Hr.Cummins wrote:lengsta útgáfan af Suburban.... 3500kg, hann er tæp 2800kg eins og hann er núna, með fullan tank af olíu...
Hvar getur maður fengið stuttan Suburban ?
Hr.Cummins wrote:lengsta útgáfan af Suburban.... 3500kg, hann er tæp 2800kg eins og hann er núna, með fullan tank af olíu...
Stebbi wrote:Hr.Cummins wrote:lengsta útgáfan af Suburban.... 3500kg, hann er tæp 2800kg eins og hann er núna, með fullan tank af olíu...
Hvar getur maður fengið stuttan Suburban ?
Subbi wrote:Suburban er bara Suburban en svo eru um 1.800 bílar sem voru framleiddir sem 1500 bílar en eru með allt sem 2500 bíllinn hefur þeas 14 bolta GM afturhásinguna 8 bolta felgu deilinguna og allir hjöruliðir og drifsköft eru stærra en í 1500 bílnum
þetta uppgvötaði ég þegar ég fór að kaupa hjörulið eftir bílnúmeri hann var allt of lítill þegar heim var komið :) fékk þá lið í 2500 bíl og hann smellpassaði
svo eru einhverjir þessara subba 20 cm lengri að aftan og er ég með einn af slíkum bílum
Þessir bílar voru allir að ég held framleiddir í Mexico og voru annað hvor Hvítir eða Svartir og hvítir voru framleiddir fyrir herinn og þeir svörtu fyrir Alríkislögregluna
Minn er enn með Ljósatakkana og loomið fyrir Lögreglubúnaðinn og svo var í boxinu milli sætrana hulstur fyrir skammbyssu og festing fyrir Byssurekka milli fram og aftursæta en það er allt farið úr í dag
einnig var í bílnum tracking búnaður merktur Federal Bureu of Investigation og fauk hann líka úr en merkin eru enn í hliðarrúðum að framan að þessi bíll sé eign og sé rekjanegur sem FBI Bifreið :)
Subbi wrote:Jæja Drifrásin klár nýjir Hjöruliðir og Nýr Yoke og drifsköft komin á sinn stað
Skar ofar fram úr framköntum og stýristjakkurinn fer undir í fyrramálið og bremsukerfið lofttæmt og flussað
Svo er það í Sprautun með kanta og svo Mössun á græjuni og þá ætti maður að geta farið að keyra
Keyrði reyndar aðeins í dag en bara svona til að prófa hvort drifrás væri ekki eins og hún ætti að vera og jú það virkar allt eins og það á að gera
Fór ekki neinn stóran hring vil ekki brjóta þessa maskínu líka he he
[img]mynd,%20töff%20kantar[/img]
[img]mynd[/img]
dazy crazy wrote:Subbi wrote:Jæja Drifrásin klár nýjir Hjöruliðir og Nýr Yoke og drifsköft komin á sinn stað
Skar ofar fram úr framköntum og stýristjakkurinn fer undir í fyrramálið og bremsukerfið lofttæmt og flussað
Svo er það í Sprautun með kanta og svo Mössun á græjuni og þá ætti maður að geta farið að keyra
Keyrði reyndar aðeins í dag en bara svona til að prófa hvort drifrás væri ekki eins og hún ætti að vera og jú það virkar allt eins og það á að gera
Fór ekki neinn stóran hring vil ekki brjóta þessa maskínu líka he he
[img]mynd,%20töff%20kantar[/img]
[img]mynd[/img]
Er þá ekki einmitt málið að hafa hringinn sem stærstan :D
jeepcj7 wrote:Velkominn í heim jeppaveikinnar alveg ekta dæmi varstu ekki á ca.60-75 km. hraða þegar allt fór af stað?
Subbi wrote:Smá Norðurljósaskreppur í Gærkvöldi
Notendur á þessu spjallborði: muggur og 1 gestur