Ferozan min....
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 10
- Skráður: 03.apr 2014, 21:21
- Fullt nafn: Sigurður Jóhannesson
- Bíltegund: Feroza
- Staðsetning: Akureyri
Ferozan min....
Thetta er hun Rosa sem eg keypti nylega. Hun er keyrd 85 thus skv smurbok og maeli, Akureyrarbill med einum eiganda og ekki til ryd i henni. Skipt um heddpakkningu, vatnskassa, vatnsdaelu og timareim i fyrra og hun gengur eins og klukka. Aetla kannski ad jazza hana upp litilshattur seinna i sumar..... hun er engin glaesikerra en mer finnst voda vaent um hana...
- Viðhengi
-
- May14 014.JPG (173.91 KiB) Viewed 1202 times
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Ferozan min....
Fallegur og góður bíll, endilega farðu vel með hana og skoðaðu reglulega ryð undir teppu, hjolskalum aftan og aftuthornum, banka grindina að aftan lika
A helling af varahlutum ef vantar lika, er þetta blondungsbill
A helling af varahlutum ef vantar lika, er þetta blondungsbill
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 10
- Skráður: 03.apr 2014, 21:21
- Fullt nafn: Sigurður Jóhannesson
- Bíltegund: Feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Ferozan min....
Takk fyrir abendingarnar - thetta er blondungs bill og alltaf gott ad kynnast folki sem a varahluti.!!
Ryd getur leynst vida, hefdi att ad segja "ekki til ryd i henni" SEM EG VEIT UM...... Aetla fljotlega ad haekka hana um 2" (body lift) og setja a 31" dekk, held ad hun radi ekki vid meira. Svo a eg spil og spil-studara einhversstadar....
Ryd getur leynst vida, hefdi att ad segja "ekki til ryd i henni" SEM EG VEIT UM...... Aetla fljotlega ad haekka hana um 2" (body lift) og setja a 31" dekk, held ad hun radi ekki vid meira. Svo a eg spil og spil-studara einhversstadar....
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Ferozan min....
Þû þarft ekkert að hækka hana, ég er með mína óhækkaða á 33" dekkjum, bara skera og snyrta bodýið
Ef þú vilt máttu eiga blöndungsdótup sem ég á
Ef þú vilt máttu eiga blöndungsdótup sem ég á
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur