Pajero 87 árgerð


Höfundur þráðar
Bjolfur
Innlegg: 28
Skráður: 14.nóv 2012, 01:46
Fullt nafn: Bui thor Birgisson

Pajero 87 árgerð

Postfrá Bjolfur » 12.júl 2013, 11:09

Daginn, er nú tiltölulega nýr hérna , en ég keypti mér pajero 87 árgerð dísel 38" breyttann sem þarf að dútla að, og hér eru nokkrar myndir sem fylgja,

Einsog staðan er í dag vantar púst, skipta um fjaðrir og alternator svo smá boddý vinna

Image
Image
Grindinn nokkuð ílla farinn, einsog er þekkt mál með þessa bíla
Image
Búið að sjóða í hana
Image
á ónýtum 35"
Image
byrjað að ryðverja grindina


Image
brotin fjöður sem þarf að skipta út
Image
kominn á 38" allt annað að sjá hann
Image

Image
Image
Image
Síðast breytt af Bjolfur þann 12.júl 2013, 14:49, breytt 1 sinni samtals.



User avatar

muggur
Innlegg: 378
Skráður: 12.okt 2011, 15:16
Fullt nafn: Guðmundur Þórðarson

Re: Pajero 87 árgerð

Postfrá muggur » 12.júl 2013, 12:34

Flottur. Gaman að sjá svona 1st gen í uppgerð
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V

User avatar

arni87
Innlegg: 305
Skráður: 01.feb 2010, 19:49
Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
Bíltegund: 38" Musso
Hafa samband:

Re: Pajero 87 árgerð

Postfrá arni87 » 12.júl 2013, 12:38

Frábært að sjá þennan fá annað líf.

Ég keyrði hann aðeins fyrir uppgerð og var þó nokkuð að bílnum.
Hann er greynilega kominn í góðar hendur.

Til lukku með gripinn.
Árni F
Lækurinn
Musso 97 38"

Flickr


Höfundur þráðar
Bjolfur
Innlegg: 28
Skráður: 14.nóv 2012, 01:46
Fullt nafn: Bui thor Birgisson

Re: Pajero 87 árgerð

Postfrá Bjolfur » 12.júl 2013, 14:03

Hvað var að þegar þú áttir hann?

ég fékk lista frá umferðastofu hvað var sett út á seinast


109- Speglar- 2- Frestur
215- Útblásturskerfi- 2- Frestur
225- Mengunarm. ekki framkvleg- 2- Frestur
503- Styrkleikamissir- 2- Frestur
603- Hjólbarðar- 2- Frestur
606- Felgur- 1- Lagfæring
618- Fjaðrir- 1- Lagfæring
621- Höggdeyfar- 1- Lagfæring
624- Hjólastilling- 2- Frestur
627- Jafnvægisstöng- 2- Frestur
635- Samsláttarpúðar- 1- Frestur
951- Slökkvitæki- 2- Frestur
954- Sjúkrakassi- 2- Frestur

þetta var mér sent

svo er ég að pæla með samslátta púðanna, ég leit á þá og sá ekkert athugavert við þá, hvað getur hugsanlega verið að ef það er sett út á þá

User avatar

arni87
Innlegg: 305
Skráður: 01.feb 2010, 19:49
Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
Bíltegund: 38" Musso
Hafa samband:

Re: Pajero 87 árgerð

Postfrá arni87 » 12.júl 2013, 14:11

Félagi minn átti hann.
Þá var of vel skrúfað upp í mótor,
Götótt grind,
Göt í boddýi,
keyrði skakkt (önnur eða báðar hásingar búnar að færast til hliðar)
Og púst farið,
brotinn spegill,
og örugglega eitthvað fleyra sem maður tók ekki eftir með allt hér að ofanverðu.

Hvað er að þegar ekkert er að?
Það er spurning sem maður spyr stundum eftir skoðun og ekki gott að segja til um.
Það gæti verið að honum fynnist þeir of illa farnir, eða eithvað þannig.
Árni F
Lækurinn
Musso 97 38"

Flickr


Höfundur þráðar
Bjolfur
Innlegg: 28
Skráður: 14.nóv 2012, 01:46
Fullt nafn: Bui thor Birgisson

Re: Pajero 87 árgerð

Postfrá Bjolfur » 12.júl 2013, 14:36

ég á eftir að redda speglum , útblásturs kerfi, fjaðrir ( á auka sett) , jafnvægis stöng, og finna út úr þessu með samsláttarpúða, og þessi boddí vinna bara skemmtilegt dútl, en ég hef ekki tekið eftir þessu með hásingarnar

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Pajero 87 árgerð

Postfrá hobo » 12.júl 2013, 18:35

Þessi rifjar upp minningar, fyrsti bíllinn minn var pajero ´82 módel. En pajero byrjuðu það ár í framleiðslu.
Hann var dísel, túrbínulaus, 2,3ltr. Heil 67 hestöfl.

User avatar

joisnaer
Innlegg: 483
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: Pajero 87 árgerð

Postfrá joisnaer » 12.júl 2013, 20:56

er hann með lækkuð hlutföll? pabbi minn átti svona bíl á 36" dekkjum og hefði alveg haft gott af því að vera á lægri hlutföllum...
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Pajero 87 árgerð

Postfrá jeepcj7 » 12.júl 2013, 21:34

Er ekki verið að setja út á samsláttarpúðana að framan þeir eiga það til að týnast úr reglulega bæði samláttarpúðar og sundursláttarpúðar.
Heilagur Henry rúlar öllu.


Höfundur þráðar
Bjolfur
Innlegg: 28
Skráður: 14.nóv 2012, 01:46
Fullt nafn: Bui thor Birgisson

Re: Pajero 87 árgerð

Postfrá Bjolfur » 12.júl 2013, 21:40

jeepcj7 wrote:Er ekki verið að setja út á samsláttarpúðana að framan þeir eiga það til að týnast úr reglulega bæði samláttarpúðar og sundursláttarpúðar.


Þeir eru allavega á sínum stað, spurning hvort fyrri eigandi hafi reddað þessu máli.

en það koma vonandi fleiri myndir inn af progressi


Höfundur þráðar
Bjolfur
Innlegg: 28
Skráður: 14.nóv 2012, 01:46
Fullt nafn: Bui thor Birgisson

Re: Pajero 87 árgerð

Postfrá Bjolfur » 13.júl 2013, 11:44

Veit eitthver hvað ég má skera mikið úr dekkjunum

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Pajero 87 árgerð

Postfrá HaffiTopp » 13.júl 2013, 12:33

Væri öruggara að þú myndr losa þig við þessi Trexus dekk. Þau hafa átt það ansi mörg að kvellsprynga í venjulegum akstri fullpumpuð.


Höfundur þráðar
Bjolfur
Innlegg: 28
Skráður: 14.nóv 2012, 01:46
Fullt nafn: Bui thor Birgisson

Re: Pajero 87 árgerð

Postfrá Bjolfur » 09.aug 2013, 10:34

Jæja, komið púst undir hann, koma myndir fljótlega, einnig búinn að sækja númerin, en kom í ljós að hjólalegurnar að framan eru farnar, þarf að skipta um það, svo verður það


Höfundur þráðar
Bjolfur
Innlegg: 28
Skráður: 14.nóv 2012, 01:46
Fullt nafn: Bui thor Birgisson

Re: Pajero 87 árgerð

Postfrá Bjolfur » 02.okt 2013, 15:31

þessi kominn með skoðun (:

Image


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur