En þetta er semsagt Cherokee MJÖG vel með farinn að mér finnst.
Nánari info um hann:
4.0L 186 hoho
Árgerð 01.1996
Ekinn 211þús km
Rauður með filmum að aftan
29" dekk
Skoðaður 2011 Með "5" í endastaf
Smurbók frá 7000km til dagsins í dag
Innrétting lítur mjög vel út
EKKERT ryð á boddy, og það litla sem var byrjað að koma undan rispu á skottloki og grjótkast á húddi hefur verið blettað í
Frammtíðarplön.
Mér langar að mála grillið að framan svart/mattsvart
Langar að breyta pústinu til að fá smá rödd, eitthvað nálægt 2" og svo strait pipe tvöfalt að aftan, en hræddur um að það eigi eftir hafa áhrif á eyðsluna til hins verra
Mála stuðara og hliðarplöst svört, er ekki alveg að fíla þennan gráa lit
Bóna reglulega og hugsa vel um hann næstu árin
Myndir:
Á eftir að láta djúphreinsa bílinn og skipta út gúmmí mottunum fyrir tau mottur.











