Terrano II ryðhrúga 35-36"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 269
- Skráður: 21.jan 2012, 22:15
- Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
- Bíltegund: Terrano II 36"
Terrano II ryðhrúga 35-36"
Jæja, skipti á þessum og öðrum terrano 33" sem ég átti og breytti
skoðaði þennan vel og sá að það þurfti að laga mikið ryð ef bíllinn ætti að vera keyrandi eftir 6 mánuði, var mjög illa farinn...
Þetta er semsagt 98 árg Terrano 2,7 tdi
36" breyttur
6cm upp á boddý
5 cm hásingafærsla
lækkuð hlutföll (man ekki hvaða hlutföll, 4:56?)
ræmdrifin dæla og kútur undir bíl
2,5" púst
líklega kubbur í honum, virkar vel og er að blása 1,2 bör
lítur vel út á boddýi og er það svosem ágætt, aðeins nokkrar ryðdoppur á toppi en ég reif hann í spað og tók burt allt ryð sem var:
báðir sílsar
göt í gólfi hjá bílstjóra og farþega frammí
göt undir aftursætum og boddýfestingar
hjólaskálar aftan mjög slæmar og opnar inní skott...
aftasta boddyfesting vinstramegin
gerði við og styrkti gormaskálina vinstramegin og grindina hægramegin...
setti svo á hann auka ljós og toppgrind og fleira dót ásamt úrhleypibúnaði,
seldi svo 36" enda leiðinlegt að keyra á þeim, fékk mér 35x13,5 toyo mt og setti þær á 12" breiðar felgur og græjaði í þær krana fyrir úrhleypibúnaðinn og smíðaði eyru og spangir, mjög sáttur og virkar allt vel, má til gamans segja frá því að toyo er 1 cm breiðari en 36x14,5 ground hawg en ég missi ca 2 cm af hæðinni kemur bara mjög vel út á þessum dekkjum
skoðaði þennan vel og sá að það þurfti að laga mikið ryð ef bíllinn ætti að vera keyrandi eftir 6 mánuði, var mjög illa farinn...
Þetta er semsagt 98 árg Terrano 2,7 tdi
36" breyttur
6cm upp á boddý
5 cm hásingafærsla
lækkuð hlutföll (man ekki hvaða hlutföll, 4:56?)
ræmdrifin dæla og kútur undir bíl
2,5" púst
líklega kubbur í honum, virkar vel og er að blása 1,2 bör
lítur vel út á boddýi og er það svosem ágætt, aðeins nokkrar ryðdoppur á toppi en ég reif hann í spað og tók burt allt ryð sem var:
báðir sílsar
göt í gólfi hjá bílstjóra og farþega frammí
göt undir aftursætum og boddýfestingar
hjólaskálar aftan mjög slæmar og opnar inní skott...
aftasta boddyfesting vinstramegin
gerði við og styrkti gormaskálina vinstramegin og grindina hægramegin...
setti svo á hann auka ljós og toppgrind og fleira dót ásamt úrhleypibúnaði,
seldi svo 36" enda leiðinlegt að keyra á þeim, fékk mér 35x13,5 toyo mt og setti þær á 12" breiðar felgur og græjaði í þær krana fyrir úrhleypibúnaðinn og smíðaði eyru og spangir, mjög sáttur og virkar allt vel, má til gamans segja frá því að toyo er 1 cm breiðari en 36x14,5 ground hawg en ég missi ca 2 cm af hæðinni kemur bara mjög vel út á þessum dekkjum
- Viðhengi
-
- 5.jpg (84.08 KiB) Viewed 10196 times
-
- er svona núna á 35x13,5 og klár
- 4.jpg (105.43 KiB) Viewed 10196 times
-
- var svona þegar ég fékk hann á 36"
- 10624800_10204548352622454_5785858846660769226_n.jpg (89.96 KiB) Viewed 10196 times
-
- 20150331_161726.jpg (109.61 KiB) Viewed 10196 times
-
- 20150331_161712.jpg (77.29 KiB) Viewed 10196 times
-
- 20150331_161632.jpg (104.15 KiB) Viewed 10196 times
-
- 20150324_182501.jpg (108.83 KiB) Viewed 10196 times
-
- 20150324_182516.jpg (139.17 KiB) Viewed 10196 times
-
- 20150324_182439.jpg (174 KiB) Viewed 10196 times
-
- 20150320_113943.jpg (114.8 KiB) Viewed 10196 times
-
- 20150323_121945.jpg (90.71 KiB) Viewed 10196 times
-
- 20150319_203734.jpg (101.64 KiB) Viewed 10196 times
-
- 20150319_203553.jpg (100.96 KiB) Viewed 10196 times
-
- 20150317_193410.jpg (133.58 KiB) Viewed 10196 times
-
- 20150316_162408.jpg (99.03 KiB) Viewed 10196 times
-
- 20150313_135806.jpg (105.27 KiB) Viewed 10196 times
-
- 20150313_111523.jpg (95.68 KiB) Viewed 10196 times
-
- 20150313_111451.jpg (104.47 KiB) Viewed 10196 times
-
- 20150312_165835.jpg (129.98 KiB) Viewed 10196 times
-
- 20150312_162146.jpg (135.91 KiB) Viewed 10196 times
-
- 20150312_162042.jpg (100.47 KiB) Viewed 10196 times
-
- 20150312_123223.jpg (136.76 KiB) Viewed 10196 times
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Terrano II ryðhrúga 35-36"
Það er alveg með ólíkindum hvað þetta eru ryðsæknir bílar. Ég á einn í svipuðum sporum og þinn var. Þetta ryðgar líka á ólíklegustu stöðum! :)
En nokkuð góðir bílar annars fyrir utan ónýta klafa og ónýtt stál :)
En nokkuð góðir bílar annars fyrir utan ónýta klafa og ónýtt stál :)
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Terrano II ryðhrúga 35-36"
ég lærði að sjóða af því að ég átti terrano, þetta ryðgar eins og fátt annað. ef eitthvað hreinlega,
en þeir hafa sína kosti líka, vélin í þeim er að mínu mati frábær, og að ryðinu undanskildu hafa þeir reynst mér betur en flestir aðrir. ég hef fáum ef einhverjum bílum getað misboðið jafn mikið og þessum,
en þeir hafa sína kosti líka, vélin í þeim er að mínu mati frábær, og að ryðinu undanskildu hafa þeir reynst mér betur en flestir aðrir. ég hef fáum ef einhverjum bílum getað misboðið jafn mikið og þessum,
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Re: Terrano II ryðhrúga 35-36"
Sæll,bara smá forvitni,hvað er skráð dráttargeta a hemluðum eftirvagni hjá þer.
Er með svona bil og þar stendur bara 1000 kg hemlað
Er með svona bil og þar stendur bara 1000 kg hemlað
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 269
- Skráður: 21.jan 2012, 22:15
- Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
- Bíltegund: Terrano II 36"
Re: Terrano II ryðhrúga 35-36"
já þeir ryðga vel! lærði einmitt að sjóða þegar ég lagaði minn gamla en á honum þurfti ég að laga allan framendann og innribrettin að framan.... en þessi er alveg stráheill þar.... en það er bara gaman af þessu, keypti mér mig suðu til að hafa í skúrnum, gott að eiga svoleiðis.
Þetta er minn 4 terrano, hef aldrei lent í neinu klafa bulli, er kannski svona rólegur á fjöllum, hvað veit ég :)
ég skal kíkja á skráningarskírteinið þegar ég fer út á eftir...
Þetta er minn 4 terrano, hef aldrei lent í neinu klafa bulli, er kannski svona rólegur á fjöllum, hvað veit ég :)
ég skal kíkja á skráningarskírteinið þegar ég fer út á eftir...
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 269
- Skráður: 21.jan 2012, 22:15
- Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
- Bíltegund: Terrano II 36"
Re: Terrano II ryðhrúga 35-36"
solemio wrote:Sæll,bara smá forvitni,hvað er skráð dráttargeta a hemluðum eftirvagni hjá þer.
Er með svona bil og þar stendur bara 1000 kg hemlað
minn er með skráð 2800kg eftirvagn með hemlum
Re: Terrano II ryðhrúga 35-36"
Ok.þarf að kíkja a það ,dálítið mikill munur a drattargetu fyrir sama bil
Re: Terrano II ryðhrúga 35-36"
Þú hefur greinilega haft nóg að gera, :) En þú ert með 5:42 hlutföll í þessum, eru einu lækkuðu hlutföllin sem hægt er að fá þá svo ég best viti.
En hvar fékkstu sílsana? smíðaðiru þá sjálfur eða gerði það einhver fyrir þig??
En hvar fékkstu sílsana? smíðaðiru þá sjálfur eða gerði það einhver fyrir þig??
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Terrano II ryðhrúga 35-36"
Þú ert heldur betur duglegur að standa í þessu, ég fæ hroll að sjá þetta en gangi þér vel.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 269
- Skráður: 21.jan 2012, 22:15
- Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
- Bíltegund: Terrano II 36"
Re: Terrano II ryðhrúga 35-36"
Rúnarinn wrote:Þú hefur greinilega haft nóg að gera, :) En þú ert með 5:42 hlutföll í þessum, eru einu lækkuðu hlutföllin sem hægt er að fá þá svo ég best viti.
En hvar fékkstu sílsana? smíðaðiru þá sjálfur eða gerði það einhver fyrir þig??
Ég talaði við kallinn hjá augnablikk, mjög sanngjarn og fínn, hann beygði nýja fyrir mig, lét hann fá smá bút af gamla, fékk líka allt boddystál frá honum
en þetta er búið að vera mikil vinna en hann er klár
Re: Terrano II ryðhrúga 35-36"
Hvað varstu eiginlega lengi að þessu?? Hvað kostaði að láta smíða sílsana??
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 269
- Skráður: 21.jan 2012, 22:15
- Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
- Bíltegund: Terrano II 36"
Re: Terrano II ryðhrúga 35-36"
ég tók 2 vikur í þetta, frá 8 til ca 20:00 alla daga nema sunnudaga...
Þetta var bara verkefni sem ég vildi klára og mér tókst það :)
borgaði 12 eða 13 fyrir sílsana, mjög sáttur
Þetta var bara verkefni sem ég vildi klára og mér tókst það :)
borgaði 12 eða 13 fyrir sílsana, mjög sáttur
Re: Terrano II ryðhrúga 35-36"
sæll aftur terrano ryðhrugufelagi.ekki geturðu sent mynd af kulutenginu,umferðarstofa rifur bara kjaft.
kv siggi ryðhrugu eigandi,en samt kominn með skoðun
kv siggi ryðhrugu eigandi,en samt kominn með skoðun
Re: Terrano II ryðhrúga 35-36"
Gúgglið "merki umferðarstofu".
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Terrano II ryðhrúga 35-36"
Ha ha ha flott merki.
- Viðhengi
-
- 59505.jpg (9.73 KiB) Viewed 9106 times
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 269
- Skráður: 21.jan 2012, 22:15
- Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
- Bíltegund: Terrano II 36"
Re: Terrano II ryðhrúga 35-36"
solemio wrote:sæll aftur terrano ryðhrugufelagi.ekki geturðu sent mynd af kulutenginu,umferðarstofa rifur bara kjaft.
kv siggi ryðhrugu eigandi,en samt kominn með skoðun
Ertu að tala um dráttarkúluna? Ekkert mál, fæ ég email hjá þér?
Re: Terrano II ryðhrúga 35-36"
Búinn að ryðbæta eitthvað meira :)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur