Góðan dag, langaði að deila með ykkur hilux verkefninu hjá mér, fyrir um ári síðan eignaðist ég þennan forláta 1991 módelið af 2,4 dísel Hilux 38 tommu breyttur á fjöðrum framan og aftan og 5:71 hlutföll. Fyrsta hugmyndin var að ryðbæta þetta boddy og gorma væða framan og aftan og halda í toytuhásingarnar, en eitt leitti af öðru og nuna í jólafríinu var byrjað á því að slíta allt af grindinni og smíða undir hann patrol hásingar og gera klárt fyrir 44 dc
Hér koma svo nokkrar myndir af því sem hefur skeð
Hilux á 44’’
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 11
- Skráður: 19.mar 2015, 07:42
- Fullt nafn: Anton Gunnlaugur Óskarsson
Hilux á 44’’
- Viðhengi
-
- Djásnið í allri sinni dýrð áður en hann lagðist á skurðborðið
- FEF19B80-E0C9-4823-8270-45B336A90D11.jpeg (2.43 MiB) Viewed 3190 times
-
- 203D2CE5-A530-4C28-9C93-96CCA293E271.jpeg (2.72 MiB) Viewed 3190 times
-
- Búið að tylla nýju hásingunni undir, munar pínu á breytt
- 10F33F49-1F9F-4EA9-AE94-7DA554E13EE6.jpeg (2.7 MiB) Viewed 3190 times
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 09.mar 2012, 22:56
- Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
- Bíltegund: D-MAX
Re: Hilux á 44’’
Gangi þér vel í þessu
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur