49" Sukka
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
49" Sukka
Sælir félagar nú er ég kominn í samband og við getum haldið áfram að breita foxinum. Svona til útskýringa þá er 5 cm bodílyft í bílnum. Afturhásingin var færð aftur um 40 cm og framhásingin eins mikið fram og hægt er án þess að lengja grindina. Bíllinn tekur vel 44" dekk leggur vel á og fjaðrar eðlilega eða um 20 cm í púða sem er nokkuð mikið. Á 49" sem er undir honum núna er hægt að beygja slatta og fjaðra sirka 10 cm áður en hann lemur upp í brettin. Á morgun ætla ég að hleypa úr dekkunum og athuga hvort hann nái að bæla þau. Þessi dekk verða ekki undir þessum bíl í framtíðinni þau eru allt of stíf og kramið ekki nógu sterkt. Þetta var nú bara gert því ég hafði einhverntíman látið þetta út úr mér við félagana að það væri gaman að setja sukkuna á 49"og þeir sögðu að þetta væri ekki hægt og varð ég því að gera þetta. Gaman að eiga mynd af sukku á svona dekkum og sýna hversu lítið mál er að breita Sukku á 49" dekk. Aðal vandamálið við þessa breitingu, er að ég kemst ekki upp í sukkuna hvernig sem ég reyni og konan vill ekki lengur fara á fjórar fætur svo ég geti stigið upp á bakið á henni og kvartar yfir því að ég sé orðin of þungur ég er samt búinn að léttast um 20 kg og er kominn niður í 130kg skil bara ekkert í henni. kveðja Guðni
-
- Innlegg: 313
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyhatsu Rocky
Re: 49" Sukka
Ef þessi er ekki sá flottasti, þá veit ég ekki hvað!
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl
Volvo 240, 740, S70 ofl
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: 49" Sukka
Allavega mest breyttan súkkan á landinu. Hún er flott hjá þér guðni.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: 49" Sukka
Takk fyrir það en ætli þetta sé ekki eina svona sukkan í heiminum á þessum dekkum og með milligír og toyota hásingar V6 ford 5 gíra og dana 300
-
- Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: 49" Sukka
Það er nú líklega rétt hjá þér Guðni að þetta sé eina svona Súkkan, en það er til önnur stærri fyrir vestan, 54" Baja claw, 60 hásingar 4,3 chevy og fleira gotterí. Núna þarft þú bara að fara og klára málið. Annars er þetta hrikalega góð hugmynd hjá þér. Ef menn vilja skoða stóru Súkkuna þá er grein um hana í nýjasta four wheeler.
http://www.fourwheeler.com/top_truck_ch ... index.html
kv Hörður
http://www.fourwheeler.com/top_truck_ch ... index.html
kv Hörður
-
- Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: 49" Sukka
Hordursa wrote:Það er nú líklega rétt hjá þér Guðni að þetta sé eina svona Súkkan, en það er til önnur stærri fyrir vestan, 54" Baja claw, 60 hásingar 4,3 chevy og fleira gotterí. Núna þarft þú bara að fara og klára málið. Annars er þetta hrikalega góð hugmynd hjá þér. Ef menn vilja skoða stóru Súkkuna þá er grein um hana í nýjasta four wheeler.
http://www.fourwheeler.com/top_truck_ch ... index.html
kv Hörður
Getur einhver útskýrt fyrir mér hvar maður finnur Súkku í þessum græna monster í Four Wheeler?
Re: 49" Sukka
ahahah já ég myndi gíska á ökumannssætið..;)
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: 49" Sukka
trooper wrote:ahahah já ég myndi gíska á ökumannssætið..;)
Ekki miðað við myndirnar :)
Land Rover Defender 130 38"
-
- Innlegg: 329
- Skráður: 08.mar 2010, 12:43
- Fullt nafn: Haukur Þór Smárason
Re: 49" Sukka
Grindin úr súkkunni er ennþá þarna að einhverju leyti.
Re: 49" Sukka
Þessi íslenskar er miklu notadrýgri, hlýtur að vera svoldið kalt í þessum græna á veturna..
-
- Innlegg: 281
- Skráður: 27.okt 2010, 20:53
- Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
- Bíltegund: Hilux dcxc
Re: 49" Sukka
smá pæling hvað skeði þegar þú hleyftir úr náði hann að bæla dekkin niður?
Re: 49" Sukka
Þessi er svakalegur !
-
- Innlegg: 266
- Skráður: 10.feb 2011, 03:08
- Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
- Bíltegund: 2 jafn fljótir
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Re: 49" Sukka
þetta er án efa svalasta súkka íslands,! Þetta ætla ég mér eitthvern tíman að gera !
Kjartan Steinar Lorange
7766056
7766056
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur