sælir og blessaðir félagar. gaman að lesa svona jákvæð komment (ekki algild regla á íslenskum spjallborðum) ! :) Startari, jú ég keypti þessa þar sem hún var buin að liggja inni í skúr á húsavík í nokkur ár. Body á hliðinni við hliðina á grindinni. Elli ofur. ég var uþb 3 mánuði að smíða. með hléum. gerðist mest fyrsta mánuðinn svo var bara dagvinnan mín að tefja mig alveg djöfullega. ég byrjaði á henni um síðustu áramót og hún var komin út, fullsmíðuð og með fulla skoðun í apríl :) Og Haffi.. Hárrétt hjá þer ;) þetta er rocky mælaborð.. Strangt til tekið er þessi súkka svona ... 1985 suzuki body og grind.. Hásingar undan gömlum rocky (hásingarbíl fr og aft) 4:10 drif. Diskalás að aftan og "telwin" að framan. Toyota LC 80 afturgormar að framan. Heimasmíðaðar stífur. Artic trucks gormar að aftan og heimasm. stífur Ranco 5000 demparar hringinn. 6 punkta grindartengt veltibúr. 1995 Daihatsu rocky 2.8 TDI motor, kassi, millikassi. rafkerfi, eldsneytiskerfi, innrétting, oliutankur. Allt nýtt í báðum hásingum. legur, endar, fóðringar. Nýjir handbr. barkar. Rocky mælaborðið stytt þangað til það passaði inn í súkku :) allir mælar, forhitun og tilheyrandi virkar eins og það á að gera. hendi hér með videoi af fyrstu gangsetningu :) ath þetta er algerlega fyrsta prufa... aldei verið reynt að starta fyrr enþarna.
https://www.facebook.com/photo.php?v=10 ... =3&theater