Árni Björnsson heiti ég og er einn af aðstandendum síðunnar.
Ég ek um á 1998 árgerð af Patrol. Ég er búinn að eiga hann siðast liðin u.þ.b. 5 ár og hef hægt og rólega breytt honum meir og bætt.
44" DC, hlutföll, læsingar, aukamillikassi ásamt öðru smávægilegra.


Uppi á Sólheimajökli, siðastliðinn vetur.
- Árni