Brunaði suður til höfuðborgarinnar frá akureyri og græjaði mér svona rosa "fínan" buggy um daginn, þetta er rússagrind, volvo 2.3 vél og sjálfskipting, suzuki millikassi, hilux hásingar og fjöðrunarkerfi úr tercel sem er handónýtt, planið var nú að skipta út mótor og gera þetta eitthvað sterkara fyrir sterkari hossur, Megið endilega deila því með mér hvað þið myndið gera.
elli.. bjóstu við að hann væri lifandi í dag?
Kyntröllið Buggy smíðaður af ElliOfur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 84
- Skráður: 03.apr 2011, 18:52
- Fullt nafn: Jónas Már Jónasson
Kyntröllið Buggy smíðaður af ElliOfur
- Viðhengi
-
- Hugsanlega versta dráttardýr sem ég veit um.
- 1421590477415.jpg (71.2 KiB) Viewed 7044 times
-
- Stel einni af hönnuðinum.þessi mynd sett inn 2011 en tekin 2006.. hvenar í andsk... er þetta smíðað?
- 0fa6a3b6-aefd-421b-9691-61cc007ba1ea.jpg (135.34 KiB) Viewed 7044 times
-
- Bara varð að kaupa málningu á þetta, ekki hægt að láta sjá sig á þessu hinsegin
- CAM00228.jpg (150.64 KiB) Viewed 7044 times
-
- 1421590471442.jpg (78.91 KiB) Viewed 7044 times
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Kyntröllið Buggy smíðaður af ElliOfur
Haha komið líf í dýrið. Ég vissi nú af honum, verður gaman að frétta af þessu.
Þessu var hent saman í flýti þegar til stóð að skella sér á Arnarvatnsheiði fyrir uþb áratug síðan og enginn var jeppinn. Þetta var smíðað uppúr tercelnum sem bar chevy 350 í nokkrar vikur, síðan fóru þessar hásingar undir tercelinn því tercel hásingin þoldi bara eina inngjöf og brotnaði við bakk. Fyrst afturhásingin, svo bræddi mótorinn úr sér, þá fór einhver 4cyl hilux bensínvél í hann og framhásingin. Aksturseiginleikar voru HÖRMULEGIR, velta á innan við 10 mín í prufutúrnum og þá var hann rifinn og þessi smíðaður upp úr hluta af tercel, fjöðrun og hásingum. Fjöðrunin var mjög góð til síns brúks, að keyra eftir heiðarslóðum. Ég var með aðra grind með v8 sem var notuð í malargryfjurnar, það er skýringin á grannsmíðinni í þessu. Létt og mjúkt.
Já einusinni hafði ég nógan tíma í þetta sport og var alltaf í skúrnum að smíða :)
Hver eru plönin með þennan?
Þessu var hent saman í flýti þegar til stóð að skella sér á Arnarvatnsheiði fyrir uþb áratug síðan og enginn var jeppinn. Þetta var smíðað uppúr tercelnum sem bar chevy 350 í nokkrar vikur, síðan fóru þessar hásingar undir tercelinn því tercel hásingin þoldi bara eina inngjöf og brotnaði við bakk. Fyrst afturhásingin, svo bræddi mótorinn úr sér, þá fór einhver 4cyl hilux bensínvél í hann og framhásingin. Aksturseiginleikar voru HÖRMULEGIR, velta á innan við 10 mín í prufutúrnum og þá var hann rifinn og þessi smíðaður upp úr hluta af tercel, fjöðrun og hásingum. Fjöðrunin var mjög góð til síns brúks, að keyra eftir heiðarslóðum. Ég var með aðra grind með v8 sem var notuð í malargryfjurnar, það er skýringin á grannsmíðinni í þessu. Létt og mjúkt.
Já einusinni hafði ég nógan tíma í þetta sport og var alltaf í skúrnum að smíða :)
Hver eru plönin með þennan?
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 84
- Skráður: 03.apr 2011, 18:52
- Fullt nafn: Jónas Már Jónasson
Re: Kyntröllið Buggy smíðaður af ElliOfur
Byrja að skipta út fjöðruninni, það er nóg að reka við og bílstjórahliðin hallar með. demparar það ónýtir og annan mótor og reyna loka honum eitthvað, færa rafgeymi og græja brettakannta því farþeginn hjá mér var að reyna spenna sig á ferð og rak puttana í dekkinn. annars ekkert of mikið búið að spá í þessu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 84
- Skráður: 03.apr 2011, 18:52
- Fullt nafn: Jónas Már Jónasson
Re: Kyntröllið Buggy smíðaður af ElliOfur
Hvaða ár er buggy-inn smíðaðaður?
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Kyntröllið Buggy smíðaður af ElliOfur
Uþb 10 ár síðan. Sumar, annaðhvort 2004 eða 5, seinna líklegra.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 84
- Skráður: 03.apr 2011, 18:52
- Fullt nafn: Jónas Már Jónasson
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Kyntröllið Buggy smíðaður af ElliOfur
Ég er með 3.9 v8 úr rover fyrir þig.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 84
- Skráður: 03.apr 2011, 18:52
- Fullt nafn: Jónas Már Jónasson
Re: Kyntröllið Buggy smíðaður af ElliOfur
Ætlaði að reyna halda honum með 3.0 vél og niður. Svo hann geti fengið að keppa í buggy flokknum í sandspyrnunni í sumar. Þar má vélastærð ekki vera meiri en 3.0
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Kyntröllið Buggy smíðaður af ElliOfur
Verður gaman að flygjast með. Er eitthvað búið að gerast?
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 84
- Skráður: 03.apr 2011, 18:52
- Fullt nafn: Jónas Már Jónasson
Re: Kyntröllið Buggy smíðaður af ElliOfur
Það er eitthvað minna, aðallega dundur,skipta um stýrisstöng því hin lifði ekki lengi,kominn með túrbínu í þetta og sjóða eyru fyrir kastara,endurnýja rafkerfið því þetta er allt orðið morkið og ljótt, Annars er tíminn bara að flækjast fyrir manni.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur