Suzuki Samurai ´92 - 35"


Höfundur þráðar
Gutti
Innlegg: 79
Skráður: 17.jan 2012, 19:45
Fullt nafn: Guðjón Þorsteinsson
Bíltegund: Suzuki Samurai 92'
Staðsetning: Borgarfjörður

Suzuki Samurai ´92 - 35"

Postfrá Gutti » 28.nóv 2014, 13:57

Góðann og blessaðann daginn!

Nú ætla ég aðeins að leyfa ykkur að sjá gripinn sem ég er búinn að vera að græja í að verða eitt ár.
Suzuki Samurai
92 árgerð
35" dekk (Good year Wrangler) 13 tommu breiðar stál felgur
Wrangler kantar
2,2 dísel mótor úr sangyoung family ( Daewoo eða Izusu mótor)
gírkassi og millikassi líka úr Kóreska undrinu
Volvo vatnskassi
Vökvastýri úr Mözdu, sennilega 626 70 og eitthvað árgerð
CB talstöð ( President Harry)
Bíllinn vigtar um 1200 kg

Bíllinn er hækkaður um 50 mm á boddýi og einnig skorið talsvert úr, og að auki síkkaði ég fjaðrir að framan um auka 50 mm vegna þunga nýju vélarinnar, fjaðrirnar að framan lögðust talsvert meira niður en afturfjaðrir, fjaðrahækkunin er einfaldlega 50 x 80 prófíll sem ég bætti neðan á grind og sauð fjaðrahengslisfestingarnar á ( ég kaus að gera það þannig frekar en að síkka bara hengslin, til þess að breyta aksturseiginleikum bílsins sem minnst) hengslin eiga það til að leggjast til hliðar ef þau eru lengd mikið.

Það var talsvert mál að koma dísel mótornum fyrir í bílnum en á endanum tókst að rýma til fyrir honum í húddinu, stærsti hausverkurinn var svo að pannan á mótornum þurfti að minnka talsvert til þess að geta ekki rekist niður á drifkúlu, en það gekk bara vel að taka hana af og skera til og sjóða, ég giska á að hún taki núna um hálfum líter minna af olíu, en það er ekkert til að hafa áhyggjur af. Gírkassi og millikassi voru líka helst til of stórir en á endanum slapp það allt til, plássið var bara búið til.

Eftir helgi verða númer tekin út og bílnum rennt í skoðun, ég gerði tilraun til þess um daginn að koma honum á götuna, húddið fauk upp og skemmdist, framrúða brotnaði og toppur beyglaðist, það var einstaklega súrt í fyrsta rúntinum. En nú er ég búinn að laga þetta og heldur betur auka festingarnar á húddinu, ég treysti um of á tvær gúmmíhespur en bætti við 2 lásum sitthvorum megin.

Bílinn rúllaði ég með bláu vinnuvélalakki ír húsasmiðjunni og matt-svörtu vinnuvélalakki einnig úr húsasmiðjunni, ég tók boddýið aðeins í gegn, pússaði niður ryð og grunnaði en annars var bíllinn ótrúlega heill, enda verið áður farið í boddýið á honum.

Á stefnuskránni er að koma fyrir beisli fyrir dráttarkúlu
setja kastara og vinnuljós á bílinn
mögulega bæta spottakassa aftan á hann
og græja loftdælu í hann, ég er að vonast til að koma fyrir ac dælu en ef það er ekki hægt fæ ég mér bara einhverja rafmagnsdælu.
Svo ætla ég að láta bæta auka stálventlum á felgurnar sem verða pílulausir, svo fljótlegra sé að hleypa úr.

Ég set hérna nokkrar myndir af bílnum en því miður var ég ALLTOF LATUR við að taka myndir af öllu brasinu í kringum þennann bíl.
Viðhengi
10815836_10152855583819154_1759024487_n.jpg
10815836_10152855583819154_1759024487_n.jpg (90.88 KiB) Viewed 16632 times
10836245_10152855574964154_1144752254_n.jpg
10836245_10152855574964154_1144752254_n.jpg (62.15 KiB) Viewed 16632 times
10836332_10152855577169154_1697539565_n.jpg
10836332_10152855577169154_1697539565_n.jpg (64.38 KiB) Viewed 16632 times
vel2.jpg
vel2.jpg (38.18 KiB) Viewed 16632 times
vel1.jpg
eins og sést er ekki mikið pláss eftir þarna
vel1.jpg (58.26 KiB) Viewed 16632 times
brusagr.jpg
Ég fékk brúsagrind hjá kunningja mínum, bætti á hana skóflufestingu
brusagr.jpg (50.72 KiB) Viewed 16632 times
stigbrettiogkantur.jpg
Stigbretti úr riffluðu áli og kantarnir eru breikkaðir með ál renning. Gísli hér á spjallinu breikkaði kantana á sínum tíma
stigbrettiogkantur.jpg (44.78 KiB) Viewed 16632 times
inni-cb.jpg
þarna sést glitta í forláta President Harry cb stöð
inni-cb.jpg (63.01 KiB) Viewed 16632 times
huddlaesing2.jpg
huddlaesing2.jpg (40.3 KiB) Viewed 16632 times
hleri.jpg
hleri.jpg (49.04 KiB) Viewed 16632 times
huddlaesing1.jpg
þessari fremri læsingu bætti ég við eftir að húddið fauk upp.
huddlaesing1.jpg (43.77 KiB) Viewed 16632 times
Síðast breytt af Gutti þann 29.nóv 2014, 16:59, breytt 3 sinnum samtals.


Guðjón Þorsteinsson
869-3906
gudjon1991@gmail.com


Höfundur þráðar
Gutti
Innlegg: 79
Skráður: 17.jan 2012, 19:45
Fullt nafn: Guðjón Þorsteinsson
Bíltegund: Suzuki Samurai 92'
Staðsetning: Borgarfjörður

Re: Suzuki Samurai ´92 - 35"

Postfrá Gutti » 28.nóv 2014, 14:00

Fleiri myndir þar sem hann var enn með húddinu sem skemmdist
Viðhengi
gamlahudd1.jpg
gamlahudd1.jpg (63.05 KiB) Viewed 16631 time
gamlahudd2.jpg
gamlahudd2.jpg (86.19 KiB) Viewed 16631 time
Síðast breytt af Gutti þann 29.nóv 2014, 12:07, breytt 1 sinni samtals.
Guðjón Þorsteinsson
869-3906
gudjon1991@gmail.com


Höfundur þráðar
Gutti
Innlegg: 79
Skráður: 17.jan 2012, 19:45
Fullt nafn: Guðjón Þorsteinsson
Bíltegund: Suzuki Samurai 92'
Staðsetning: Borgarfjörður

Re: Suzuki Samurai ´92 - 35"

Postfrá Gutti » 28.nóv 2014, 14:02

Það var semsagt riffluð álplata á húddinu en það húdd eiðilagðist þegar það fauk upp, nú er komið nýtt sem er ekki með þessu áli á.
Guðjón Þorsteinsson
869-3906
gudjon1991@gmail.com

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1068
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Ford Transit
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Suzuki Samurai ´92 - 35"

Postfrá gislisveri » 28.nóv 2014, 16:05

Eitthvað er hún kunnugleg þessi. Glæsilegur bíll, til hamingju.
Súkkukveðja,
Gísli.


Höfundur þráðar
Gutti
Innlegg: 79
Skráður: 17.jan 2012, 19:45
Fullt nafn: Guðjón Þorsteinsson
Bíltegund: Suzuki Samurai 92'
Staðsetning: Borgarfjörður

Re: Suzuki Samurai ´92 - 35"

Postfrá Gutti » 28.nóv 2014, 16:49

Þakka þér Gísli, þú átt nú talsverðann heiður af þessum hef ég heyrt ;)
Guðjón Þorsteinsson
869-3906
gudjon1991@gmail.com

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Suzuki Samurai ´92 - 35"

Postfrá jeepson » 28.nóv 2014, 17:37

gislisveri wrote:Eitthvað er hún kunnugleg þessi. Glæsilegur bíll, til hamingju.
Súkkukveðja,
Gísli.

Er þetta Solla græna?? já eða Solla bláa.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Suzuki Samurai ´92 - 35"

Postfrá Haffi » 28.nóv 2014, 18:01

Svartbláa hetjan mín

Jebb, þetta er fyrrum Solla græna
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Suzuki Samurai ´92 - 35"

Postfrá sukkaturbo » 28.nóv 2014, 18:15

Sælir flott sukka hvernig er hún að vinna með diselvélinni?


Fordinn
Innlegg: 377
Skráður: 03.feb 2010, 21:47
Fullt nafn: Mikkjal Agnar Þórsson

Re: Suzuki Samurai ´92 - 35"

Postfrá Fordinn » 28.nóv 2014, 20:58

þetta er með flottari svona súkkum sem ég hef séð!!!


Höfundur þráðar
Gutti
Innlegg: 79
Skráður: 17.jan 2012, 19:45
Fullt nafn: Guðjón Þorsteinsson
Bíltegund: Suzuki Samurai 92'
Staðsetning: Borgarfjörður

Re: Suzuki Samurai ´92 - 35"

Postfrá Gutti » 28.nóv 2014, 22:06

Sælir, hún er að vinna ágætlega með dísel vélinni finnst mér, bjóst samt við aðeins meira afli en þetta er allavega ekki sambærilegt við orginal mótorinn, hún vinnur vel í torfærum og svoleiðis basli en vantar meira uppá það þegar komið er útá þjóðveg, hluti af því vandamáli er samt að hlutföllin mættu vera lærri, maður notar bara alls ekki fimmta gírinn í háa drifinu, ekki nema kannski niður kambana.
Guðjón Þorsteinsson
869-3906
gudjon1991@gmail.com


alex-ford
Innlegg: 233
Skráður: 03.nóv 2012, 10:27
Fullt nafn: oddþór Alexander gislason
Bíltegund: Nissan Patrol Y60 38
Staðsetning: þingeyri - isafjörður

Re: Suzuki Samurai ´92 - 35"

Postfrá alex-ford » 29.nóv 2014, 15:39

þesi er flotur hjá þér kall
nissan patrol y60 2,8 1993 38 tomu


Höfundur þráðar
Gutti
Innlegg: 79
Skráður: 17.jan 2012, 19:45
Fullt nafn: Guðjón Þorsteinsson
Bíltegund: Suzuki Samurai 92'
Staðsetning: Borgarfjörður

Re: Suzuki Samurai ´92 - 35"

Postfrá Gutti » 01.des 2014, 19:50

Jæja tók númerin út í morgun og renndi með hann í hjólastöðuvottun og vigtun, svo fer hann í skoðun á morgun og fær aukaventla á felgur. Svo er nú vert að minnast á það að það er aðeins farið að snjóa, byrjaði sennilega um leið og númeraplöturnar voru komnar á.

hjolavottun.jpg
hjolavottun.jpg (72.45 KiB) Viewed 16423 times
Guðjón Þorsteinsson
869-3906
gudjon1991@gmail.com

User avatar

eirikuringi
Innlegg: 45
Skráður: 11.feb 2014, 14:43
Fullt nafn: Eiríkur Ingi Bengtsson Helgason
Bíltegund: Suzuki Vitara
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: Suzuki Samurai ´92 - 35"

Postfrá eirikuringi » 01.des 2014, 20:59

Ekkert smá flott project hjá þér. Töffarabíll.
33" Suzuki Vitara 1998 árgerð, aka. Mosi


Höfundur þráðar
Gutti
Innlegg: 79
Skráður: 17.jan 2012, 19:45
Fullt nafn: Guðjón Þorsteinsson
Bíltegund: Suzuki Samurai 92'
Staðsetning: Borgarfjörður

Re: Suzuki Samurai ´92 - 35"

Postfrá Gutti » 16.des 2014, 12:35

Jæja þá er þessi gripur kominn með fulla 2015 skoðun og breytingaskoðaður, veturinn er kominn og allt að gerast.
Guðjón Þorsteinsson
869-3906
gudjon1991@gmail.com

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2492
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Suzuki Samurai ´92 - 35"

Postfrá hobo » 16.des 2014, 12:41

Stórglæsileg súkka, til hamingju.


juddi
Innlegg: 1243
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Suzuki Samurai ´92 - 35"

Postfrá juddi » 16.des 2014, 14:08

Snild
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


tommi3520
Innlegg: 210
Skráður: 31.mar 2010, 19:18
Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson

Re: Suzuki Samurai ´92 - 35"

Postfrá tommi3520 » 16.des 2014, 15:42

glæsilegur!


cruiser70
Innlegg: 10
Skráður: 19.jún 2014, 20:23
Fullt nafn: Stefán Hrafnkell Gunnlaugsson
Bíltegund: Toyota Landcruiser
Staðsetning: Akureyri

Re: Suzuki Samurai ´92 - 35"

Postfrá cruiser70 » 16.des 2014, 17:40

Flottur hjá þér :)
Toyota Land cruiser 70 1987 33"
Mitsubishi Galant 1987 -seldur-
Toyota Camry 1988

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: Suzuki Samurai ´92 - 35"

Postfrá nobrks » 16.des 2014, 22:52

Glæsilegur!
Hvað vigtaði hann svo?


Höfundur þráðar
Gutti
Innlegg: 79
Skráður: 17.jan 2012, 19:45
Fullt nafn: Guðjón Þorsteinsson
Bíltegund: Suzuki Samurai 92'
Staðsetning: Borgarfjörður

Re: Suzuki Samurai ´92 - 35"

Postfrá Gutti » 17.des 2014, 00:36

Hann vigtar 1140 kg
Guðjón Þorsteinsson
869-3906
gudjon1991@gmail.com


Höfundur þráðar
Gutti
Innlegg: 79
Skráður: 17.jan 2012, 19:45
Fullt nafn: Guðjón Þorsteinsson
Bíltegund: Suzuki Samurai 92'
Staðsetning: Borgarfjörður

Re: Suzuki Samurai ´92 - 35"

Postfrá Gutti » 09.jan 2015, 21:45

Þessi er alltaf að leika sér í snjónum og ennþá er ég mjög ánægður með hann, hendi hérna inn 3 myndum af honum í viðbót í tilefni þess að það snjóar og snjóar :)
23des3.jpg
23des3.jpg (44.86 KiB) Viewed 15391 time

23des2.jpg
23des2.jpg (38.11 KiB) Viewed 15391 time

23des1.jpg
23des1.jpg (49.16 KiB) Viewed 15391 time
Guðjón Þorsteinsson
869-3906
gudjon1991@gmail.com


Sigurjon
Innlegg: 1
Skráður: 06.okt 2019, 13:43
Fullt nafn: Sigurjón Arek Sigurjónsson
Bíltegund: jimny 35"

Re: Suzuki Samurai ´92 - 35"

Postfrá Sigurjon » 15.jan 2021, 23:07

áttu þennan ennþá ?


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur