Hrafntinnusker

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.
User avatar

Höfundur þráðar
útilegumenn
Innlegg: 43
Skráður: 09.aug 2011, 03:08
Fullt nafn: Hlynur Jón Michelsen
Bíltegund: Nissan Patrol 1999
Staðsetning: Stór-Reyjavíkursvæðið

Hrafntinnusker

Postfrá útilegumenn » 02.júl 2014, 02:28

Veit einhver hvernig færðin er upp í Hrafntinnusker. Er ég að komast þangað á 35 tommu Patrol um miðjan Júlí?
Viðhengi
_5693_1096683095102_1056574_n.jpg
_5693_1096683095102_1056574_n.jpg (92.6 KiB) Viewed 2079 times




ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: Hrafntinnusker

Postfrá ivar » 02.júl 2014, 09:19

Fyrsta spurning er náttúrulega hvort búið verði að opna þegar þú ætlar að fara, en það er ekkert sjálfgefið. Síðan eru síðustu brekkurnar hálfgerður jökull og alltaf þegar ég hef farið snjór þar upp og gætu reynst þér farartálmi.


Bubbi6
Innlegg: 47
Skráður: 08.aug 2012, 12:36
Fullt nafn: Þorbjörn Gerðar Þorbjörnsson
Bíltegund: Patrol

Re: Hrafntinnusker

Postfrá Bubbi6 » 31.júl 2014, 02:04

Jæja einhver sem hefur verið á ferðinni þarna nýlega ? er mikill snjór ? væri þetta fært fyrir 35 tommu bíl ?

Kv Bubbi


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 25 gestir