Drauma Jeppin minn er komin í hús :)

User avatar

Höfundur þráðar
Snoopy
Innlegg: 113
Skráður: 28.maí 2010, 18:31
Fullt nafn: Karl Reynir Geirsson
Bíltegund: GMC Suburban

Drauma Jeppin minn er komin í hús :)

Postfrá Snoopy » 13.nóv 2013, 18:22

Jæja ætli það sé ekki komin tími til að skrifa smá pistil um nýja jeppan minn.
Þetta hefur af einhverjum óskyljanlegum ástæðum verið drauma jeppin og ég eignaðist hann loksins fyrir skömmu síðan.

Veit lítið um forsögu bílsins. Veit að Fyrsti Eigandi var Landhelgisgæslan.
Maður að Nafni Gísli Jónsson breitir honm uppúr aldamótum að mér skilst
Þannig að ef einhver á einhverja upplýsingar um hann þá eru þær allar vel þegnar.

Bíllinn

Tegund. GMC
Undirgerð. Suburban
Vél. 6.5 TD Peninsular báta vél
Skifting. NP205. 4 gíra beinskiftur trukkakassi þar sem 1 gír er low gír
Millikassi. Orginal brucer 435 eða munsie 435
Hásingar. Aftan 14 bolta Gm Full Floater
Framan Dana 60
Fjöðrun. Fjaðrir að framan og aftan
Það er loftæla í honum og kútur en það er ótengt og ófrágengið
Breyting. 44 – 46 Tommur
( er ekki alveg viss. Það er ekki svo mikill munur á fynst mér )
Fastnúmer. BA884
Lýsing. 2 x stórir kastara á toppi,
Leitarljós á toppi.
Vinnuljós allan hringin
2 x L.E.D litlir kastarar á framstuðaranum.
2 x Kassalaga hella á framstuðaranum
Dekk. 44” trexus 16 og hálftomma
Felgur. 16.5 x 19
Jæja. Þá kemur listin yfir það sem að mig langar að gera.

Setja í hann VHF
Bæta við hann intercooler
Setja spil á hann að framan ( helst 12000 Punda )
Setja í hann olíu fýringu
Fourlink að aftan og loftpúðar.
Loftlæsingar í fram hásingar
NoSpin ( Detroit Locker ) að aftan
Skifta afturskálunum út fyrir diska
Gorma að framan ( veit ekki hvor að ég eigi að setja fourlink að framan eða einhverja aðra týpu af fjöðrun, allar ábendingar og reynslu sögur eru vel þegnar )
Taka boddý af upphækunar klossum og skera úr fyrir 46”
Færa afturhásingu aftur um 10 Cm
Setja hann á 16” felgur

En það sem er næst á dagskrá er að laga svona litla smá hluti. Eins og að ganga frá rafmagni uppá nýtt. ( virðist oft loða við marga bílaáhuga menn að frágangur á rafmagni er ekki þeirra sterkasta hlið. )
Ganga frá rofum og talstöðvum inní bíl.
Útbúa nýjan mæla hatt.
Bæta við tachometer þar sem að bíllinn er orðinn beinskiftur.


en já hér er ein mynd af honum svona með :)

Image
subbi by Kalli - Eon - Krlz, on Flickr


1973, Suburban 44" 6.5 T - Lurkurinn - Seldur
1974 GMC 15hundred Sierra Grande - í Uppgerð

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Drauma Jeppin minn er komin í hús :)

Postfrá StefánDal » 13.nóv 2013, 18:50

Til hamingju! Þessi er verklegur.


Guðni
Innlegg: 74
Skráður: 27.apr 2010, 11:43
Fullt nafn: Guðni Freyr Ómarsson

Re: Drauma Jeppin minn er komin í hús :)

Postfrá Guðni » 13.nóv 2013, 19:22

Flottur hjá þér Kalli!
Mitsubishi L200 38"
Subaru Impreza GT Turbo
Subaru 1800 2.0L Turbo
Skidoo Formula
Rover Mini - eilífðarverkefni

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Drauma Jeppin minn er komin í hús :)

Postfrá ellisnorra » 13.nóv 2013, 19:32

Ógeðsega flottur bíll!
Við verðum að hittast og bera saman okkar flottu bíla :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
Snoopy
Innlegg: 113
Skráður: 28.maí 2010, 18:31
Fullt nafn: Karl Reynir Geirsson
Bíltegund: GMC Suburban

Re: Drauma Jeppin minn er komin í hús :)

Postfrá Snoopy » 13.nóv 2013, 20:50

já við verðum að gera það elli. er dálítið búinn að fylgjast með þínum.
ég er reyndar ekki að ná nægilega miklu úr vélinni.
þar sem að þettað er báta vél og ég er með túrbínunua fyrir bílvélina og hún er ekki að blása nægilega mikið fyrir þennan mótor.
þannig að mig vantar stærri bínu.
það eru einmitt nokkrir búnir að segja mér að ég ætti að prufa að tala við þig eða Hr.Cummings um það hvaða bína myndi henta mér best.
1973, Suburban 44" 6.5 T - Lurkurinn - Seldur
1974 GMC 15hundred Sierra Grande - í Uppgerð


Heiðar Brodda
Innlegg: 623
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Drauma Jeppin minn er komin í hús :)

Postfrá Heiðar Brodda » 14.nóv 2013, 08:06

sæll afhverju eru menn að skifta út skálabremsum að aftan í diska þegar skálabremsurnar eru klassabremsur ekki nema menn séu að fara í fljótandi hef aldrei náð þessu en engu að síður flottur jeppi væri alveg til í eitt stk. sjálfur kv Heiðar Brodda

User avatar

Höfundur þráðar
Snoopy
Innlegg: 113
Skráður: 28.maí 2010, 18:31
Fullt nafn: Karl Reynir Geirsson
Bíltegund: GMC Suburban

Re: Drauma Jeppin minn er komin í hús :)

Postfrá Snoopy » 14.nóv 2013, 09:21

Heiðar Brodda wrote:sæll afhverju eru menn að skifta út skálabremsum að aftan í diska þegar skálabremsurnar eru klassabremsur ekki nema menn séu að fara í fljótandi hef aldrei náð þessu en engu að síður flottur jeppi væri alveg til í eitt stk. sjálfur kv Heiðar Brodda



fyrir mér eru nokkrar ástæður. þægilegri hemlunar búnaður að mér fynst. einfaldari að gera við og síðan er hann svo mikið léttari.

hef aðeins skoðað þettað og sumir eru að mixa þettað undir úr hinu og þessu. ég fyrir mitt leiti er búin að fynna bara bolt on kit fyrir hásinguna mína í ameríkuni á það sem að mér fynst vera mjög skaplegur peningur :D
1973, Suburban 44" 6.5 T - Lurkurinn - Seldur
1974 GMC 15hundred Sierra Grande - í Uppgerð


gamli
Innlegg: 158
Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
Bíltegund: nissan patrol

Re: Drauma Jeppin minn er komin í hús :)

Postfrá gamli » 14.nóv 2013, 10:32

sæll flottur hjá þér. en lennturu í vandræðum með hann síðustu helgi sá hann standa fyrir utan veg á landveginum og vissi af honum í nokkra dag það sem ég á heima ekki langt frá og myndin er akkurat tekin þar sem hann stóð eða er stendur kannski enn ?
kv. Hafsteinn

patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'

User avatar

Höfundur þráðar
Snoopy
Innlegg: 113
Skráður: 28.maí 2010, 18:31
Fullt nafn: Karl Reynir Geirsson
Bíltegund: GMC Suburban

Re: Drauma Jeppin minn er komin í hús :)

Postfrá Snoopy » 14.nóv 2013, 11:04

gamli wrote:sæll flottur hjá þér. en lennturu í vandræðum með hann síðustu helgi sá hann standa fyrir utan veg á landveginum og vissi af honum í nokkra dag það sem ég á heima ekki langt frá og myndin er akkurat tekin þar sem hann stóð eða er stendur kannski enn ?


já ég lenti í veseni með hann. og hann stendur þar enn.. það fór startarinn hjá mér ( kolin búinn ) og síðan stíflaðist hráoliusian.

er svosem búinn að redda mér þessum hlutum. en hef ekki getað komist austur til að setja hann í gang og koma honum á betri stað. ( er með sumarbústað rétt fyrir utan hellu ) er að reyna hrista úr mér veikindi svo að ég komist vonandi á morgun eða hinn :/
1973, Suburban 44" 6.5 T - Lurkurinn - Seldur
1974 GMC 15hundred Sierra Grande - í Uppgerð


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur