Þessi fannst í hlöðu á Fáskrúðsfyrði blautur eftir sundsprett
bíllinn ágætlega breyttur en þarfnaðist mikillar umhyggju
í bílnum er ARB dæla og læsingar fram/aftur auk lækkuðum hlutföllum Dana 30 framan og D44 aftan undan Wagoneer held ég.
millikassi NP242

hér er hann í hlöðunni þegar ég sótti hann..


Komin heim í skúr og bíllinn rifin að innan tekið utan af sætunum og þurrk grind konunnar fékk að finna fyrir því :)
smíðaði undir hann stigbretti síðasta sumar. snittaði í prófílinn og festi þaug með 3 boltum svo það væri auðvelt að taka þaug af ef ég tæki upp á því að fara yfir varasama á.



Var að ljúka viða að smíða Towbar á framan svo ég geti dregið bíla upp afturábak og jafnvel þrár toyotur í einu (dana 30 not reverse no prob.) "i believe in jeep"




smá styrking pínu hugsunarleisi að hafa skorið járnið svona




klárt! vonadi tollir þetta undir bílnum

