Chevy Avalanche verkefni
-
- Innlegg: 60
- Skráður: 04.jan 2014, 20:29
- Fullt nafn: Kjartan Bragi Ágústsson
- Bíltegund: Wrangler/Cherokee
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Chevy Avalanche verkefni
Ég held að það sé tæpt að hann klári hann í vetur miðað við seinustu myndir en hvað veit ég. Ég er ekki að smíða heldur sit ég og stari á flotta jeppa á skjánum
Ég trúi á heilagan þríleik, Wagoneer, Cherokee og heilagan Willys
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Chevy Avalanche verkefni
elli rmr wrote:sér þessi snjó í vetur?
Ég hennti í hann snjóbolta um daginn, hann varð voða glaður!
Ég er annars dottinn í smá verkfærasmíði í augnablikinu sem ég mun senda myndir af síðar.
Ég geri ekki ráð fyrir að keyra þennan veturinn, en það kemur alltaf annar. Þetta er svona langtíma verkefni sem er unnið í eftir nennu og stemmingu og eingöngu til ánægju fyrir eigandann:-).
vonast til að hafa skemmtilegar myndir fljótlega til að sína ykkur.
kv Hörður
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Chevy Avalanche verkefni
Góða kvöldið, loksins eitthvað að ske sem hægt er að sína.
Ég datt í brettakanta pælingu og komst að því að mig langaði ekki í trefjaplastkanta og ákvað þessvegna að smíða þá úr stáli.
Ég ákvað að prufa að taka fyrst kantinn í tvennu lagi en mér sýnist að auðveldara verði að taka hann í þrennu lagi og mun prufa næsta kant þannig, bæti svo við myndum þegar eitthvað nýtt kemur.
kv Hörður
Ég datt í brettakanta pælingu og komst að því að mig langaði ekki í trefjaplastkanta og ákvað þessvegna að smíða þá úr stáli.
Ég ákvað að prufa að taka fyrst kantinn í tvennu lagi en mér sýnist að auðveldara verði að taka hann í þrennu lagi og mun prufa næsta kant þannig, bæti svo við myndum þegar eitthvað nýtt kemur.
kv Hörður
-
- Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Chevy Avalanche verkefni
mikið er nú gott að þú skánar ekkert
ég verð að reyna að koma í heimsókn í páskafríinu
Beta biður að heilsa
Baldur Bróðir
ég verð að reyna að koma í heimsókn í páskafríinu
Beta biður að heilsa
Baldur Bróðir
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevy Avalanche verkefni
Þú ert freeekar klikkaður, geggjað að fylgjast með þessu :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Chevy Avalanche verkefni
elliofur wrote:Þú ert freeekar klikkaður, geggjað að fylgjast með þessu :)
Skemmtilega klikkaður myndi ég segja...
Re: Chevy Avalanche verkefni
Þetta er algjörlega æðislegt :)
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Chevy Avalanche verkefni
Frábært að já nýjan vinkil á brettakannta pælingar, verður gaman að sjá útkomuna.
Dents are like tattoos but with better stories.
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Chevy Avalanche verkefni
Það er bara snilld að fylgjast með þessu verki :)
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Chevy Avalanche verkefni
Sæll Hörður þetta er aldeilis flottur harðfiskhamrinn sem þú notar í kanta smíðina. Algjör snilld Þú gætir selt kannta í kílóa tali og er ég tilbúinn að kaupa 5 kíló á Bellu
Re: Chevy Avalanche verkefni
Bjóst ekki við að sjá Enskt hjól í vinnu hér á jeppaspjallinu.
Gaman að þessu glæsilega verkefni.
Gaman að þessu glæsilega verkefni.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Chevy Avalanche verkefni
Hér eru nokkrar myndir af prufustykkjum, Guðni þú getur fengið það sem þú vilt af börðu blikki, allt á þessum myndum eru prufur sem verðu hent.
Þetta er rosa gaman bara aðeins of margir möguleikar sem þarf að prófa.
Kv Hörður
Þetta er rosa gaman bara aðeins of margir möguleikar sem þarf að prófa.
Kv Hörður
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Chevy Avalanche verkefni
Hordursa wrote:Hér eru nokkrar myndir af prufustykkjum, Guðni þú getur fengið það sem þú vilt af börðu blikki, allt á þessum myndum eru prufur sem verðu hent.
Þetta er rosa gaman bara aðeins of margir möguleikar sem þarf að prófa.
Kv Hörður
Sæll Hörður og takk fyrir það þetta er allt gull maður og má ekki henda svona eðal vinnu, hægt að smíða úr þessu öllu saman kveðja guðni
Re: Chevy Avalanche verkefni
Ertu að nota alvöru boddy stál eða rafgalf ? mikill munur að smíða úr því
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 147
- Skráður: 02.feb 2010, 17:24
- Fullt nafn: Jakob Bergvin Bjarnason
- Bíltegund: Cherokee ZJ
Re: Chevy Avalanche verkefni
Er boddístálið þá mikið mýkra en rafgalv?
Suzuki Vitara '97 32"
Jeep Grand Cherokee '95 38"
Jeep Grand Cherokee '95 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Chevy Avalanche verkefni
Guðni, við hendum þessu ekki en það passar ekki, ef einhver vill nota þetta þá er það til.
Juddi hvað kallar þú "Alvöru boddy stál"? Ég er að nota 1mm þykkt kaldvalsað blikk, líka búinn að prufa rafgalv og sé engan svaka mun.
kv Hörður
Juddi hvað kallar þú "Alvöru boddy stál"? Ég er að nota 1mm þykkt kaldvalsað blikk, líka búinn að prufa rafgalv og sé engan svaka mun.
kv Hörður
Re: Chevy Avalanche verkefni
Sæll Hörður.
Við kaupum efni af Gvendi Ara fyrir milljónir á hverju ári í vinnunni hjá mér, þar á meðal mjög mikið af kaldvölsuðum plötum. Fyrir nokkrum vikum hringdi hann Þorlákur hjá GA í mig og sagði mér frá því að þeir væru aftur byrjaðir að flytja inn alvöru 1mm boddýstál, en það hafði verið ófáanlegt hér á landi í talsverðan tíma. Þetta verður lagervara hjá þeim í framtíðinni. Ég get sagt þér að það er himinn og haf á milli þess að vinna þessar plötur miðað við hefðbundnar 0,8 - 1mm svartar eða rafgalv plötur. Þú getur nánast hnoðað þessar með hnefanum. Þetta efni er t.d. notað í alla custom boddý vinnu erlendis.
Kv, Stebbi Þ.
Við kaupum efni af Gvendi Ara fyrir milljónir á hverju ári í vinnunni hjá mér, þar á meðal mjög mikið af kaldvölsuðum plötum. Fyrir nokkrum vikum hringdi hann Þorlákur hjá GA í mig og sagði mér frá því að þeir væru aftur byrjaðir að flytja inn alvöru 1mm boddýstál, en það hafði verið ófáanlegt hér á landi í talsverðan tíma. Þetta verður lagervara hjá þeim í framtíðinni. Ég get sagt þér að það er himinn og haf á milli þess að vinna þessar plötur miðað við hefðbundnar 0,8 - 1mm svartar eða rafgalv plötur. Þú getur nánast hnoðað þessar með hnefanum. Þetta efni er t.d. notað í alla custom boddý vinnu erlendis.
Kv, Stebbi Þ.
Re: Chevy Avalanche verkefni
gott af vita af þessu!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Chevy Avalanche verkefni
sælir félagar,
hér eru myndir af stöðunni eins og hún er í dag.
meira síðar kv Hörður
hér eru myndir af stöðunni eins og hún er í dag.
meira síðar kv Hörður
Re: Chevy Avalanche verkefni
Sé að svarið er komið mikill munur að vinna með þetta efni
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Re: Chevy Avalanche verkefni
Segulstál á RAM kúlufestingum, e.t.v. sogskál sem legst að brettunum því þau eru með nógu fínt yfirborð til þess?


Síðast breytt af Freyr þann 03.mar 2015, 00:31, breytt 1 sinni samtals.
Re: Chevy Avalanche verkefni
Er ekki hægt að mixa einhverskonar stillanlegan suðuvinkil, sem nær 120-130° gráðum?
Eitthvað í líkingu við þetta.
Eitthvað í líkingu við þetta.
- Viðhengi
-
- segull.jpg (9.91 KiB) Viewed 19295 times
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevy Avalanche verkefni
Hvernig ætlaru svo að festa köntunum á bílinn? Sjóða þá? :)
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Chevy Avalanche verkefni
Festa kantana á bílinn, meinarðu?
Nei vinur, þetta var bara hugmynd svo hægt væri að stilla þeim upp, meðan verið er að máta.
Nei vinur, þetta var bara hugmynd svo hægt væri að stilla þeim upp, meðan verið er að máta.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Chevy Avalanche verkefni
Góðann daginn,
Elli, kantarnir verða límdir á á sama máta og plastkantar.
Til að geta klárað kantana varð ég að græja felgur til að máta dekk, fékk Smára í Skerpu til að stinga felgurnar og Héðinn smiðja skar flansa og valsaði hólka.
Meira síðar, kv Hörður
Elli, kantarnir verða límdir á á sama máta og plastkantar.
Til að geta klárað kantana varð ég að græja felgur til að máta dekk, fékk Smára í Skerpu til að stinga felgurnar og Héðinn smiðja skar flansa og valsaði hólka.
Meira síðar, kv Hörður
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Chevy Avalanche verkefni
Það er bara allt að gerast! Það er skemmtilegt að fá að fylgjast með því hvernig þú leysir hlutina. Það verður síðan spennandi að sjá gripinn kominn í hjólin og með bretti!
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Chevy Avalanche verkefni
Sæll Hörður ekki að spyrja af vinnubrögðunum. Hvað verða þessar felgur þungar. Þessar sem við smíðuðum urðu 32 kíló. Vil taka fram að það hefur aldrei affelgast af þeim þó við höfum farið nður í 0,5 pund og eru ekki með bedlock eða hvað þetta heitir.
Síðast breytt af sukkaturbo þann 18.apr 2015, 22:51, breytt 1 sinni samtals.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Chevy Avalanche verkefni
Sæll Guðni, veit ekki viktina nákvæmleg en held að hún verði um 40kg, bara boltarnir eru 2kg.
Meira síðar
kv Hörður
Meira síðar
kv Hörður
Re: Chevy Avalanche verkefni
Þetta er hreint ótrúlegt verkefni og magnaður þráður. Það er hérna smá hugmynd handa þér ef þig vantar leið til að fjármagna verkefnið. Hafa bara opið hús á einhverjum föstum tíma og selja inn. Ég er viss um að flestir bílakallar vildu borga fyrir að skoða þessa snilld.
Bkv Stefán
Bkv Stefán
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Chevy Avalanche verkefni
Djöfull er stundum gaman í skúrnum.
Meira síðar, kv Hörður
Meira síðar, kv Hörður
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 23.mar 2010, 13:07
- Fullt nafn: Ársæll Þór Jóhannsson
- Bíltegund: Dodge Durango
Re: Chevy Avalanche verkefni
Djöfulli lookar þetta vel.
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Chevy Avalanche verkefni
Sæll Hörður það er farið að koma mannsmynd á þetta hjá þér.Þetta er þvílíkt verklegt og vel gert hjá þér allt saman. Menn eru að tala um að það sé svo hátt að stíga inn í bíla á Unimog hásingum og 54" dekkum.Það virðist ekki vera mjög hátt upp í bílinn hjá þér í þessari stöðu svipað og upp í 35" sukku. Hver er hæðinn inn á gólf í aksturstöðu hjá þér??. Hefur þú mælt það hún er 95 cm á Hulkinum
-
- Innlegg: 76
- Skráður: 11.des 2011, 17:46
- Fullt nafn: Atli Geir Ragnarsson
- Bíltegund: 4runner 44" 3.0tdi
Re: Chevy Avalanche verkefni
gaman að fá að fylgjast með.. Kemur hrikalega flott út
-
- Innlegg: 82
- Skráður: 05.apr 2011, 14:12
- Fullt nafn: Kári Þorleifsson
- Bíltegund: JEEP
- Staðsetning: Austurrísku ölpunum
Re: Chevy Avalanche verkefni
geggjað! Þetta er svona fullorðins
Fjallareiðhjól og góðir gönguskór koma mér langleiðina þangað sem mig langar að komast
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Chevy Avalanche verkefni
Tvær í viðbót
Guðni, það á að vera ca 85cm á samt eftið að mæla.
kv Hörður
Guðni, það á að vera ca 85cm á samt eftið að mæla.
kv Hörður
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevy Avalanche verkefni
Djöfull er þetta drullutöff. Hvenær verður þetta orðið "færsluhæft", þe getur færst úr stað undir eigin vélarafli? Væri gaman að sjá mynd af honum og lilla hlið við hlið.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Chevy Avalanche verkefni
mikið svakalega verður gaman í Drusló næsta vetur :)
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur