Grand Cruiser

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 21.mar 2017, 14:00

Ekki að örvænta, svo kemur annað innslag að ári :P


Dents are like tattoos but with better stories.


Ásgeir Þór
Innlegg: 225
Skráður: 15.des 2011, 23:51
Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Grand Cruiser

Postfrá Ásgeir Þór » 21.mar 2017, 15:47

Þetta er flott en er dálítið forvitinn Hvar þú fékkst miðjuna túrbínunna ? Þarf að fara endur nýja mína ct26

Kv. Ásgeir

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 21.mar 2017, 16:41

Pantaði hana af ebay í bretlandi, Melett miðja, ekki kínversk.

Svo á ég auka afgashús ef mönnum vantar, skilst það sé ómögulegt að fá þetta nýtt í dag nema kaupa alla bínuna.
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 27.nóv 2017, 21:03

Er ekki komið jæja á þetta?

20171125_134805.jpg
20171125_134805.jpg (4.47 MiB) Viewed 10266 times


drossían var rekinn inn á verkstæði um helgina og fer ekki þaðan út nema undir eigin afli.
tankar voru málaðir, slöngur voru keyptar og helvítis túrbínuógeðinu var komið fyrir á mótornum
20171126_180716.jpg
20171126_180716.jpg (4.87 MiB) Viewed 10266 times


þetter pínus skítredding á klúðri og verður tekið upp við tækifæri en til þess að fá hana á orginal stað þá þarf að taka vel úr grindabitanum og ég bara nenni ekki þannig rugli.

svo þarf bara að leggja olíu og rafmagn að mótornum og tékka hvort það sé hægt að vekja hana úr dvala eftir öll þessi ár :)

myndirnar komu á ská en það er bara töff.
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1155
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Grand Cruiser

Postfrá Startarinn » 28.nóv 2017, 11:54

Mer finnst bara ekkert að þessu hjá þér, mætti kannski renna rokknum yfir þetta ef suðurnar eru góðar.

Alltaf gaman að sjá menn halda áfram :)
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

jongud
Innlegg: 2372
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Grand Cruiser

Postfrá jongud » 28.nóv 2017, 13:46

Er ekki hægt að láta túrbínuna standa ofan á greininni (eins og hún er) og hafa svo smá húddskóp á húddinu? Jafnvel láta opið snúa aftur og hleypa hitanum af túrbínunni beint út?

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 28.nóv 2017, 14:03

Nei hún fer nefnilega eiginlega bara til hægri á myndinni frekar en upp, en gæti gert stút sem snúr henni uppá við vissulega, en þá var pústið orðið hálf asnalegt.

ætla bara hafa þetta svona þar til hann er kominn á ról og taka þá annann hring ef mér verður búið að dreyma einhverja betri lausn, stundum verður maður að hætta að spóla í sama farinu og bara standann uppúr :)
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1846
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Grand Cruiser

Postfrá Sævar Örn » 28.nóv 2017, 19:53

Ég sé ekki betur en að þetta sé bara hið besta mál! Gaman verður að fylgjast með framvindunni.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 02.jan 2018, 10:57

Gleðilegt nýtt ár spjallverjar!
Hérna er smá update af kagganum.

er búinn að vera tengja mótor og bremsur, ekki beint mest spennandi myndefnið að sýna slöngur og hosuklemmur út í eitt :P

20171229_155233.jpg
20171229_155233.jpg (83.16 KiB) Viewed 9736 times

Fékk alternator úr pajero sport, komst svo að því að beltahjólið er með annan halla á V-inu, 3V belti sem er með 30°halla en ekki 40°eins og í cruisernum þannig þetta var andvana fætt, veit einhver hvað menn hafa verið að nota á þessa mótora?

20171231_122322.jpg
20171231_122322.jpg (203.22 KiB) Viewed 9736 times

Tankarnir komnir undir, eru tengdir saman fyrir miðjum minni tank, nennti ekki að vera með eitthvað dæluvesen. þetta eru um 150 L

20171230_131642.jpg
20171230_131642.jpg (117.23 KiB) Viewed 9736 times

2 stykki rafgeymar komnir í, sá aftari passaði eins og flís við rass í hólfið sem ég gerði þarna fyrir 2 árum, held ég eigi framtíðina fyrir mér sem völva...

20171230_131620.jpg
20171230_131620.jpg (117.54 KiB) Viewed 9736 times

Smá mockup til að tengja gjöfina, kúlan passar reyndar ekki alveg á cherokee kapalinn, þarf eitthvað að finna út úr því, pússa hann mögulega bara niður.

20171230_131603.jpg
20171230_131603.jpg (157.18 KiB) Viewed 9736 times

Vatnskassinn orðinn tengur ásamt miðstöð, þurfti aðeins að eiga við hosurnar en passaði allt merkilega vel með orignal dótinu úr cruisernum.

Svo þarf að lengja drifsköft um sirka 27cm í heildina.

Þegar ég er búinn að fá alternator sem virkar og tengja vacuumið og túrbínuna má nú bara vara snúa í gang held ég :)

Myndirnar eru í einhverju hakki, koma ekki í réttri röð.
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 15.jan 2018, 14:01

túrbína.jpg
túrbína.jpg (78.99 KiB) Viewed 9525 times


Búið að sjóða smá til að koma þessari elsku á sinn stað...
Dents are like tattoos but with better stories.


Robert
Innlegg: 180
Skráður: 11.mar 2013, 18:16
Fullt nafn: Róbert Guðrúnarson

Re: Grand Cruiser

Postfrá Robert » 15.jan 2018, 21:54

það verður spennandi að sjá þennan á götuni.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 01.feb 2018, 09:36

Já ég er allavega orðinn spenntur :)

Varð smá ruglingur sem endaði með því að túrbó gramsinu mínu var hent, sem var ekkert svakalega vinsælt, en er búinn að panta mér Supra túrbínu með öllu þessu helsta utaná frá UK, svo eru olíulagnirnar fyrir túrbínuna að koma frá Taiwan og eitt stykki 12 volta 60 cruiser alternator á leiðinni frá Ástralíu, er eiginlega komið með nóg af mixi og ætla að prufa að henda bara nóg af peningum í þetta, sjá hvort hlutirnir fari ekki að gerast þá :)

Svo er að fara víra þetta dót.
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 14.feb 2018, 10:19

Áfram potast þetta.

Fékk alla parta í síðustu viku þannig hægt var að tengja túrbínu og allt það.

fékk líka þennan fína fína alternator:
20180211_180632.jpg
20180211_180632.jpg (1.55 MiB) Viewed 8883 times

svo var intercoolerinn mátaður, merkilegt nokk þá voru göt í þverbitanum úr cherokeenum sem smellpössuðu við coolerinn, eitt af kraftaverkum lífsins:
20180203_114851.jpg
20180203_114851.jpg (1.27 MiB) Viewed 8883 times


Hér er svo búið að tengja loftlögnina frá síu að vél, allt of mikið af siliconi þarna en það er bara gaman...
20180211_180038.jpg
20180211_180038.jpg (1.64 MiB) Viewed 8883 times
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 19.feb 2018, 11:08

áfram heldur dagbókin.

Helgin var notuð í að klára bremsulagnir að framan og tengja "stóra" rafmagnið, er kominn þannig að ég get snúið honum í gang, en vantaði boltana í drifsköftinn þannig ég var ekkert að vera að því og smellti húddpinnum á hann, svona til að auka powerið.

20180217_170943.jpg
20180217_170943.jpg (53.01 KiB) Viewed 8617 times

Sköftin góðu.

20180217_170956.jpg
20180217_170956.jpg (133.18 KiB) Viewed 8617 times

Bremuslagnir að framan, þurfti að fara soldið skrautlega leið frá dælu að tengistykki við slöngu, sést reyndar ekki vel á þessari mynd.

20180218_170929.jpg
20180218_170929.jpg (242.54 KiB) Viewed 8617 times

Race stöff!
Dents are like tattoos but with better stories.


Robert
Innlegg: 180
Skráður: 11.mar 2013, 18:16
Fullt nafn: Róbert Guðrúnarson

Re: Grand Cruiser

Postfrá Robert » 19.feb 2018, 19:14

Verður tilbúinn fyrir páska.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 20.feb 2018, 13:23

hehe já verst hvað þeir eru snemma í ár :P
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 23.apr 2018, 08:33

Jæja, undur og stórmerki gerðust á sunnudaginn, ákvað að vinna bara úti og aðeins kroppa í þetta.

12H sleggjan vaknaði til lífsins á fyrsta snúning þegar hún loksins fékk olíuna sína, mikill léttir að heyra gaggið í henni :)

Mátaði svo kannta við hann, betra að gera það úti til að fá smá perspective, sýnist ég þurfa að lengja framkanntana um sirka 10cm en annars sleppur þetta merkilega vel.
Svo þarf stuaðargismóið að aftan að taka við kanntinum einhvernveginn.

Já og gleðilegt sumar!

20180422_165855.jpg
20180422_165855.jpg (1.6 MiB) Viewed 7982 times

20180422_165957.jpg
20180422_165957.jpg (1.69 MiB) Viewed 7982 times

20180422_162916.jpg
20180422_162916.jpg (1.29 MiB) Viewed 7982 times

20180422_163322.jpg
20180422_163322.jpg (1.33 MiB) Viewed 7982 times

20180422_162820.jpg
20180422_162820.jpg (1.35 MiB) Viewed 7982 times
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1155
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Grand Cruiser

Postfrá Startarinn » 23.apr 2018, 16:43

Af hvernig bíl koma kantarnir?
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 23.apr 2018, 18:48

Minnir að þetta hafi upphaflega verið Blazer kanntar en þetta er teygð og toguð útgáfa af sömu könntum og ég var með á 60 cruisernum mínum, eins kanntar og þessir voru á rauða 46" rangernum sem Andri Björnsson breytti
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 24.apr 2018, 22:00

Þetta gerðist í kvöld

[ Play Quicktime file ] Snapchat-1818490731.mp4 [ 12.47 MiB | Viewed 7752 times ]


Veit ekki hvort videoið komist til skila en prufum þetta
Dents are like tattoos but with better stories.


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Grand Cruiser

Postfrá sukkaturbo » 25.apr 2018, 06:45

Jamm til hamingju með áfangan

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 25.apr 2018, 09:23

Takk fyrir það, þarf ekki að drösla honum inn og út með lyftara lengur sem auðveldar hlutina töluvert :)
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1368
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Grand Cruiser

Postfrá Járni » 25.apr 2018, 11:11

Snéri myndbandinu og snaraði því yfir í webm

Viðhengi

[ Play Quicktime file ] grand.webm [ 3.85 MiB | Viewed 7647 times ]

Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 26.apr 2018, 09:09

Takk fyrir það, aðeins þægilegra að horfa á þetta svona :)
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 17.sep 2018, 10:22

Jæja þá er kagginn búinn á stórsýningunni hjá f4x4, langar að þakka öllum þeim sem stoppuðu við hjá mér í spjall :)

Einstaklega gaman að fá hlý orð um dótið manns :P

20180914_194333.jpg
20180914_194333.jpg (259.3 KiB) Viewed 6187 times
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 03.apr 2021, 13:28

Smá páskaupdate
Kanntarnir að verða djöfull líklegir bara
16174564253989158435772443900569.jpg
16174564253989158435772443900569.jpg (2.9 MiB) Viewed 1135 times

16174564117674646331880359039203.jpg
16174564117674646331880359039203.jpg (2.65 MiB) Viewed 1135 times
Dents are like tattoos but with better stories.


Orvis
Innlegg: 40
Skráður: 22.apr 2012, 15:18
Fullt nafn: Ólafur Hallgrímsson
Bíltegund: Orvis

Re: Grand Cruiser

Postfrá Orvis » 04.apr 2021, 20:05

Er hægt að versla svona kanta?

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 06.apr 2021, 08:31

Hann Bjössi hjá Vögnum og þjónustu er með þessa kannta.
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

TF3HTH
Innlegg: 119
Skráður: 01.feb 2010, 14:57
Fullt nafn: Hafsteinn Þór Hafsteinsson

Re: Grand Cruiser

Postfrá TF3HTH » 06.apr 2021, 12:36

Hvað eru þessir kanntar breiðir?

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 634
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 07.apr 2021, 08:43

Man það ekki í veifið, en þetta var eitthvað um 30cm áður en ég fór að snikka þá til, tók alveg 15cm af þeim að hluta, þar sem grandinn mjókkar svo til endana
Dents are like tattoos but with better stories.


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur