Sælir félagar ég seldi 1996 v8 grandinn í júlí en það leið ekki á löngu þar til ég keypti fjórða Cherokee jeppan , virðist ekki geta verið án þess að eiga svoleiðis
Þetta er 1993 Grand Cherokee með 4 lítra vél ekinn 180þ km, nokkuð heill bíll en útlitið var ekki eins og best var á kosið þurfti líka að skipta um hub öðrumeginn að framan , laga ljós , og skipta um, bremsurör , þá fékk hann númer og fulla skoðun.
hér er svo gripurinn.
Eins og sjá má þurfti að laga útlitið á gripnum svo ég vatt mér í málið og sprautaði jeppan.
næst þarf ég að finna jeep merki á húddið og afturhleran svo er stefnan að setja 32" cooper stt dekk á svörtum felgum undir gripinn , og hækka hann aðeins .
svona lítur hann út í dag.
1993 Grand Cherokee
Re: 1993 Grand Cherokee
Ég er að leita að Kastaragrind - jeep merki á húdd og hlera - grand cherokee merki á frambretti og hækkunarklossum fyrir jeppan ef einhver skildi eiga þetta í skúrnum .
kv Stjáni
kv Stjáni
Jeep live - im living it!
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: 1993 Grand Cherokee
Þú hlýtur að eiga eina gula grandinn á öllu landinu. hehe. Þetta er soddið öðruvísi en töff samt.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: 1993 Grand Cherokee
Já ég þarf ekki að leita að bílnum á bílastæði allavega :)
Jeep live - im living it!
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Majestic-12 [Bot] og 1 gestur