Galloper trukkur


Höfundur þráðar
haffiamp
Innlegg: 269
Skráður: 21.jan 2012, 22:15
Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
Bíltegund: Terrano II 36"

Galloper trukkur

Postfrá haffiamp » 21.jan 2012, 22:42

Sæl/ir Jeppamenn/konur

Ég er nýr hér og ákvað að setja inn hér minn jeppa svona til að taka þátt í þessu öllusaman...
Byrjum samt á þeim gamla sem ég sakna auðvitað en það var 2000 árg af LC 90 á 38 útbúinn nánast öllu sem þarf í gott vesen
átti þennan frá janúar 2007 og út árið 2009...

Image

Þennan á ég í dag og ég er mjög ánægður með hann !
Þetta er Galloper 1999 sjálfskiptur
35" breyttur (33" á sumrin)
hásing undan l200 að aftan með diskabremsum
4:88 hlutföll úr pajero
svo hélt ég nú eftir öflugri loftdælu og teygjuspottanum úr cruisernum svo að maður geti nú vesenast eitthvað
búinn að breyta framljósunum
2,5" púst og uppskrúfuð túrbína :)

þessi gæðingur er ekinn 311 þús km og í topp standi ! og þar sem að ég rakst hér á umræðu um eyðslu að þá langar mig að setja hér inn upplýsingar um það....

á sumrin á 33" rvk - akureyri farangur og tjaldvagn 10,4 miðað við 90-95 km
innanbæjar er hann með 12-13

á veturna á 35" er það 12 utanbæjar, á bara eina mælingu, rvk - ak 50% leiðin ekin í 4x4
innanbæjar 14-15 ég er reyndar ekki léttur á gjöfinni... en nóg af bulli og hér eru myndir !

hér er hann á 33" og með óbreytt framljós
Image

hér á 35" og með breyttum ljósum (gerð svört að innan) smá speisuð mynd þó
Image




gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: Galloper trukkur

Postfrá gaz69m » 21.jan 2012, 23:45

er ekkert mál að setja l200 hásinguna undir
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Höfundur þráðar
haffiamp
Innlegg: 269
Skráður: 21.jan 2012, 22:15
Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
Bíltegund: Terrano II 36"

Re: Galloper trukkur

Postfrá haffiamp » 22.jan 2012, 00:00

ég veit allavega að það eru ekki notaðar sömu stífur.... en ég gerði þetta ekki sjálfur, þér er velkomið að koma og kíkja undir hann...

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Galloper trukkur

Postfrá jeepson » 22.jan 2012, 01:14

Þetta er nú bara ansi laglegur galloper hjá þér :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


bjorgvinjonsson
Innlegg: 2
Skráður: 20.okt 2012, 17:09
Fullt nafn: Björgvin Jónsson

Re: Galloper trukkur

Postfrá bjorgvinjonsson » 20.okt 2012, 17:16

Sæll ég er með galloper og væri til í að pimpa upp ljósin hvernig græjaðir þú ljósin hjá þér?


Lada
Innlegg: 171
Skráður: 31.jan 2010, 23:38
Fullt nafn: Ásgeir Bjarnason
Bíltegund: Subaru Outback
Staðsetning: Reykjavík

Re: Galloper trukkur

Postfrá Lada » 20.okt 2012, 19:31

Sæll
Er eitthvað pikkles með myndirnar? Ég sé allavega engar myndir.

Kv.
Ásgeir


JóiE
Innlegg: 142
Skráður: 23.sep 2012, 13:45
Fullt nafn: Jóhann Einarsson
Bíltegund: Durango

Re: Galloper trukkur

Postfrá JóiE » 20.okt 2012, 20:09

Ég sé heldur ekki neinar myndir..


bjorgvinjonsson
Innlegg: 2
Skráður: 20.okt 2012, 17:09
Fullt nafn: Björgvin Jónsson

Re: Galloper trukkur

Postfrá bjorgvinjonsson » 20.okt 2012, 20:37

ég sá þær í Ipadinum í gegnum google en ekki á síðunni sjálfri.


alex-ford
Innlegg: 233
Skráður: 03.nóv 2012, 10:27
Fullt nafn: oddþór Alexander gislason
Bíltegund: Nissan Patrol Y60 38
Staðsetning: þingeyri - isafjörður

Re: Galloper trukkur

Postfrá alex-ford » 09.nóv 2013, 18:15

virka ekki myndinar hjá þér kall
nissan patrol y60 2,8 1993 38 tomu


Andri M.
Innlegg: 133
Skráður: 02.feb 2010, 15:00
Fullt nafn: Andri Már Eyþórsson
Staðsetning: Reykjavík

Re: Galloper trukkur

Postfrá Andri M. » 24.nóv 2013, 23:06

vesen að myndirnar virki ekki hjá þer, var orðinn spenntur að sjá þær, er einmitt með galloper sjálfur og er í 35"pælingunum, væri gaman að sjá myndir af þínum

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Galloper trukkur

Postfrá Sævar Örn » 24.nóv 2013, 23:37

haffiamp wrote:Sæl/ir Jeppamenn/konur

Ég er nýr hér og ákvað að setja inn hér minn jeppa svona til að taka þátt í þessu öllusaman...
Byrjum samt á þeim gamla sem ég sakna auðvitað en það var 2000 árg af LC 90 á 38 útbúinn nánast öllu sem þarf í gott vesen
átti þennan frá janúar 2007 og út árið 2009...

Image

Þennan á ég í dag og ég er mjög ánægður með hann !
Þetta er Galloper 1999 sjálfskiptur
35" breyttur (33" á sumrin)
hásing undan l200 að aftan með diskabremsum
4:88 hlutföll úr pajero
svo hélt ég nú eftir öflugri loftdælu og teygjuspottanum úr cruisernum svo að maður geti nú vesenast eitthvað
búinn að breyta framljósunum
2,5" púst og uppskrúfuð túrbína :)

þessi gæðingur er ekinn 311 þús km og í topp standi ! og þar sem að ég rakst hér á umræðu um eyðslu að þá langar mig að setja hér inn upplýsingar um það....

á sumrin á 33" rvk - akureyri farangur og tjaldvagn 10,4 miðað við 90-95 km
innanbæjar er hann með 12-13

á veturna á 35" er það 12 utanbæjar, á bara eina mælingu, rvk - ak 50% leiðin ekin í 4x4
innanbæjar 14-15 ég er reyndar ekki léttur á gjöfinni... en nóg af bulli og hér eru myndir !

hér er hann á 33" og með óbreytt framljós
Image

hér á 35" og með breyttum ljósum (gerð svört að innan) smá speisuð mynd þó
Image



Image

Image

Image
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur