Sælir spjallverjar.
Ákvað að setja inn nokkrar myndir og framtíðar hugmyndum af Hilux hjá mér.
Þennan bíl keypti ég í fyrravetur.
Toyota Hilux double cab 1991.
-2.4diesel, turbo, intercooler.
-drifhlutföll 5.29
-rafmagnslæsing að aftan, en ónýtur mótor, mun setja lofttjakk á læsinguna.
-loftpúðar að aftan, stýrðir innan úr bíl.
-loftkútur undir honum að aftan.
Viðhald á honum sem verður gert á næstunni er.
-nýjar hjólalegur að framan og aftan.
-nýjar spindillegur.
-annað body.
-Mun setja facelift framenda af 4runner á hann.
Boddyið sem verður sett á.
Toyota Hilux DC 1991
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur