LC80 94' Módel 44" -Ekki í minni eigu lengur-


Heiðar Brodda
Innlegg: 623
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Land cruiser 80 VX 44" 94'

Postfrá Heiðar Brodda » 18.nóv 2012, 22:19

sæll hvernig voru snjóalög kv Heiðar




Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Land cruiser 80 VX 44" 94'

Postfrá kjartanbj » 18.nóv 2012, 23:33

þau mættu vera meiri, þó voru 38" bílar í vandræðum , aðalega púður snjór með harðri skel , ef maður datt í gegnum hann þá var ekki auðvelt að komast aftur af stað
gerðist þó minna hjá 44"

einum stað festist 38" patrol og ég steig ofan í holuna eftir framhjólin sem hann gerði og þau voru mér uppað mitti, hann sat á stigbrettunum og framhjólin alveg niðri
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


risinn
Innlegg: 195
Skráður: 22.des 2010, 21:09
Fullt nafn: Ragnar Páll Jónsson

Re: Land cruiser 80 VX 44" 94'

Postfrá risinn » 18.nóv 2012, 23:37

Hvaða leið var farin ?


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Land cruiser 80 VX 44" 94'

Postfrá kjartanbj » 18.nóv 2012, 23:48

leppistungur
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Land cruiser 80 VX 44" 94'

Postfrá kjartanbj » 23.nóv 2012, 20:42

Image
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Land cruiser 80 VX 44" 94'

Postfrá kjartanbj » 12.des 2012, 20:25

Jæja þá var dundað aðeins í dag

Rafmótorinn fyrir afturlásin var ekki að virka hjá mér þannig ég verslaði lofttjakk í staðin fyrir hann og græjaði hann undir í dag
þannig er núna orðinn læstur að framan og aftan , ætti að muna slatta

búin að fara nokkrar ferðir í vetur og er hann búin að standa sig ótrúlega vel

Langjökli um síðustu helgi , stefni á að kíkja þangað aftur á næsta laugardag
Image
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Doror
Innlegg: 323
Skráður: 10.apr 2010, 23:02
Fullt nafn: Davíð Örn Svavarsson

Re: Land cruiser 80 VX 44" 94'

Postfrá Doror » 12.des 2012, 21:39

Glæsilegur bíll hjá þér.
Davíð Örn


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Land cruiser 80 VX 44" 94'

Postfrá kjartanbj » 12.des 2012, 21:51

Image
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Land cruiser 80 VX 44" 94'

Postfrá kjartanbj » 16.des 2012, 18:31

Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Land cruiser 80 VX 44" Nýtt úrhleypibúnaður

Postfrá kjartanbj » 08.jan 2013, 19:18

Image
Vatnajökli

Image
Sökk að framan í krapa

Image
Jökulheimum

Image

Image

Image

Image
Síðast breytt af kjartanbj þann 01.feb 2013, 11:52, breytt 1 sinni samtals.
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


risinn
Innlegg: 195
Skráður: 22.des 2010, 21:09
Fullt nafn: Ragnar Páll Jónsson

Re: Land cruiser 80 VX 44" 94'

Postfrá risinn » 08.jan 2013, 23:36

Var mikil hálka frá Hrauneyjum og eitthvað upp úr í átt að Vatnsfelli ? Ég var að koma úr Laugunum þegar að þið voruð að fara upp úr, mætti einhverjum af ykkur og hitti í Hrauneyjum.

Kv. Ragnar Páll.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Land cruiser 80 VX 44" 94'

Postfrá -Hjalti- » 08.jan 2013, 23:40

risinn wrote:Var mikil hálka frá Hrauneyjum og eitthvað upp úr í átt að Vatnsfelli ? Ég var að koma úr Laugunum þegar að þið voruð að fara upp úr, mætti einhverjum af ykkur og hitti í Hrauneyjum.

Kv. Ragnar Páll.


HVAAAR ER SNJÓRINN ????
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Land cruiser 80 VX 44" 94'

Postfrá kjartanbj » 09.jan 2013, 00:19

risinn wrote:Var mikil hálka frá Hrauneyjum og eitthvað upp úr í átt að Vatnsfelli ? Ég var að koma úr Laugunum þegar að þið voruð að fara upp úr, mætti einhverjum af ykkur og hitti í Hrauneyjum.

Kv. Ragnar Páll.



nei þeir voru búnir að tala um að það ætti að vera eihver svaka hálka, en eftir Landmannalauga afleggjaran þá hvarf hún eiginlega og kom svo bara snjór og krapi , vorum komnir uppeftir um miðnætti bara í Jökulheima
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Land cruiser 80 VX 44" 94'

Postfrá kjartanbj » 21.jan 2013, 18:24

Mátaði 46" undir, passar fínt undir
ef ég færi í 46" í framtíðinni þyrfti ég að redda mér framhásingu undan 60krúser eða álíka og láta setja 80krúser endana á
og skera örlítið úr að framan , næ samt að beygja ekkert mál bara til að geta fjaðrað eðlilega þá er einn staður sem þyrfti örlítið að klippa
Kantar duga auðveldlega fyrir 46"

Image

Image
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Land cruiser 80 VX 44" 94'

Postfrá ellisnorra » 21.jan 2013, 20:52

Þetta er flott, fyrir utan að dekkið snýr vitlaust ! :)

Hann væri þrælvígalegur á 46", enda alveg gullfallegur bíll.
http://www.jeppafelgur.is/


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Land cruiser 80 VX 44" 94'

Postfrá kjartanbj » 21.jan 2013, 20:53

já við tókum bara eitthvað dekk og hentum undir enda bara mátun :)
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

xenon
Innlegg: 110
Skráður: 28.aug 2010, 20:51
Fullt nafn: Snorri Arnarson
Bíltegund: LC 80

Re: Land cruiser 80 VX 44" 94'

Postfrá xenon » 22.jan 2013, 00:51

veistu hvað þetta eru breiðar felgur og hvað backspace er á þeim ? er bara að dást af því hvað kanturinn hilur dekkið vel ef þetta er 18" breiðar felgur og backspace c.a 10 cm


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Land cruiser 80 VX 44" 94'

Postfrá kjartanbj » 22.jan 2013, 01:29

Nei veit ekki neitt um þessar felgur, fékk bara að máta í ganni :)
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Land cruiser 80 VX 44" 94'

Postfrá Hr.Cummins » 24.jan 2013, 02:17

Svona myndir eru alveg stuffið til að plata mann í eitthvað breytingarugl...

Verst hvað þessar túttur kosta, er reyndar með auga á 38" gang á fínu verði og er með einn semi góðan en fúinn 44" gang sem að ég get notað...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Land cruiser 80 VX 44" 94'

Postfrá kjartanbj » 01.feb 2013, 11:51

Jæja, setti í hann úrhleypibúnað í vikunni, einfaldur búnaður með loftkistu og lokum bara
einn mælir og svo bílventill á kistunni til að fá nákvæmari mælingu

Image
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Land cruiser 80 VX 44" Nýtt úrhleypibúnaður

Postfrá Hr.Cummins » 01.feb 2013, 13:51

Þetta er alveg ruglað flottur Cruiser hjá þér :)

Maður hefur svosum alveg rekið augun í hann hérna á svæðinu :)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

lc80cruiser1
Innlegg: 277
Skráður: 17.jan 2012, 12:40
Fullt nafn: Björgvin Björgvinsson
Bíltegund: LC 80

Re: Land cruiser 80 VX 44" Nýtt úrhleypibúnaður

Postfrá lc80cruiser1 » 01.feb 2013, 16:49

Þetta lýst mér vel á Kjartan
Land Cruiser 80 1991

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Land cruiser 80 VX 44" Nýtt úrhleypibúnaður

Postfrá Hfsd037 » 01.feb 2013, 22:08

Þú ert helfvíti heppinn með þennan crúser, virkilega mikið tæki!
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Land cruiser 80 VX 44" Nýtt úrhleypibúnaður

Postfrá kjartanbj » 04.feb 2013, 16:05

Þorrablótsferð

Image

Image

Image

Image

Image
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Land cruiser 80 VX 44" Nýtt úrhleypibúnaður

Postfrá -Hjalti- » 04.feb 2013, 17:00

Þetta var fín ferð
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Land cruiser 80 VX 44"

Postfrá kjartanbj » 12.feb 2013, 14:24

Skúffur komnar sem nýtast sem svefnaðstaða með aftursætum felldum niður

Image
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Land cruiser 80 VX 44"

Postfrá olafur f johannsson » 12.feb 2013, 19:12

Þetta er alveg magnað tæki að verða með öllu sem þarf í góðan jeppa,og alltaf gaman að skoða þenna þráð alltaf eithvað nýtt
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Land cruiser 80 VX 44"

Postfrá kjartanbj » 21.feb 2013, 22:24

Skúffurnar tilbúnar, búin að teppaleggja og mála og setja króka til að festa spilið

svo á ég eftir að færa loftkútin undir bíl sem verður gert fljótlega

tók góða 5 tíma í að dunda mér í jeppanum í dag, þrífa og græja smáhluti sem ég átti eftir að græja
ásamt því að mála skúffurnar og klára

Image
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Land cruiser 80 VX 44"

Postfrá Haffi » 21.feb 2013, 23:47

MJÖG snyrtilegt og fallega gert!
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Land cruiser 80 VX 44"

Postfrá Hr.Cummins » 22.feb 2013, 01:24

Hvar eru menn að brasa í þessu, langar að kíkja og skoða þennan aðeins betur :)

Komu þessir 80 Cruiserar með VGT túrbínum, eða er það í 100 Cruiser ?
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Land cruiser 80 VX 44"

Postfrá kjartanbj » 22.feb 2013, 01:28

er nú bara að brasa í honu hér og þar, hann verður á sýningunni hjá Toyota á laugardaginn :)
en já það eru VGT túrbínur í 100krúserunum
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Hansi
Innlegg: 300
Skráður: 01.feb 2010, 20:28
Fullt nafn: Hans Ragnar Þór
Bíltegund: Toyota LC 80

Re: Land cruiser 80 VX 44"

Postfrá Hansi » 22.feb 2013, 21:01

Svaka flottur þráður :)
Image


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Land cruiser 80 VX 44"

Postfrá kjartanbj » 02.mar 2013, 06:13

Skelltum okkur á smá miðnæturrúnt á Langaskafl(Langjökul)

https://www.facebook.com/photo.php?v=4476213468023&l=5586709589766227720
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Land cruiser 80 VX 44"

Postfrá -Hjalti- » 02.mar 2013, 06:16

Það var fínt að eyða föstudagsnóttini svona :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Land cruiser 80 VX 44"

Postfrá kjartanbj » 19.mar 2013, 17:55

Jæja, þá er stórferðin yfirstaðin og bíllinn kominn heim í hlað hálf dapur á eftir

Gistum í Hrauneyjum á fimmtudaginn 14 mars , á föstudaginn lögðum við síðan snemma af stað áleiðis upp í jökulheima til að fara upp Tungnaársjökul , gekk það eins og í sögu og vorum við rétt um klukkutíma að rúlla frá hrauneyjum upp í jökulheima , færið á jöklinum var síðan mjög gott og var ekkert mál að bruna á um 60-70km hraða , ákváðum við þá að koma við á Grimsfjalli og fá okkur nesti, þar tók ég eftir fyrstu "biluninni" hjá mér, talstöðvar fóturinn hjá mér fyrir amatör stöðina sem ég er með hafði brotnað og loftnetið tapast í leiðinni
gerði það ekki mikið til, þar sem ég var með aðra stöð sem ég nota nánast eingöngu , eftir stutt stopp í Grímsfjöllum héldum við áfram og tókum stefnuna að kistufelli , gekk sú leið mjög vel, aðeins þungt færi á köflum , ein festa hjá einum í hópnum sem var fljótreddað
þegar nærri kistufelli dróg á 50-70km hraða þá heyri ég kallað í stöðinni að dekk hafi losnað undan hjá einum í hópnum , þegar að bílnum var komið , LC80 46" , þá var dekkið enn undir bílnum en lá á hliðinni nánast, byrjuðum við þá á því að tjakka bílinn upp og komumst að því að liðhúsið hefði ákveðið að yfirgefa hásinguna , þá voru nu góð ráð dýr, eftir hringingar og köll í talstöð þá fundust suðupinnar sem annar hópur sem var á leið í sama skála og við sótti og var þá ákveðið að skilja bílinn eftir og gera við hann morgunin eftir , ferðin í Drekagil gekk svo vel , flæðurnar voru teknar á 50km/h í rennifæri , þegar ég kom í skála var borðað og svo bara farið beint að sofa, sem var kannski eins gott með í huga hvað átti eftir að taka við á Laugardeginum

Laugardagurinn 16 Mars

vöknuðum kl 07:00 um morguninn og gengum frá skálanum , héldum af stað um 8 að bilaða bílnum og gekk ferðin að honum eins og í sögu, ekið á 60-70km/h með sléttar flæðurnar framundan bara, vorum komnir að bílnum rétt rúmlega 9 og gekk viðgerðin á honum eins og í sögu, fyrir utan að öxulinn var brotin og vorum við bara með öxul úr 70 krúser sem passaði ekki í þessa hásingu þar sem henni hefur verið breytt aðeins frá orginal 80krúser hásingu, lögðum við þá af stað rétt fyrir hádegi áleiðis að Skálafellsjökli , gekk sú ferð mjög vel í fyrstu, þríhjóladrifinn 80 krúser gekk vel í færinu sem var og átti ekki að vera mikið mál fyrir okkur að komast á höfn
en ýmislegt átti nú eftir að breytast , um 2 leytið minnir mig fengum við kall frá Kassa hóp um að þeir væru með bilaðan bíl, brotnuð gormaskál, og báðu um að fá suðupinna og aðstoð við að gera við, varð úr að 2 úr okkar hóp héldu að þeim og ætluðu svo að ná okkur , voru einhverja 13km frá okkur , héldum við þá áfram á leið okkar að skálafellsjökli , eftir einhverja kílómetra þá missti einn bíllinn í hópnum kælivatn og fór að sjóða á honum, því var reddað og áfram hélt förinni, eftir einhverja kílómetra í viðbót fór að bera á einhverju aukahljóði og skjálfta í stýri á mínum bíl, við nánari skoðun komumst við að því að ég var farinn að tapa felguboltum og hjólið orðið laust undir, tjakkaði bílinn upp og herti upp á restinni af boltunum , þegar því var lokið þá fengum við kall frá hinum 2 sem fóru að aðstoða Kassana og voru þeir ekki langt undan og báðu okkur um að hinkra eftir sér, þegar þeir komu þá var haldið áfram, en veður var þá byrjað að versna og versnaði eftir því sem nær dró skálafellsjökli , og þegar ca 7km voru eftir af jökli voru margir hópar komnir í mikið vesen , bílar orðnir fastir, mótorar dauðir, og allskonar vandræði, bílar í hópnum hjá okkur farnir að lenda í festum, og mikið um stopp og biðir, allar rúður í bílnum hjá mér voru farnar að héla að innan og tók því varla að skafa þær þar sem það kom jafnóðum á þær
inngjafarbarkinn var farinn að frjósa fastur á rúmum 1000snúningum, en hann gekk samt mjög fínt, frostið á þessum tímapunkti var -20 á mælinum hjá mér og svo var slatta vindkæling, það var mjög kalt að þurfa að fara út og hella olíu á tankinn hjá mér.

þegar við komumst niður af jöklinum þá ætlaði ég að tékka a felgurónum hjá mér og braut ég þá einn í viðbót með engu átaki, var þá með 4 felgubolta eftir, tók þá við keyrsla niður að þjóðvegi eitt, niður brattar hlíðar , þegar á þjóðveg eitt var komið ákváðum við að líta á felguboltana aftur og þá kom í ljós að ég var bara með 3 eftir og þar af einn sem var ekki hægt að herða þar sem gengjurnar voru orðnar ónýtar, ákváðum við þá að skilja bara bílinn eftir og koma okkur á Höfn á hótel.. enda búnir að vera vakandi í tæpan sólahring og nóg var búið að ganga á

Daginn eftir fann ég út hvernig felguboltar væru þarna þar sem þeir voru stærri en orginal, og var búið að setja 100krúser bolta í nafið
fékk félaga minn til að keyra austur með felgubolta og rær fyrir mig og gerðum við við bílinn út í vegkanti og keyrði hann svo heim , var kominn heim um 3 nóttina , eftir að hafa bara sofið frá 06:00 til 08:45 á sunnudagsmorgninum.. maður var gjörsamlega búin eftir þessa ferð

einhverjar myndir úr ferðinni og myndbönd

Image

Image

Image

Image

Image
Hjól að losna hjá mér

Image

Image

Image

Image

Image

https://www.facebook.com/photo.php?v=4568512775448&l=2911044564823487409
Ekki slæmt veður á leið upp Tungnarársjökul

https://www.facebook.com/photo.php?v=4568508455340&l=148218396326954301
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Land cruiser 80 VX 44" Nýtt bls 2 Stórferðin

Postfrá kjartanbj » 25.mar 2013, 12:41

Image

Image

Image
brotnuðu hjá mér felguboltar

Image

Image

Image
Verið að fara græja 80 krúserin hjá Hans , en það brotnaði hjá honum liðhúsið af

Image
skyggnið út um rúðurnar seinni part laugardags

Image
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Land cruiser 80 VX 44" Nýtt bls 2 Stórferðin

Postfrá kjartanbj » 13.apr 2013, 19:59

Skrapp í jeppaspjallsferð í dag, Eyjafjallajökul og inn í Þórsmörk

Image
Smá að sulla í Krossá
Image
Goðasteinn
Image
Slatti jeppar í ferðinni, með fleiri jeppum sem hafa mætt í jeppaspjallsferð
Image
Gosstöðvarnar
Image

Image
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Land cruiser 80 VX 44" Nýtt bls2 Jeppaspjallsferð

Postfrá kjartanbj » 21.sep 2013, 19:18

Jæja þá er maður búin að vera að dunda í jeppanum

Það eru komin í hann núna 4.56 hlutföll í stað orginal 4.10 hlutfallana
búin að taka allt loftkerfið í gegn og er núna hætt að leka allt komið í plastlagnir með hraðtengjum
afturlásin tengdur á rofa sem stjórnar lofttjakkinum

Nýjar Poly fóðringar í skástífuna að framan var komin hellings jeppaveiki í hann enda alveg ónýtar fóðringarnar í skástífunni og gekk bíllinn allur til að framan


á eftir að græja á hann drullusokka að aftan og svona smotterí svo hann komist í gegnum skoðun
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: LC80 94' Módel 44"

Postfrá kjartanbj » 16.okt 2013, 14:30

Image
þarf að láta laga permission á þessari mynd áður en allir geta séð hana :)

Image
Fórum upp í Setur um daginn , komumst í smá action , bara upphitun fyrir veturinn =)
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur