skotts og xtra cab pallinn á xtracab grindina mína, lengi hann og set 3ju hásinguna, simples.
Líst vel á þetta verkefni, hlakka til að sjá útkomuna
Líst vel á þetta verkefni, hlakka til að sjá útkomuna
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Re: 4runner í uppgerð
ein mind til viðbótar og næstu mindir sem ég set inn þá verður búið að raða bílnum saman og sprauta,það er reindar búið að sprauta flest allt á bílnum nema þakið og hurðarfölsin
Re: 4runner í uppgerð
hahaha þetta er brilliant, þó er ég ekki viss um að þessi pallur nýtist í mikið annað en spotta :D
1992 MMC Pajero SWB
Re: 4runner í uppgerð
Thetta er snilld!
Verdur gaman ad sjà hann fullklàradann.
Finnst samt thessi grind à pallinum of hà...væri lekkert ad làta hana flùtta med thakinu og endanum à pallinum. En thetta er thinn bil!! :)
Verdur gaman ad sjà hann fullklàradann.
Finnst samt thessi grind à pallinum of hà...væri lekkert ad làta hana flùtta med thakinu og endanum à pallinum. En thetta er thinn bil!! :)
Re: 4runner í uppgerð
arni_86 wrote:Thetta er snilld!
Verdur gaman ad sjà hann fullklàradann.
Finnst samt thessi grind à pallinum of hà...væri lekkert ad làta hana flùtta med thakinu og endanum à pallinum. En thetta er thinn bil!! :)
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: 4runner í uppgerð
Snilldar verkefni en hvarflaði aldei að þér að hafa pallinn fastan við húsið eins og á Cadillac Escalade EXT.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: 4runner í uppgerð
Sælir
Þetta er alveg magnað, fyrst tóku íslendingar hilux og opnuðu á milli inn á pall og smíðuðu sér heilann bíl úr pallbíl og þegar toyota ehf sá þessa breytingu varð 4runner til (segir ein sagan allavega og látum ekki góða sögu gjalda sannleikans)
Nú eru íslendingar farnir að breyta 4runner aftur í pikkup. Er þetta ekki að verða tóm vitleysa??? Hefði ekki verið nær að halda 4runnernum heilum og bæta pallinum aftanvið s.s. einskonar trebblecab. Mér sýnist samt að handverkið sé flott og það að framkvæma það sem manni dettur í hug er frábært, þannig verða alvöru jeppar til og hafa alltaf verið.
Það hefði samt örugglega verið betra hjá þér að byrja með hilux til að fá meiri burð á skráninguna. Það er vandamál sem menn þurfa að fara að hugsa meira útí.
Kv Jón Garðar
Þetta er alveg magnað, fyrst tóku íslendingar hilux og opnuðu á milli inn á pall og smíðuðu sér heilann bíl úr pallbíl og þegar toyota ehf sá þessa breytingu varð 4runner til (segir ein sagan allavega og látum ekki góða sögu gjalda sannleikans)
Nú eru íslendingar farnir að breyta 4runner aftur í pikkup. Er þetta ekki að verða tóm vitleysa??? Hefði ekki verið nær að halda 4runnernum heilum og bæta pallinum aftanvið s.s. einskonar trebblecab. Mér sýnist samt að handverkið sé flott og það að framkvæma það sem manni dettur í hug er frábært, þannig verða alvöru jeppar til og hafa alltaf verið.
Það hefði samt örugglega verið betra hjá þér að byrja með hilux til að fá meiri burð á skráninguna. Það er vandamál sem menn þurfa að fara að hugsa meira útí.
Kv Jón Garðar
Re: 4runner í uppgerð
Skemmtilegt að sja þetta hja þer gissur
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: 4runner í uppgerð
Stebbi wrote:Snilldar verkefni en hvarflaði aldei að þér að hafa pallinn fastan við húsið eins og á Cadillac Escalade EXT.
átti að vera fastur við í upphafi en breittist þegar þurti að skipta um afturenda
Re: 4runner í uppgerð
nýar mindir
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: 4runner í uppgerð
hahah þetta er bara svalt, algjör býfluga
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: 4runner í uppgerð
djöfull er hann töff
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
Re: 4runner í uppgerð
bara snild flottur
Re: 4runner í uppgerð
Bara töff græja,í raun bara verið að fórna aðeins palli fyrir topplúgu og betri sæti:)
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: 4runner í uppgerð
Töffaralegur hjá þér. En hvernig væri að fá betri myndir af honum? og sé ég rétt. Er sturtu pallur á honum?
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: 4runner í uppgerð
jeepson wrote:Töffaralegur hjá þér. En hvernig væri að fá betri myndir af honum? og sé ég rétt. Er sturtu pallur á honum?
það er hægt að lifta pallinum upp kem með mindir seinna er ekki alveg bluinn með bílinn
Re: 4runner í uppgerð
ruzzig wrote:jeepson wrote:Töffaralegur hjá þér. En hvernig væri að fá betri myndir af honum? og sé ég rétt. Er sturtu pallur á honum?
það er hægt að lifta pallinum upp kem með mindir seinna er ekki alveg bluinn með bílinn
Re: 4runner í uppgerð
ruzzig wrote:fékk þennan fyrir nokrum mánuðum síðan og hef verið að gera þó nokrar breitingar á honum
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur