willys í smíðum


Höfundur þráðar
Valursmara
Innlegg: 39
Skráður: 12.feb 2017, 09:31
Fullt nafn: Valur smárason

Re: willys í smíðum

Postfrá Valursmara » 25.maí 2017, 14:27

Bjarni Ben wrote:Virkilega falleg smíð á öllu. Hvað ertu að nota svert í þetta? Virkar allt mjög verklegt.



Plötu efnið er fra 3 til 5 mm þykkt




Robert
Innlegg: 181
Skráður: 11.mar 2013, 18:16
Fullt nafn: Róbert Guðrúnarson

Re: willys í smíðum

Postfrá Robert » 21.jún 2017, 14:28

Færðir þú kúluna á framháinguni yfir?
Hvernig gengur.


Höfundur þráðar
Valursmara
Innlegg: 39
Skráður: 12.feb 2017, 09:31
Fullt nafn: Valur smárason

Re: willys í smíðum

Postfrá Valursmara » 21.jún 2017, 17:44

Robert wrote:Færðir þú kúluna á framháinguni yfir?
Hvernig gengur.




Nei bara orginal patrol y60 frammjásing

Þetta gengur rólega svona yfir sumartíman þegar nóg er að gera í öðru ;)


Höfundur þráðar
Valursmara
Innlegg: 39
Skráður: 12.feb 2017, 09:31
Fullt nafn: Valur smárason

Re: willys í smíðum

Postfrá Valursmara » 21.jún 2017, 17:48

Sendinginn frá Summit Racing var að detta í hús í dag :)

20170621_170831.jpg
20170621_170831.jpg (5.11 MiB) Viewed 33175 times

20170621_171200.jpg
20170621_171200.jpg (3.89 MiB) Viewed 33175 times

20170621_171452.jpg
20170621_171452.jpg (4 MiB) Viewed 33175 times

20170621_171650.jpg
20170621_171650.jpg (4.26 MiB) Viewed 33175 times

20170621_172155.jpg
20170621_172155.jpg (3.16 MiB) Viewed 33175 times

20170621_172507.jpg
20170621_172507.jpg (4.36 MiB) Viewed 33175 times


Höfundur þráðar
Valursmara
Innlegg: 39
Skráður: 12.feb 2017, 09:31
Fullt nafn: Valur smárason

Re: willys í smíðum

Postfrá Valursmara » 12.sep 2017, 09:56

Fer að fara af stað aftur eftir sumarpásu, held þá afram að dæla inn myndum hérna :)

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1397
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: willys í smíðum

Postfrá Járni » 12.sep 2017, 10:51

Gott að öllum þessum sumarfríum er loks að ljúka, þá er hægt að gera eitthvað skemmtilegt.
Land Rover Defender 130 38"


Höfundur þráðar
Valursmara
Innlegg: 39
Skráður: 12.feb 2017, 09:31
Fullt nafn: Valur smárason

Re: willys í smíðum

Postfrá Valursmara » 26.nóv 2017, 18:04

Jæja þá var jeppinn tekinn inn i dag eftir sumarstopp, orðinn riðsleginn og fínn læt nokkrar myndir fylgja.



20171126_111642.jpg
20171126_111642.jpg (4.74 MiB) Viewed 32391 time

20171126_111658.jpg
20171126_111658.jpg (4.27 MiB) Viewed 32391 time

20171126_120322.jpg
20171126_120322.jpg (4.28 MiB) Viewed 32391 time

20171126_122508.jpg
20171126_122508.jpg (3.9 MiB) Viewed 32391 time

20171126_123453.jpg
20171126_123453.jpg (3.88 MiB) Viewed 32391 time


Höfundur þráðar
Valursmara
Innlegg: 39
Skráður: 12.feb 2017, 09:31
Fullt nafn: Valur smárason

Re: willys í smíðum

Postfrá Valursmara » 18.feb 2018, 15:34

Helgar dundið. Smíðaði þverbitann fyrir millikassann/skiftinguma

20180217_125303.jpg
20180217_125303.jpg (4.36 MiB) Viewed 31886 times

20180217_132746.jpg
20180217_132746.jpg (3.88 MiB) Viewed 31886 times

20180217_132753_001.jpg
20180217_132753_001.jpg (3.21 MiB) Viewed 31886 times

20180217_161103.jpg
20180217_161103.jpg (4.54 MiB) Viewed 31886 times

20180217_171118.jpg
20180217_171118.jpg (4.15 MiB) Viewed 31886 times

20180218_110133.jpg
20180218_110133.jpg (4.3 MiB) Viewed 31886 times

20180218_111202.jpg
20180218_111202.jpg (4.51 MiB) Viewed 31886 times

20180218_152150.jpg
20180218_152150.jpg (4.31 MiB) Viewed 31886 times


Höfundur þráðar
Valursmara
Innlegg: 39
Skráður: 12.feb 2017, 09:31
Fullt nafn: Valur smárason

Re: willys í smíðum

Postfrá Valursmara » 25.feb 2018, 17:45

Það sem var dundað um helgina, setti hliðarfestingu á millikassann, og þverstífu á vasan fyrir þverstífuna að framan og svo græjaði ég flangs og þessháttar fyrir handbremsuna aftaná millikassann.

20180224_121540.jpg
20180224_121540.jpg (3.78 MiB) Viewed 31705 times

20180224_121607.jpg
20180224_121607.jpg (2.78 MiB) Viewed 31705 times

20180224_140622.jpg
20180224_140622.jpg (3.87 MiB) Viewed 31705 times

20180224_140633.jpg
20180224_140633.jpg (3.87 MiB) Viewed 31705 times

20180224_140643_001.jpg
20180224_140643_001.jpg (3.01 MiB) Viewed 31705 times

20180224_181434.jpg
20180224_181434.jpg (4.04 MiB) Viewed 31705 times

20180224_181444.jpg
20180224_181444.jpg (4.43 MiB) Viewed 31705 times

20180225_153300.jpg
20180225_153300.jpg (4.98 MiB) Viewed 31705 times

20180225_153306.jpg
20180225_153306.jpg (4.92 MiB) Viewed 31705 times

20180225_153439.jpg
20180225_153439.jpg (3.89 MiB) Viewed 31705 times

20180225_153452.jpg
20180225_153452.jpg (3.74 MiB) Viewed 31705 times

20180225_153554.jpg
20180225_153554.jpg (3.52 MiB) Viewed 31705 times

20180225_153603.jpg
20180225_153603.jpg (3.76 MiB) Viewed 31705 times

20180225_153633.jpg
20180225_153633.jpg (4.09 MiB) Viewed 31705 times

20180225_154208.jpg
20180225_154208.jpg (5.04 MiB) Viewed 31705 times

20180225_160355.jpg
20180225_160355.jpg (3.55 MiB) Viewed 31705 times

20180225_160410.jpg
20180225_160410.jpg (3.19 MiB) Viewed 31705 times

20180225_162504.jpg
20180225_162504.jpg (3.52 MiB) Viewed 31705 times

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: willys í smíðum

Postfrá ellisnorra » 26.feb 2018, 20:33

Mjög skemmtilegt að fá að fylgjast með hér. Þó það sé ekki allt að drukkna í commentum, ekki hætta að pósta hérna inn :)
http://www.jeppafelgur.is/


Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: willys í smíðum

Postfrá Stjáni Blái » 26.feb 2018, 20:38

Þetta er mjög skemmtilegur og fróðlegur þráður. Fagmannlega að verki staðið :)


Höfundur þráðar
Valursmara
Innlegg: 39
Skráður: 12.feb 2017, 09:31
Fullt nafn: Valur smárason

Re: willys í smíðum

Postfrá Valursmara » 12.mar 2018, 09:20

Helgin fór í að græja samsláttinn að aftan og sjóða handbremsu flangsin á millikassann

20180310_132723.jpg
20180310_132723.jpg (4.44 MiB) Viewed 31350 times

20180310_132747.jpg
20180310_132747.jpg (4.72 MiB) Viewed 31350 times

20180310_151504.jpg
20180310_151504.jpg (3.76 MiB) Viewed 31350 times

20180310_192729.jpg
20180310_192729.jpg (5.4 MiB) Viewed 31350 times

20180310_194253.jpg
20180310_194253.jpg (4.2 MiB) Viewed 31350 times

20180310_205008.jpg
20180310_205008.jpg (8.34 MiB) Viewed 31350 times

20180310_205042.jpg
20180310_205042.jpg (7.7 MiB) Viewed 31350 times

20180310_205136.jpg
20180310_205136.jpg (7.76 MiB) Viewed 31350 times

20180310_205206.jpg
20180310_205206.jpg (7.91 MiB) Viewed 31350 times

20180311_103829.jpg
20180311_103829.jpg (4.33 MiB) Viewed 31350 times

20180311_103840.jpg
20180311_103840.jpg (3.96 MiB) Viewed 31350 times

20180311_104326.jpg
20180311_104326.jpg (4.05 MiB) Viewed 31350 times

20180311_110444.jpg
20180311_110444.jpg (3.94 MiB) Viewed 31350 times

20180311_123702.jpg
20180311_123702.jpg (3.96 MiB) Viewed 31350 times


Höfundur þráðar
Valursmara
Innlegg: 39
Skráður: 12.feb 2017, 09:31
Fullt nafn: Valur smárason

Re: willys í smíðum

Postfrá Valursmara » 12.mar 2018, 09:43

Myndirnar aðeins i vitlausri röð

User avatar

íbbi
Innlegg: 1468
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: willys í smíðum

Postfrá íbbi » 12.mar 2018, 21:08

var fyrst núna að gefa mér tíma til að skoða allar myndirnar í þessum þræði, hef átt í vandræðum með að loada þeim í vinnutölvuni

djöfulsins klám í gangi hérna, í bestu merkingu þess

smíðin á vösunum og öllu öðru er algjörlega til fyrirmyndar, djöfull öfunda ég ykkur af þessari skurðargræju, það höfum við ekki hér, og sú eina í bænum að mér vitandi er bara fyrir ryðfrítt
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra

User avatar

jongud
Innlegg: 2697
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: willys í smíðum

Postfrá jongud » 13.mar 2018, 08:14

íbbi wrote:... djöfull öfunda ég ykkur af þessari skurðargræju, það höfum við ekki hér, og sú eina í bænum að mér vitandi er bara fyrir ryðfrítt


Er þá ekki bara að smíða úr ryðfríu?


Höfundur þráðar
Valursmara
Innlegg: 39
Skráður: 12.feb 2017, 09:31
Fullt nafn: Valur smárason

Re: willys í smíðum

Postfrá Valursmara » 13.mar 2018, 09:06

Skurðar vélinn er djöfull góð og flítir mjög fyrir, þessi sem ég nota er bara ódýr kína vél sem er tengd við plasma þannig það er hægt að skera svart, riðfrítt og ál í henni.

Tók þá áhvörðun í gær að breita mótstykkinu á afturhásingunni fyrir samsláttinn og græja það svo hægt sé að stilla samsláttinn, fáið myndir næsta sunnudag

User avatar

íbbi
Innlegg: 1468
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: willys í smíðum

Postfrá íbbi » 13.mar 2018, 16:52

jongud wrote:
íbbi wrote:... djöfull öfunda ég ykkur af þessari skurðargræju, það höfum við ekki hér, og sú eina í bænum að mér vitandi er bara fyrir ryðfrítt


Er þá ekki bara að smíða úr ryðfríu?


ekki til að nota í stífuvasa og annað á grindina, sem er úr svörtu
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra


elli rmr
Innlegg: 306
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: willys í smíðum

Postfrá elli rmr » 13.mar 2018, 17:52

íbbi wrote:
jongud wrote:
íbbi wrote:... djöfull öfunda ég ykkur af þessari skurðargræju, það höfum við ekki hér, og sú eina í bænum að mér vitandi er bara fyrir ryðfrítt


Er þá ekki bara að smíða úr ryðfríu?


ekki til að nota í stífuvasa og annað á grindina, sem er úr svörtu



Menn hafa nú smíðað jeppagrindur úr ryðfríu... :D


Robert
Innlegg: 181
Skráður: 11.mar 2013, 18:16
Fullt nafn: Róbert Guðrúnarson

Re: willys í smíðum

Postfrá Robert » 13.mar 2018, 19:22

Áttu nokkuð mynd af þessari vél? þetta er allt svo sjúklega töff.


Höfundur þráðar
Valursmara
Innlegg: 39
Skráður: 12.feb 2017, 09:31
Fullt nafn: Valur smárason

Re: willys í smíðum

Postfrá Valursmara » 14.mar 2018, 08:16

Robert wrote:Áttu nokkuð mynd af þessari vél? þetta er allt svo sjúklega töff.



Hér er mynd af henni
20180314_080851.jpg
20180314_080851.jpg (4.19 MiB) Viewed 31052 times


Höfundur þráðar
Valursmara
Innlegg: 39
Skráður: 12.feb 2017, 09:31
Fullt nafn: Valur smárason

Re: willys í smíðum

Postfrá Valursmara » 18.mar 2018, 20:42

Jæja um helgina var samslátturinn uppfærður, og millibitinn styrktur


20180317_134411.jpg
20180317_134411.jpg (4.05 MiB) Viewed 30893 times

20180317_152234.jpg
20180317_152234.jpg (4.2 MiB) Viewed 30893 times

20180317_152239.jpg
20180317_152239.jpg (4 MiB) Viewed 30893 times

20180317_154229.jpg
20180317_154229.jpg (4.2 MiB) Viewed 30893 times

20180317_162903.jpg
20180317_162903.jpg (4.26 MiB) Viewed 30893 times

20180317_162909.jpg
20180317_162909.jpg (4.67 MiB) Viewed 30893 times

20180317_162914.jpg
20180317_162914.jpg (4.48 MiB) Viewed 30893 times

20180317_165131.jpg
20180317_165131.jpg (4.59 MiB) Viewed 30893 times

20180317_182119.jpg
20180317_182119.jpg (4.72 MiB) Viewed 30893 times

20180318_130040.jpg
20180318_130040.jpg (3.82 MiB) Viewed 30893 times

20180318_130049_001.jpg
20180318_130049_001.jpg (3.37 MiB) Viewed 30893 times

20180318_141318.jpg
20180318_141318.jpg (4.02 MiB) Viewed 30893 times

20180318_141350.jpg
20180318_141350.jpg (4.18 MiB) Viewed 30893 times

20180318_161416.jpg
20180318_161416.jpg (4.16 MiB) Viewed 30893 times

20180318_161419.jpg
20180318_161419.jpg (3.88 MiB) Viewed 30893 times

20180318_165228.jpg
20180318_165228.jpg (3.62 MiB) Viewed 30893 times

20180318_165231.jpg
20180318_165231.jpg (3.62 MiB) Viewed 30893 times

20180318_174037_001.jpg
20180318_174037_001.jpg (2.94 MiB) Viewed 30893 times

20180318_174038.jpg
20180318_174038.jpg (3.99 MiB) Viewed 30893 times

20180318_174044_001.jpg
20180318_174044_001.jpg (3.03 MiB) Viewed 30893 times

20180318_175853.jpg
20180318_175853.jpg (4.2 MiB) Viewed 30893 times

User avatar

StebbiKristins
Innlegg: 61
Skráður: 26.apr 2016, 00:21
Fullt nafn: Stefán Kristinsson
Bíltegund: 46/42 Willys beygla
Staðsetning: Hfj

Re: willys í smíðum

Postfrá StebbiKristins » 29.jan 2019, 23:25

Ekkert meira að frétta af þessu!? :)


juddi
Innlegg: 1247
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: willys í smíðum

Postfrá juddi » 01.feb 2019, 14:53

Er þetta samt ekki algjört rugl hjá mörgum okkar upteknir yfir sumarið og smiðum jeppa i miðju kepnistimabili (vetur&snjór)
Annars mögnuð og metnaðarfull smíði
Hvað er ca kostnaður við að koma ser upp svona skurðargræju frá Alþýðulýðveldinu
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com


Höfundur þráðar
Valursmara
Innlegg: 39
Skráður: 12.feb 2017, 09:31
Fullt nafn: Valur smárason

Re: willys í smíðum

Postfrá Valursmara » 11.feb 2019, 03:48

Smíðinn fer að fara af stað aftur eftir oflanga pásu ;)

En að koma sér upp svona skurðarvel kostar nu aðeins, vélinn sjálf kostar sirka 300 þús hingað komin og er þá tilbúin fyrir gas og súr og svo er bara hvað menn vilja kraftmikla plasma vél, plasminn sem er við þessa kostaði rétt um 1.2 millur.

Fáið að vita bara strax og ég held áfram að smíða ;)


nammikex
Innlegg: 21
Skráður: 21.júl 2012, 04:08
Fullt nafn: Matthías leó Árnasona
Bíltegund: Wrangleg 46"

Re: willys í smíðum

Postfrá nammikex » 17.apr 2020, 22:53

Var að renna yfir þetta. Vaa þvilikt jeppaklam..
Hver er staðan a þessu nuna rumlega ari seinna ??


Höfundur þráðar
Valursmara
Innlegg: 39
Skráður: 12.feb 2017, 09:31
Fullt nafn: Valur smárason

Re: willys í smíðum

Postfrá Valursmara » 31.jan 2025, 05:48

Hann er nú loksins kominn inn á verkstæði hjá mér og er búið að rífa hann í tætlur til að mála grind og þessháttar. það er búið að kaupa 90% af öllu sem mun þurfa til að koma honum í gagnið þannig þetta fer allt að gerast eftir margra ára pásu.


juddi
Innlegg: 1247
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: willys í smíðum

Postfrá juddi » 13.feb 2025, 19:51

Verður gaman að fá næsta myndapakka
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com


juddi
Innlegg: 1247
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: willys í smíðum

Postfrá juddi » 13.feb 2025, 19:51

Verður gaman að fá næsta myndapakka
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com


Höfundur þráðar
Valursmara
Innlegg: 39
Skráður: 12.feb 2017, 09:31
Fullt nafn: Valur smárason

Re: willys í smíðum

Postfrá Valursmara » 06.apr 2025, 18:22

Jæja, hef haldið áfram að dudda i þessu svona þegar tími gefst.
Er búin að grunna grind og full smíða stífur úr bráðabirgða stifunum sem voru í smíðaferlinu.
Held áfram að uppfæra þráðinn hér jafn óðum og hlutirnir gerast
Viðhengi
IMG_20250406_180640.jpg
IMG_20250406_180640.jpg (4.64 MiB) Viewed 10148 times
IMG_20250406_180657.jpg
IMG_20250406_180657.jpg (4.12 MiB) Viewed 10148 times


Höfundur þráðar
Valursmara
Innlegg: 39
Skráður: 12.feb 2017, 09:31
Fullt nafn: Valur smárason

Re: willys í smíðum

Postfrá Valursmara » 16.apr 2025, 23:28

Áfram er duddað í þessu,
Grind, stífur og hásingar að verða tilbúnar í málingu.
Kom aftur fyrir þverbitanum fyrir þverstífu vasan að aftan eftir að ég skipti út gamla prófílnum sem var of sver, ætla hafa hann pungtaðan þar til að hásinginn er komin undir svona ef eg þarf að hliðra vasanum eithvað til svo þetta passi allt saman.
Viðhengi
IMG_20250416_223029.jpg
IMG_20250416_223029.jpg (3.24 MiB) Viewed 6645 times
IMG_20250416_223058.jpg
IMG_20250416_223058.jpg (2.97 MiB) Viewed 6645 times
IMG_20250416_223108.jpg
IMG_20250416_223108.jpg (3.31 MiB) Viewed 6645 times
IMG_20250416_223123.jpg
IMG_20250416_223123.jpg (3.26 MiB) Viewed 6645 times


Höfundur þráðar
Valursmara
Innlegg: 39
Skráður: 12.feb 2017, 09:31
Fullt nafn: Valur smárason

Re: willys í smíðum

Postfrá Valursmara » 23.apr 2025, 17:06

Þá er hann kominn aftur á hjólinn að mestu leiti, eftir að koma loftpúðunum, gormum og dempurum fyrir en það gerist næst þegar ég er búin að mála dempara turnana að framan þar sem þeir gleimdust.
Þá er bara næst að púsla utaná mótorinn, hreinsa upp og mála skiftinguna, setja lengjuna saman og slaka henni í grindina áður en ég ræðst á skúffuna að gera hana klára.
Viðhengi
IMG_20250423_143332.jpg
IMG_20250423_143332.jpg (3.48 MiB) Viewed 3437 times
IMG_20250423_143311.jpg
IMG_20250423_143311.jpg (3.32 MiB) Viewed 3437 times
IMG_20250423_143238.jpg
IMG_20250423_143238.jpg (3.04 MiB) Viewed 3437 times


Elvar Turbo
Innlegg: 58
Skráður: 06.júl 2013, 19:28
Fullt nafn: Elvar Elí Jónasson
Bíltegund: Chevrolet Camaro

Re: willys í smíðum

Postfrá Elvar Turbo » 24.apr 2025, 11:48

Geggjuð smíði hjá þér þetta verður snilldar tæki!


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur